Sjá spjallþráð - Hjálp!! Vélar kaup!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp!! Vélar kaup!!
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:10:42    Efni innleggs: Hjálp!! Vélar kaup!! Svara með tilvísun

Þannig er mál með vesti að ég er að fara að fjárfesta í nýrri vél.

Ég er búinn að eiga Canon powershot G3 og var mjög sáttur. En langar að færa mig upp!
Er búinn að skoða Canon EOS 300d og 10d. Nú langar mér að vita, er það mikill munur á þessum vélum. Veit ekki alveg hvað fjármagnið mun leyfa mikið en það mun koma í ljós.
Endilega segið mér hvernig reynsla ykkar hefur verið á þessum vélum! og hvor og hvaða vél flokkast undir góð kaup!

Annað sem ég var síðan að spá, eru þetta bara “venjulegar linsur” þannig er að pabbi minn á gamla canon ae-1 vél og nokkrar linsur, 28mm, 35mm, 50mm og svo 70-210mm zoom linsur. og svo líka speedelite 199A flass. Er þetta linsur sem ég get notað beint á t.d. 300d vélina?! Var bara að spá.. veit ekki alveg hvernig það er með að setja linsu af filmu vél yfir á stafræna vél... pleas help!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:23:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú skalt búa þig undir að fá mikið af ráðum sem segja þér að kaupa Canon 20D, Canon 17-40 L og fleiri fínar linsur.

Ég á Canon 300D og hún er rosalega fín byrjenda digital vél. Fín til að komast inn í hvernig þetta virkar og hvað þú ert að fíla í þessu. Það skiptir nefninlega ekki mestu máli hvernig græjurnar eru, heldur hvað er framan og aftan við myndavélina Wink

Ég byrjaði bara með linsuna sem fylgdi með, 18-55 og það dugði mér í fyrstu. Hef verið að bæta við mig búnaði síðan.

Endilega bara byrja létt og bæta svo við sig þegar reynslan kemur með árunum.
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjarri


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:29:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef ekki mikla reynslu af DSLR vélum, hef rétt svo prófað að skjóta úr 300d. Ég stefni samt á 20d á næstu mánuðum (þegar fjármálin komast á réttan kjöl).


Því miður, þá notar AE-1 vélin FD linsur, sem er ekki hægt að nota auðveldlega á EOS vélar(canon DSLR vélarnar eru allar EOS). Það er til adapter sem Canon gerði fyrir fagmenn til að auðvelda þeim stökkvið úr FD yfir í EOS, en þeir eru mjög sjaldséðir(getur prófað ebay). Þessar linsur eru líka ekki með autofocus. Auk þess, ef ég man rétt, þá eru til 2 tegundir af þessum FD-EOS adapter-um, með öðrum missirðu infinity fókus, og á hinum missirðu fókus alveg næst þér.

Ef þú finnar gamlar EOS(EF) linsur, þá geturðu notað þær langflestar á Canon DSLR vélunum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:29:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þetta, þetta er einmitt það sem ég er búinn að vera að spá... byrja einhverstaðar.. en ég veit allavega að ég er ekki að fara í 20d er ekki með svo mikinn pening Confused

En hvernig er með linsurnar sem ég á fyrir er það eitthvað sem hægt að er nota!?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:33:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, 300D vs 10D... einu sinni enn Very Happy

Ég átti 300D og var fullkomlega sáttur við hana, eins langt og það nær. Hún er hæg, 4 ramma buffer og frekar lengi að tæma bufferinn svo. Það er versti gallinn við hana að mínu mati, en athugaðu að 10D er líka hæg ef þú berð hana saman við 20D eða Nikon D70.

Þegar það er búið að hlaða í hana wasio hakkinu, þá er afskaplega lítill munur fíduslega séð á henni og 10D. Ef ég væri þú, þá myndi ég bara alls ekkert vera að pæla í þessu, taktu bara þá vél sem þú færð á besta verði Wink

Þú getur líklegast ekki notað þessar linsur nema með einhverju millistykki kannski. Held það sé örugglega rétt hjá mér að EF linsur (sem ganga á þessar vélar) sé eingöngu fyrir EOS vélar, aðrar vélar noti semsagt aðrar linsur.

Ég held að allar DSLR vélar frá bæði Canon og Nikon séu ferlega góðar og þú þurfir ekki að vera með áhyggjur af því að vera kaupa drasl.

Ef þú ert mest að spá í bestu kaupum, þá hugsa ég að þau leynist í Nikon d2h Wink En hun kostar samt slatta Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:35:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já og flassið gengur ekki heldur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:35:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög sammála honum Árna Gunnari hérna.

