Sjá spjallþráð - Nú vantar mig input á hvað ég á að kaupa næst :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nú vantar mig input á hvað ég á að kaupa næst
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:52:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég set 580 EX flassið, þá endar þetta í 56 kalli hingað komið, en í 34 með 420 EX.

Er munurinn á þessum flössum virkilega það mikill að áhugaljósmyndari eins og ég taki verulega eftir því ??
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:55:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JÁ.. munurinn er það mikill.. ég er bæði með 420EX og 580EX.. og núna þá nota ég bara 420 flassið ef ég er að nota bæði saman með transmitter.. annars er ég bara með 580 flassið á vélini Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 624


InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:00:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni_Gunnar skrifaði:
Hann er ekki á nema 19 dollara og eykur ekkert á sendingarkostnaðinn. Þetta er bara gott merki á góðu verði, þess vegna lenti hann með.


Þá myndi ég endilega taka hann með, fyrst þú ert að panta á annað borð, engin spurning.

Með flössin hinsvegar þá er ekki hægt að nota 420ex nema á auto, getur ekki stillt það manual á neinn hátt sem getur verið nauðsynlegt stundum og það er ekki jafn kraftmikið. Svo eru nokkrir hlutir sem er ekki hægt að gera með því, t.d. second curtain flass. Þú einn getur gert upp þinn hug í þessu, ég efast ekkert um að aðrir notendur hérna geta vísað þér á síður sem bera saman þessi flöss en í grundvallaratriðum þá gera þessi flöss það sama og það sem mér finnst vera aðal málið við 420ex er að þú getur snúið hausnum á alla kanta og þarafleiðandi "bouncað" því til að fá skemmtilegri birtu á myndirnar þínar og prufað þig áfram.

Ég persónulega myndi samt borga 22 þúsund meira fyrir 580 flass ef ég væri á byrjunarreit, þar sem ég er með tækjadellu... Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:14:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Larus skrifaði:
Ég persónulega myndi samt borga 22 þúsund meira fyrir 580 flass ef ég væri á byrjunarreit, þar sem ég er með tækjadellu... Embarassed


He he .. ég er líka með tækjadellu, bara á budgeti Sad
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:26:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var einmitt í sömu sporum og þú núna í vetur þegar ég keypti mér vélina mína. Á endanum lét ég 420 flassið duga.

420 flassið hefur reynst mér einstaklega vel ég auk þess hef ég verið með 550 flass af og til í láni og satt segja finn ég ekki muninn. Það er jú hægt að stilla það meira manualt og það er með tölvuskjá og fínerí en í notkun er ég ekki að finna muninn. Allavega ekki 20þ mun. Það sem endilega gerði útslagið fyrir mig var það að ég hreinlega skildi varla alla fítusanna á 580 flassinu.

Ég mun samt pottþétt fá mér 580 flass fyrr en síðar og þá til að nota 420 flassið sem slave og 580 sem master. En þar liggur einmitt hundurinn grafinn. Þó að þú látir 420 flass duga núna mun það alltaf nýtast þér sem slave. Og ég held að það sé mun skemmtilegra að upgreida í 580 þegar þar að kemur og fá betra flass heldur en að kaupa 580 núna og neyðast svo til að kaupa 420 fyrir 30k seinna meir til að nota sem eingöngu slave.

Vona að þú skiljir mig.

ps. Eins og einhver orðaði það við mig "580 flassið er fínt ef maður þarf að lýsa upp dómkirkju." Hef ekki enn þurft á því að halda Smile
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:49:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

420ex flassið er stórgott á alla kanta, vissulega ekki jafn margir fídusar og á heldri gerðum, en mikill munur peningalega Wink

Það versta finnst mér vera 2nd curtain sync, en þar sem 300D vélin styður það ekki, þá getur þú ekki notað það með þessu combo-i.

En þetta eru alls ekki slæm kaup! Ef þú uppfærir í 550ex eða 580ex þá er enn hellings notagildi í 420ex flassinu sem slave. Ef þú hefur ekki ráð á 580ex, þá myndi ég gera mér 420ex að góðu, og ég get lofað þér því að þú verður ekki ósáttur við það!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:53:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="Malt"]Það versta finnst mér vera 2nd curtain sync, en þar sem 300D vélin styður það ekki, þá getur þú ekki notað það með þessu combo-i.
quote]

Ha, ég held alveg örugglega að þú sért að rugla núna. Held að ég hafi náð að nota þetta á 300d vélinni minni. Prófaði það samt ekki nógu vel, þannig að ég er ekki alveg sure.

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:56:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Afsakið en fyrir jafn fáfróðan einstakling og mig þá er ég að velta fyrir mér "2nd curtain sync" sem hefur verið aðal parturinn af umræðuni núna seinustu korka. Er þetta þegar ég flassa á flassinu mínu þá skynjar hún ljósið og flassar líka á hinu flassinu. Eða er ég í tómu rugli ?
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:02:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stoney skrifaði:
Afsakið en fyrir jafn fáfróðan einstakling og mig þá er ég að velta fyrir mér "2nd curtain sync" sem hefur verið aðal parturinn af umræðuni núna seinustu korka. Er þetta þegar ég flassa á flassinu mínu þá skynjar hún ljósið og flassar líka á hinu flassinu. Eða er ég í tómu rugli ?

