Sjá spjallþráð - "Ljósmyndin fannst ekki" :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
"Ljósmyndin fannst ekki"

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 0:19:17    Efni innleggs: "Ljósmyndin fannst ekki" Svara með tilvísun

Sje, eða þið... 'yfirvöldin'...

Er ekki hægt að gera e-ð í þessu? Fólk lendir í því aftur og aftur. Er ekki þannig að ef myndin sem þeir senda inn er stærri en 800 pixlar á kant, þá þarf vefurinn að minnka hana, og vefurinn 'kýs' greinilega að ekki birta hana...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 0:22:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vona að Siggi nái að líta á þetta því ég er alger grænjaxl í þessum málum.

Það er frekar stutt síðan að þurfti að flytja vefinn á nýja tölvu og síðan þá hafa verið vandamál að koma upp og ég held að þetta sé eitt þeirra sem hefur verið bras með.

Hins vegar vil ég hvetja fólk til að senda myndirnar inn í réttri stærð, því algórithminn sem minnkar myndirnar hér á vefnum er enganveginn jafn vel til þess gerður og þeir sem við höfum í Photoshop eða Lightroom og slíkum forritum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 0:30:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu, það er ein mynd í mánaðarkeppni sem er öðruvísi ef hún er í thumbnails, eða þegar maður smellir á hana. Hún heitir "Horft út á sæinn" (og ég hef auðvitað ekki glóru um höfundann).

Á thumbnails er hún landslagsmynd tekin út á nesi, en þegar smellt á er hún... Miklabraut !!!

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 0:37:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Heyrðu, það er ein mynd í mánaðarkeppni sem er öðruvísi ef hún er í thumbnails, eða þegar maður smellir á hana. Hún heitir "Horft út á sæinn" (og ég hef auðvitað ekki glóru um höfundann).

Á thumbnails er hún landslagsmynd tekin út á nesi, en þegar smellt á er hún... Miklabraut !!!

Shocked


Þarna hefur einhver verið fljótur í förum Smile
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 17:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég laga þetta í kvöld - það eru 3 myndir sem birtast ekki og 1 þar sem smá mynd og mynd eru ekki eins, mun skoða það líka en svona tilfelli hef ég ekki séð áður.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 23:06:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta hefur allt verið lagað.

Eyddi út einkunum hjá öllum fyrir eina mynd þar sem að röng mynd var að birtast. Vinsamlegast kjósið aftur ef þið voruð búin. Myndin er í mánaðarkeppninni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jón Hrafn


Skráður þann: 19 Feb 2009
Innlegg: 66
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Feb 2012 - 7:41:00    Efni innleggs: Myndin finnst ekki. Svara með tilvísun

Ég átti mynd í janúar keppninni, þar sem myndin fannst ekki. Án þess að fara nokkuð út í hvort myndin sé slæm eða góð fannst mér mjög undarlegt að yfir 20 manns kusu án þess að sjá myndina nema sem smámynd. Mér finnst þetta undarlegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group