Sjá spjallþráð - Extender. 1,4x eða 2x :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Extender. 1,4x eða 2x

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 10 Maí 2012 - 23:12:48    Efni innleggs: Extender. 1,4x eða 2x Svara með tilvísun

Halló. Ég er með Canon 5D og 70-200 f.4 linsu. Mig langar í Extender og var að spá í að ef ég keyti 1.4x myndi ekki bara valda því að ég myndi skipta honum fljótlega í 2x?

Hvað mynduð þið velja?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2012 - 6:21:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er reyndar 70-200 L F4 IS. Passar extender ekki við hana???
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnlaugur


Skráður þann: 09 Jún 2006
Innlegg: 230

CANON
InnleggInnlegg: 11 Maí 2012 - 9:21:05    Efni innleggs: Re: Extender. 1,4x eða 2x Svara með tilvísun

vari skrifaði:
Halló. Ég er með Canon 5D og 70-200 f.4 linsu. Mig langar í Extender og var að spá í að ef ég keyti 1.4x myndi ekki bara valda því að ég myndi skipta honum fljótlega í 2x?

Hvað mynduð þið velja?


Þú missir autofocus með tvöfaldara á f.4.0 linsu á Canon 5D þar sem stærsta ljósop er komið í f.8.0 en vélin þarf f.5.6 svo autofocus virki. Ég tel að þú verðir því ánægðari með 1,4x. Auk þess minnka myndgæði almennt umtalsvert meira með 2x en með 1,4x nema á allra bestu og björtustu (dýrustu) linsunum.
_________________
www.flickr.com/gullisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 11 Maí 2012 - 16:09:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það virðist vera töluverður munur á hvað tapast með extender. Útgáfa 3 er að skila miklu betri myndum heldur en útgáfa 2 skv. þessu.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
GesturS


Skráður þann: 30 Maí 2011
Innlegg: 5

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 11 Maí 2012 - 20:01:19    Efni innleggs: Re: Extender. 1,4x eða 2x Svara með tilvísun

vari skrifaði:
Halló. Ég er með Canon 5D og 70-200 f.4 linsu. Mig langar í Extender og var að spá í að ef ég keyti 1.4x myndi ekki bara valda því að ég myndi skipta honum fljótlega í 2x?

Hvað mynduð þið velja?


Ég er allavegana ánægður með verð verus gæði.

70-200 f.4 með 1.4 version 2
http://www.flickr.com/photos/gesturs/7007708646/in/photostream
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 11 Maí 2012 - 20:50:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert athugavert við útgáfu 2 þó að 3 sé betri.

Þessi mynd er tekin með Canon EOS 7D og Canon EF 70-200mm f/4.0 L IS USM og útgáfu 2 af 1.4 extender.

Greylag Goose - Grágæs
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group