Það sem er átt við er að venjulega þegar maður tekur mynd með flassi lýsir flassið um leið og lokarinn (shutter) á vélinni opnast. Ef t.d. lokhraðinn er 1 sekúnda þá opnast lokarinn, flassið lýsir, vélin bíður í 1 sekúndu og þá lokast lokarinn.

Með 2nd curtain sync þá virkar þetta þannig að flassið lýsir í lokin en ekki á byrjuninni á lýsingunni. Semsagt svona ef við höfum 1 sekúndu lokunartíma: lokarinn opnast, vélin bíður í 1 sekúndu, flassið lýsir, lokarinn lokast.

Þetta er sniðugt ef maður er að taka mynd af einhverju á hreyfingu. Þá tekur maður mynd af viðkomandi hreyfast í þessa eina sekúndu (kemur bara sem nk. blur) og svo frystir maður hreyfinguna í lokin.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:04:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Stoney skrifaði:
Afsakið en fyrir jafn fáfróðan einstakling og mig þá er ég að velta fyrir mér "2nd curtain sync" sem hefur verið aðal parturinn af umræðuni núna seinustu korka. Er þetta þegar ég flassa á flassinu mínu þá skynjar hún ljósið og flassar líka á hinu flassinu. Eða er ég í tómu rugli ?

Það sem er átt við er að venjulega þegar maður tekur mynd með flassi lýsir flassið um leið og lokarinn (shutter) á vélinni opnast. Ef t.d. lokhraðinn er 1 sekúnda þá opnast lokarinn, flassið lýsir, vélin bíður í 1 sekúndu og þá lokast lokarinn.

Með 2nd curtain sync þá virkar þetta þannig að flassið lýsir í lokin en ekki á byrjuninni á lýsingunni. Semsagt svona ef við höfum 1 sekúndu lokunartíma: lokarinn opnast, vélin bíður í 1 sekúndu, flassið lýsir, lokarinn lokast.

Þetta er sniðugt ef maður er að taka mynd af einhverju á hreyfingu. Þá tekur maður mynd af viðkomandi hreyfast í þessa eina sekúndu (kemur bara sem nk. blur) og svo frystir maður hreyfinguna í lokin.


Takk kærlega ! Og styður 300D ekki þennan fídus s.s.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:05:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stoney skrifaði:
Takk kærlega ! Og styður 300D ekki þennan fídus s.s.

Nei, 300D styður þetta ekki (viðbót: nema maður hafi flass þar sem hægt er að stilla 2nd curtain á flassinu). Sbr. http://www.photo.net/bboard/q-and-a-fetch-msg?msg_id=00AqTM
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 30 Jan 2005 - 16:16:06, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:06:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
420ex flassið er stórgott á alla kanta, vissulega ekki jafn margir fídusar og á heldri gerðum, en mikill munur peningalega Wink

Það versta finnst mér vera 2nd curtain sync, en þar sem 300D vélin styður það ekki, þá getur þú ekki notað það með þessu combo-i.

En þetta eru alls ekki slæm kaup! Ef þú uppfærir í 550ex eða 580ex þá er enn hellings notagildi í 420ex flassinu sem slave. Ef þú hefur ekki ráð á 580ex, þá myndi ég gera mér 420ex að góðu, og ég get lofað þér því að þú verður ekki ósáttur við það!


jújújújú 300D styður alveg second curtain... veit ekki alveg hvað þú ert að fara þar Smile

second curtainið skýtur flassinu bara þegar shutterinn lokast... þú tekur ekkert eftir því nema þú takir á smá tíma.. færð þá skemmtilega hreyfingu á flassmyndirnar... ég nota þetta mikið á tónleikum og svona
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:12:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, auðvitað! Það er að sjálfsögðu hægt að nota 2nd curtain flass á 300D ef maður er með 550EX eða 580EX flass!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 30 Jan 2005 - 16:14:42, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:13:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott dæmi um notkun á 2nd curtain er ef þú tekur hreyfða mynd af bíl. Með venjulegu flassi þá frystir þú bílinn í upphafi og svo færðu motion blur af honum eftir það. Myndin myndi þá líta út fyrir að bíllinn hefði bakkað, þ.e. motion blur trailið kæmi útúr húddinu og fyrir framan bílinn.

Með 2nd C. þá tekurðu fyrst mynd af blurrinu og frystir bílinn svo í lokin með flassi. Þá lítur myndin rétt út. Motion blur línur dragast aftur úr skottinu og bíllinn virðist á fleygiferð.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:16:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona til að byrja með, þá ætla ég ekki að láta skort á "second curtain" trufla mig. Skelli mér á 420EX, með softboxi + allt hitt sem komið var í körfuna mína.

Eins og einhver sagði hérna, ég gæti notað 420 flassið sem þræl fyrir 580 (eða nýrra) þegar þar að kemur.
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group