Sjá spjallþráð - nyjasta smíðin mín :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
nyjasta smíðin mín
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 21:36:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta ekki eins og hamar sem maður skiptir um skepti og haus á, ekkert líkt eftir breytingar nema að þetta er riffill.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 21:39:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Er þetta ekki eins og hamar sem maður skiptir um skepti og haus á, ekkert líkt eftir breytingar nema að þetta er riffill.


það er fátt eftir af þeim gamla, en lásinn er víst það sem skiptir máli, hlaup slitna og eru endurnýjuð, einnig skepti en ef lásinn skemmist þá fer allt í ruslið.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 22:16:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
Flott að sjá ferlið. Er sama hlaupið á báðum byssunum eða léstu lita þetta svarta?
Hér er svo smá þráðarán með einni sem þolir raka.


Ekki vissi ég að Íslendingar ættu íslenska hryðjuverka sveit Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 1:14:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
BGÁ skrifaði:
Flott hvaða ljósop er á þessu. Mr. Green

hvernig er 6mm BR miðavið 6mm PPC.


Munurinn er örlítill á 100m ppc í hag en á 2-300m er BR betra... Helsti munurinn er að hylkin fyrir BR kaupir maður tilbúin en fyrir ppc þarf að taka russian .220 og fireforma.


var ekki sako með 6mm-ppc hylki??
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1237
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 1:21:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
einhar skrifaði:
Þetta er fallegur gripur hjá þér.
En mér sýnist þú hafa notað óheppilegan við í breytingarnar. Eftir myndinni að dæma þá hefurðu notað beyki í viðbótina. Beyki er viðartegund sem tekur einna mestum breytingum þegar rakabreytingar verða og því má búast við að sá hluti eigi eftir sprengja lakkhúðina og jafnvel aflagast, ef þú ferð mikið út í rigningu með gripinn.


Þetta er beyki límtré þannig að það eru engar langar trefjar í þessu, svo er þetta þakið með stálsparsli þannig að það á að vera nokkuð vatnshelt Wink


Ef þetta er bara í notkun inni þá er þetta sennilega ekkert mál en beyki er ekki til útinota. Beyki er mjög gott í húsgögn en þolir illa vatn eða raka.
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joibert


Skráður þann: 24 Ágú 2007
Innlegg: 136
Staðsetning: Meðal Álfa í firðinnum
Canon 50D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 1:58:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað mátu ekki skrifa á Hlað spalinu leingur????
_________________
Canon EOS 50D
Canon EOS 3
Canon EF-S 18-55 1:3,5-5,6. Canon EF 50 1:1,8. Quantary AF 28-90 1:3,5-5,6 Macro. Tamron AF 70-300 1:4-5,6 LD Thele-macro(1:2). Sigma AF super-wide II 1:2,8 Flass Canon speedlite 430EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 7:13:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joibert skrifaði:
Hvað mátu ekki skrifa á Hlað spalinu leingur????


ég má skrifa þar ef ég vill, en nenni því ekki vegna ákveðinna aðila sem voru hérna en fluttu sig yfir á Hlað vefinn því þar meiga þeir níða fólk án þess að sett sé útá það.. Hlað vefurinn er verri en barnaland...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 8:43:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

orkki skrifaði:
Matti Skratti skrifaði:
Flott að sjá ferlið. Er sama hlaupið á báðum byssunum eða léstu lita þetta svarta?
Hér er svo smá þráðarán með einni sem þolir raka.


Ekki vissi ég að Íslendingar ættu íslenska hryðjuverka sveit ShockedHey.. nenniru að hætta að væla einusinni
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
joibert


Skráður þann: 24 Ágú 2007
Innlegg: 136
Staðsetning: Meðal Álfa í firðinnum
Canon 50D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 12:10:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ekki ílla meint Dan sig. varð bara að "skjóta" svona á þig. Flott hvernig þú "pimpaðir" byssuna upp.
_________________
Canon EOS 50D
Canon EOS 3
Canon EF-S 18-55 1:3,5-5,6. Canon EF 50 1:1,8. Quantary AF 28-90 1:3,5-5,6 Macro. Tamron AF 70-300 1:4-5,6 LD Thele-macro(1:2). Sigma AF super-wide II 1:2,8 Flass Canon speedlite 430EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 14:39:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sá bara E.Har? Hljómar eins og áhugaverð saga.

DanSig skrifaði:
joibert skrifaði:
Hvað mátu ekki skrifa á Hlað spalinu leingur????


ég má skrifa þar ef ég vill, en nenni því ekki vegna ákveðinna aðila sem voru hérna en fluttu sig yfir á Hlað vefinn því þar meiga þeir níða fólk án þess að sett sé útá það.. Hlað vefurinn er verri en barnaland...

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 16:16:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Er þetta ekki eins og hamar sem maður skiptir um skepti og haus á, ekkert líkt eftir breytingar nema að þetta er riffill.


Ég hugsaði það sama þegar ég sá að hlaupið var líka nýtt.

Já eða ég hugsaði að þetta væri eins og hljómsveit sem skiptir út öllum nema trommuleikaranum... í einu. Sem einmitt er ekki sama hljómsveitin lengur, sama þó svo nafnið fái að lifa.

En ef DanSig finnst þetta vera breytt byssa og ekki ný byssa, þá ætla ég ekki að taka það af honum.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 16:52:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem lásinn er sá hluti sem skráður er í byssuleyfið þá er hann í raun byssan, hitt eru aukahlutir.

Svona eins og að kaupa sér bíl og skipta út stuðara fyrir spoilera kit og setja recaro stóla í hann.. Verður áfram sami bíllinn Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 17:01:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Þar sem lásinn er sá hluti sem skráður er í byssuleyfið þá er hann í raun byssan, hitt eru aukahlutir.

Svona eins og að kaupa sér bíl og skipta út stuðara fyrir spoilera kit og setja recaro stóla í hann.. Verður áfram sami bíllinn Wink


Sem sagt ef þú skiptir um lás, þá ertu búinn að fá þér nýja byssu.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Feb 2012 - 17:52:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:


Sem sagt ef þú skiptir um lás, þá ertu búinn að fá þér nýja byssu.


Þú ættir nú að vita það manna best, atvinnuskyttan sjálf Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group