Ég keypti mér 300D og 28-135 linsuna til að hafa sem stæðst range og kaupa mér linsu sem ég hafði efni á Smile

Eftir það er maður búin að bæta á sig græjjum eftir því sem maður hefur haft efni og og haft gaman að Smile

Ekki vera að kaupa yfir þig í byrjun.

Byrjaðu á að fá þér eithvað sem þú ræður við og byggðu þig svo upp Smile

Skemtu þér vel í rifrildinu sem fer á stað eftir þessi póst Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog


Síðast breytt af Bolti þann 30 Jan 2005 - 17:49:50, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:36:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nú verð ég að gefa upp hvað ég er glær.. BUFFER!??!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:37:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Skemtu þér vel í rifrildinu sem fer á stað eftir þessi póst Smile

ROFLMAO Very HappyVery HappyVery Happy
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjarri


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:38:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sorry, tók ekki eftir flassinu í upptalningunni áðan... þú _getur_ örugglega notað 199A flassið á vélunum, ég hef leikið mér að því að nota það á einmitt G3 vél. Þarft að stilla allt manually, en það virkar.... tæknilega séð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:40:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok.. takk fyrir það sem komið er Wink
Eitt sem ég er búinn að vera að spá. Hvernig virkar þetta, er ekki auto fockus á svona vélum.. hvernig er þá með linsuna.. er ekki fockus hringur á þeim?!?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:46:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andri G3 skrifaði:
ok.. takk fyrir það sem komið er Wink
Eitt sem ég er búinn að vera að spá. Hvernig virkar þetta, er ekki auto fockus á svona vélum.. hvernig er þá með linsuna.. er ekki fockus hringur á þeim?!?!


Jú það er autofokus, jú það er fókus hringur á linsunum líka, þar sem þú getur stillt linsurnar á bæði manual fókus og svo auto fókus.

Efast stórlega um að kjarri hafi rétt fyrir sér með flassið, ég fékk allavega þær upplýsingar að eingöngu ex flössinn gangi með vélinni.

Svo er kannski ráð að segja líka frá því að ef þú tekur 10D, þá er frekar erfitt að komast byrlega yfir gleiðlinsu, 28mm er bara ekkert svo gleitt á þessum vélum.

Ef þú ferð í 300D, þá færðu ágætis kit linsu vonandi líka, 18-55mm og er það nokk nett.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:48:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andri G3 skrifaði:
nú verð ég að gefa upp hvað ég er glær.. BUFFER!??!


bufferstærðin ræður því hvað þú getur smellt af mörgum myndum í röð áður en vélin fer að hægja á sér.. skiptir nánast engu máli nema í action myndatöku eins og íþróttum Smile

ég er með 20D og mjög ánægður.. ég var með 300D sem ég fékk mér eftir að hafa verið með G1 í 3 ár.

það er alltaf verið að selja 300D vélar hérna með einhverju aukadóti, ég mæli með því að þú takir bara einn svoleiðis pakka, vél með linsu og kanski einhverju meiru fyrir 60-80þ, og byrjir með það. svo ef þú ert að fíla vélina þá er alltaf hægt að bæta við og uppfæra.

það borgar sig eiginlega ekki að kaupa 300D nýja núna þar sem kjaftasögurnar segja að það sé ný 3?0 vél að koma.

10D færðu bara notaða eða sem gamlar birgðir einhverstaðar þar sem hún er hætt í framleiðslu.

20D er allt of stórt og dýrt stökk til að byrja með DSLR.

nikon D70 er líka ágætis kostur, en þar sem þú ert með Canon vél þá er næstum engin breyting að fara á 300D þar sem allar stillingar eru eins Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:49:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þannig að það eru bara spes linsur sem hægt er nota, ekki hægt að nýta gamla stöffið sem er til að filmu vélunum!?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 17:54:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andri G3 skrifaði:
þannig að það eru bara spes linsur sem hægt er nota, ekki hægt að nýta gamla stöffið sem er til að filmu vélunum!?


Sömu linsur eru á EOS filmuvélunum.

Eldri vélar, fyrir tíð autofokus, notuðu aðrar linsur. En það eru til breytistykki fyrir þær, þannig að þær verði nýtanlegar á EOS vélum, en ég hugsa að það borgi sig ekkert að pæla neitt í því. Þú vilt hvort eð er auto focus linsur Wink

Þessar linsur eru svo ekki svo dýrar, þú kemst vel af með consumer linsurnar frá Canon, eins og 28-105mm þó ég myndi vilja gleiðari linsu. Svo er þessi 18-55mm linsa alveg ágæt og ef þú færð þér 10D þá þarftu bara sög og þá geturru notað hana Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group