Sjá spjallþráð - Á einhver hér YONGNUO YN-565EX? Reynsla? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Á einhver hér YONGNUO YN-565EX? Reynsla?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 15:01:27    Efni innleggs: Á einhver hér YONGNUO YN-565EX? Reynsla? Svara með tilvísun

Langar að prófa að panta af ebay YONGNUO YN-565EX sem á skv. öllu að vera hreint fínasta flass og furðu áþekkt Canon 580EXII flassinu sem er 4x til 5x dýrarar.

Hefur einhver hér keypt þetta flass og ef svo hver er reynslan af því? Peninganna virði?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 15:16:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á það, keypti á ebay fyrir 20þ. (+5þ. í toll og umsýslugjöld)
algjörlega snilldar flass! Smile
Ég hef samt ekki mikla reynslu af flössum og get því ekki borið það saman við önnur flöss
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 15:22:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á ekki þessa týpu en gaf systir minni YN-560þ Fínt flass fyrir utan að íhlutirnir í því, þá sérstaklega þéttirinn sem afhleður svo flassið skjóti, eru kínverskt rusl. Hann var ónýtur eftir viku. Fór að googla þetta og fann út að mjög margir lentu í því sama, s.s. það kveiknar á flassinu og allt virkar eðlilega nema það skýtur ekki. Fann það svo út að þeir sömu skiptu út þessum þétti og eftir það hefur það gengið eins og vel smurð vél.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 16:36:53    Efni innleggs: Re: Á einhver hér YONGNUO YN-565EX? Reynsla? Svara með tilvísun

AlliHjelm skrifaði:
Langar að prófa að panta af ebay YONGNUO YN-565EX sem á skv. öllu að vera hreint fínasta flass og furðu áþekkt Canon 580EXII flassinu sem er 4x til 5x dýrarar.

Hefur einhver hér keypt þetta flass og ef svo hver er reynslan af því? Peninganna virði?


http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=672128&highlight=#672128

Þessi á eitt og lætur vel af því. Heitir Taui hér á spjallinu
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 16:55:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á Yongnuo flöss, reyndar ekki þessa týpu heldur manual týpuna af þessu flassi YN 560 . .. og það sem ég hef að segja um þau er.. þau eru snilld! algjörlega peninganna virði og rúmlega það!
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 17:05:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Y U NO GO?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2012 - 17:32:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á YN460-II æðislegt flass.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 03 Mar 2012 - 7:24:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að henda inn pöntun.

Eitt sem þarf greinilega passa. Ef maður kaupir flassið á lægsta verðinu er enginn skilaréttur á flassinu en aftur 30 dagar ef maður borgar örfáum krónum meira.

Skilst að ef þessi flöss bila bila þau strax eða eftir nokkra daga og því fínt að hafa vaðið fyrir neðan sig.

Skila inn smá skýrslu þegar gripurinn er kominn. Smile

Þakka upplýsingarnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skimun


Skráður þann: 11 Nóv 2007
Innlegg: 58

....
InnleggInnlegg: 03 Mar 2012 - 15:09:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk eitt stykki í byrjun janúar. Virkilega gott flass. Ekkert síðra en Canon 430EXII sem ég á líka. Nota bæði flössin jöfnum höndum bæði á vél og með Canon ST-E2 transmitter. 565 flassið er mun öflugra heldur en Canon 430 flassið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Mar 2012 - 16:57:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með eitt svona í töskunni. Reynst vel so far.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Billuz


Skráður þann: 01 Nóv 2005
Innlegg: 47

Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 12 Mar 2012 - 19:57:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafið þið verið að fá þetta frá Kína eða hvaðan?
Hvað hefur það tekið langann tíma?
Er að spá í að panta eitt stk.

kveðja,
Birkir
_________________
Allt er gott og gefið þangað til...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
GBG


Skráður þann: 09 Jan 2012
Innlegg: 6

Canon 400D
InnleggInnlegg: 12 Mar 2012 - 21:35:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pantaði svona um daginn virkaði í einn dag og síðan ekki söguna meir. Sad
Er núna að bíða eftir þétti.

Langar að benda þeim sem lenda í þessu á þessa síðu.

http://uu-tech.blogspot.com/2012/01/fixing-not-working-yongnuo-yn565ex.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 12 Mar 2012 - 22:06:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keypti þetta að mér skilst beint af verslun framleiðandans á eBay með 30 daga ábyrgð.

Skilst að bilanatíðnin sé hærri á þessum flössum en t.d. hjá Canon enda mun ódýrari græja. Hinsvegar kemur gallinn fram strax eða fljótlega ef hann á annað borð er til staðar of því fullkomið að borga örlítið meira fyrir meiri ábyrgð.

Framleiðandinn var í mínu tilfelli svo elskulegur að bæta við diffuser með í kaupbæti þegar ég bað um það. Smile

Nú er bara að halda niðri í sér andanum og vona það besta. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group