Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| vari
|
Skráður þann: 08 Ágú 2005 Innlegg: 186
Canon 5D
|
|
Innlegg: 18 Feb 2012 - 17:27:59 Efni innleggs: Íþróttaljósmyndun innanhúss |
|
|
Sæll öll.
Ég var að spá í að fara með fimmuna mína og 70-200 f4 IS linsu og taka myndir af handboltaleik á eftir. Fimman er nú komin með ansi mikið noise í 1600 ISO og því var ég að spá í hvort ég ætti að sleppa þessu eða hvort þetta séu græjur sem ég gæti notað og náð góðum myndum.
Án þess að luminaca úr þeim alla skerpu til að ná úr þeim noisinu?
Hvað segið þið sem ALLT vitið? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| HjaltiVignis
| 
Skráður þann: 09 Ágú 2007 Innlegg: 1515
Canon EOS-1Ds Mark II
|
|
Innlegg: 19 Feb 2012 - 9:48:10 Efni innleggs: Re: Íþróttaljósmyndun innanhúss |
|
|
vari skrifaði: | Sæll öll.
Ég var að spá í að fara með fimmuna mína og 70-200 f4 IS linsu og taka myndir af handboltaleik á eftir. Fimman er nú komin með ansi mikið noise í 1600 ISO og því var ég að spá í hvort ég ætti að sleppa þessu eða hvort þetta séu græjur sem ég gæti notað og náð góðum myndum.
Án þess að luminaca úr þeim alla skerpu til að ná úr þeim noisinu?
Hvað segið þið sem ALLT vitið? | Þetta svar kemur seint, en þú getur gleymt þessu. f/4 er alltof lítið innanhúss og á iso1600 mun það ekkert gera nema þú sért með hraðann um svona 1/100 sem virkar ekki í íþrótt eins og handbolta.
Með 70/200 2.8 er ég með iso í 1600 og hraða í 400 og það er nánast á mörkunum. _________________ Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| vari
|
Skráður þann: 08 Ágú 2005 Innlegg: 186
Canon 5D
|
|
Innlegg: 19 Feb 2012 - 15:21:29 Efni innleggs: |
|
|
Takk fyrir þetta. Prófaði og þetta tókst með ISO á H. En myndirnar eru líklega bestar í svarthvítu og old-style.  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sindri skarph
|
Skráður þann: 30 Des 2009 Innlegg: 621 Staðsetning: 101
|
|
Innlegg: 19 Feb 2012 - 15:29:37 Efni innleggs: |
|
|
ég myndi reyna að fá bjarta linsu lánaða f2.0 eða stærra , en það er bara ég _________________ http://sindriskarph.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| steingr
| 
Skráður þann: 10 Mar 2009 Innlegg: 536
|
|
Innlegg: 29 Mar 2012 - 12:40:56 Efni innleggs: |
|
|
Hvernig er það, er flass alltaf bannað við svona myndatöku? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zaphod
| 
Skráður þann: 23 Jan 2008 Innlegg: 700 Staðsetning: Skagafjörður 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| steingr
| 
Skráður þann: 10 Mar 2009 Innlegg: 536
|
|
Innlegg: 29 Mar 2012 - 18:09:15 Efni innleggs: |
|
|
zaphod skrifaði: | - Já, það myndi hvorteðer duga skammt |
Ekki fjarstýrð við körfuna t.d.  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| HjaltiVignis
| 
Skráður þann: 09 Ágú 2007 Innlegg: 1515
Canon EOS-1Ds Mark II
|
|
Innlegg: 29 Mar 2012 - 20:51:04 Efni innleggs: |
|
|
steingr skrifaði: | zaphod skrifaði: | - Já, það myndi hvorteðer duga skammt |
Ekki fjarstýrð við körfuna t.d.  | hvernig liði þér að stökkva í lay-up og fá svo flass í andlitið?  _________________ Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| steingr
| 
Skráður þann: 10 Mar 2009 Innlegg: 536
|
|
Innlegg: 29 Mar 2012 - 21:13:25 Efni innleggs: |
|
|
HjaltiVignis skrifaði: | steingr skrifaði: | zaphod skrifaði: | - Já, það myndi hvorteðer duga skammt |
Ekki fjarstýrð við körfuna t.d.  | hvernig liði þér að stökkva í lay-up og fá svo flass í andlitið?  |
Alveg blindandi töff. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Rúnar Haukur
|
Skráður þann: 27 Sep 2007 Innlegg: 213 Staðsetning: Akureyri - norðan við á Canon 7D MKII, Canon 50D, Canon AE-1
|
|
Innlegg: 02 Apr 2012 - 13:43:34 Efni innleggs: |
|
|
Ég spurði dómara á körfuboltaleik út í notkun á Flashi, þeir höfðu ekkert út á það að setja. Það er einn hérna á Akureyri sem hefur oft notað flash á körfu leikjum og verið fyrir aftan körfuna, enginn hefur kvartað.
Annar sem ég þekki notar oft flash í Boganum og jafnvel utandyra í fótbolta og það svínvirkar hjá honum. _________________ flickr-ið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zaphod
| 
Skráður þann: 23 Jan 2008 Innlegg: 700 Staðsetning: Skagafjörður 5D
|
|
Innlegg: 02 Apr 2012 - 16:09:00 Efni innleggs: |
|
|
- Ok, ég veit bara að þeim er illa við þetta hérna (Á Króknum)
Hvað er flass annars að draga í metrum til að verða að einhverju gagni? _________________ http://www.flickr.com/photos/hjaltiarna/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 02 Apr 2012 - 17:47:11 Efni innleggs: |
|
|
Sem fyrrum körfuboltakappi og núverandi ljósmyndanörd þá myndi ég aldrei vilja fá flass í smettið undir körfunni. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|