Sjá spjallþráð - Öðruvísi Auðnutittlingur (appelsínugulur toppur) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Öðruvísi Auðnutittlingur (appelsínugulur toppur)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
-M-


Skráður þann: 12 Okt 2008
Innlegg: 35

Canon 550D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 10:58:05    Efni innleggs: Öðruvísi Auðnutittlingur (appelsínugulur toppur) Svara með tilvísun

Er búin að fóðra í vetur Auðnutittlinga, Gráþresti, Svartþresti og Snjótittlinga.
En aldrei séð þennan áður... Og aldrei sé þá svona, hélt að myndavélin væri eitthvað biluð fyrst....


(Leitt að hún er svona úr focus þessi)

Er ekkert búin að fikta, bætti bara smá contrast

Hefur einhver séð svona áður?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
G.Hafsteins


Skráður þann: 02 Nóv 2009
Innlegg: 71
Staðsetning: Egilsstaðir eða austur af landinu
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 11:48:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já hef séð svona auðnutittlinga áður og hér er mynd af einum

Ég veit hins vegar ekki hversu algengir þeir eru.
_________________
Kv.
G.Hafsteins
------------------------
Linsur: Canon EF 16-35mm f/2.8 L II USM, EF 70-200 F4 IS, EF 400 f/5,6, Teleconverter 1,4xII Canon 500D og EF-S 15-85 f/3.5-5.6 IS USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
-M-


Skráður þann: 12 Okt 2008
Innlegg: 35

Canon 550D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 11:56:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er kannski bara sami fuglinn, er líka á Egilsstöðum Smile
Hvað er langt síðan þú tókst þessa?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
G.Hafsteins


Skráður þann: 02 Nóv 2009
Innlegg: 71
Staðsetning: Egilsstaðir eða austur af landinu
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 12:04:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei varla. Tekin í Egilsstaðaskógi apríl 2011. Á aðra mynd af örðrum svona "orange" auðnutittlingi.
_________________
Kv.
G.Hafsteins
------------------------
Linsur: Canon EF 16-35mm f/2.8 L II USM, EF 70-200 F4 IS, EF 400 f/5,6, Teleconverter 1,4xII Canon 500D og EF-S 15-85 f/3.5-5.6 IS USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group