Sjá spjallþráð - nyjasta smíðin mín :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
nyjasta smíðin mín
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 13:05:22    Efni innleggs: nyjasta smíðin mín Svara með tilvísun

maður föndrar ýmislegt þegar maður hefur mörg áhugamál, þetta er ekki ljósmyndatengt nema að því leyti að þetta myndast afskaplega vel Smile

ég keypti mér Howa 1500 Axiom riffil í cal .243 og breytti honum í keppnisbyssu í cal 6mm BR

svona leit hún út þegar ég keypti hana.


svo keypti ég skepti á netinu sem passaði fyrir byssuna óbreytta en ekki eins og hún átti að verða.
svo fór ég að breyta skeptinusvo var bara að sparsla og lagfæra

og svo fór skeptið í sprautun

á meðan skeptið var í sprautun fór byssan til byssusmiðs þar sem skipt var um hlaup á henni og allt yfirfarið og lagfært til að hún yrði sem nákvæmust.


og svo setti ég hana saman í dag, tilbúin í keppni Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 13:16:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nettur gripur, hugsa að menn hugsi sig aðeins betur um áður en þeir fara að rífa sig við þig hérna á næstuni Wink Laughing Laughing
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 13:23:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er geggjað !!
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 15:50:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hér er hún tilbúin í tösku... verður gaman um helgina að prófa hana Smile


_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 16:19:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rosalega flott hjá þér. Gaman að skoða ferilinn.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jón Heiðar


Skráður þann: 15 Júl 2009
Innlegg: 964

svona svört
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 16:53:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hólí sjift hvað þetta er flott hjá þér!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 17:09:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fallegur gripur hjá þér.
En mér sýnist þú hafa notað óheppilegan við í breytingarnar. Eftir myndinni að dæma þá hefurðu notað beyki í viðbótina. Beyki er viðartegund sem tekur einna mestum breytingum þegar rakabreytingar verða og því má búast við að sá hluti eigi eftir sprengja lakkhúðina og jafnvel aflagast, ef þú ferð mikið út í rigningu með gripinn.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 17:09:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ISS! Það er ekkert raw format á þessari Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 17:17:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott hvaða ljósop er á þessu. Mr. Green

hvernig er 6mm BR miðavið 6mm PPC.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 18:12:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
Flott hvaða ljósop er á þessu. Mr. Green

hvernig er 6mm BR miðavið 6mm PPC.


Munurinn er örlítill á 100m ppc í hag en á 2-300m er BR betra... Helsti munurinn er að hylkin fyrir BR kaupir maður tilbúin en fyrir ppc þarf að taka russian .220 og fireforma.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 18:15:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Þetta er fallegur gripur hjá þér.
En mér sýnist þú hafa notað óheppilegan við í breytingarnar. Eftir myndinni að dæma þá hefurðu notað beyki í viðbótina. Beyki er viðartegund sem tekur einna mestum breytingum þegar rakabreytingar verða og því má búast við að sá hluti eigi eftir sprengja lakkhúðina og jafnvel aflagast, ef þú ferð mikið út í rigningu með gripinn.


Þetta er beyki límtré þannig að það eru engar langar trefjar í þessu, svo er þetta þakið með stálsparsli þannig að það á að vera nokkuð vatnshelt Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 18:32:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
einhar skrifaði:
Þetta er fallegur gripur hjá þér.
En mér sýnist þú hafa notað óheppilegan við í breytingarnar. Eftir myndinni að dæma þá hefurðu notað beyki í viðbótina. Beyki er viðartegund sem tekur einna mestum breytingum þegar rakabreytingar verða og því má búast við að sá hluti eigi eftir sprengja lakkhúðina og jafnvel aflagast, ef þú ferð mikið út í rigningu með gripinn.


Þetta er beyki límtré þannig að það eru engar langar trefjar í þessu, svo er þetta þakið með stálsparsli þannig að það á að vera nokkuð vatnshelt Wink


Rúmmálsbreyting viðar er óveruleg á lengdina, en getur verið mikil á breidd. Farðu varlega með gripinn þinn í raka.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 18:37:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er nýja gullið mitt, þessari er strokið með bleygjum og geymd í vatnsheldri tösku þegar hún er ekki í skápnum..

reikna nú ekki með að fara mikið með hana á veiðar, enda talsvert þyngri en 300 win mag riffillinn minn, en möguleiki þó að maður skelli sér á gæs með hann Smile

hann verður notaður inní skýli hjá SR á Álfsnesi á laugardögum...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 21:02:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott að sjá ferlið. Er sama hlaupið á báðum byssunum eða léstu lita þetta svarta?
Hér er svo smá þráðarán með einni sem þolir raka.

_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 21:17:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er nýtt Heavy Varmint hlaup, byssan þyngdist um tæp 3kg við hlaupskiptin... ryðfrítt og glerblásið í staðin fyrir gamla pípulagnarörið sem var á henni Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group