Sjá spjallþráð - i5 vs. i7 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
i5 vs. i7
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
atlimann


Skráður þann: 23 Júl 2008
Innlegg: 396
Staðsetning: Veit það ekki
7D 40D + Lee stuff
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 17:25:34    Efni innleggs: i5 vs. i7 Svara með tilvísun

Ég er að spá í að fá mér nýja tölvu og verð (því miður) að fá mér Laptop.

Það er eitt sem ég er að spá í og það er hvort það sé mikill munur á milli i5 og i7 örgjörva í myndvinnslu, ég nenni nefninlega ekki að vera að fá mér tölvu og svo ræður hún ekki við einfalda myndvinnslu.

Tölvan sem ég er einna helst að spá í er Dell XPS 17 (L702x)
http://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=de9e6f20-920a-427a-8230-a7a840c57062

Þið megið endilega deila ykkar reynslu... hvað er gott og hvað er slæmt.
_________________
Atlimann - View my recent photos on Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 17:54:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

breytir engu hvorn þú velur.. core2duo ræður við alla photoshop vinnslu þannig að það breytir engu hvort þú sér 0.0001 sekúndu eða 0.0003 sekúndum fljótari að gera einhverja aðgerð þú tekur aldrei eftir muninum..

þú værir mun betur staddur að fá þér i5 með 4-8GB minni og SSD disk í stað i7
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 18:01:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
þú værir mun betur staddur að fá þér i5 með 4-8GB minni og SSD disk í stað i7


Ég myndi frekar fara þá leiðina þó ekki væri nema vegna þess að ég myndi halda að i5 myndi keyra kaldari og þar með hljóðlátari líka.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
flokason


Skráður þann: 02 Jan 2010
Innlegg: 60


InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 18:44:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
DanSig skrifaði:
þú værir mun betur staddur að fá þér i5 með 4-8GB minni og SSD disk í stað i7


Ég myndi frekar fara þá leiðina þó ekki væri nema vegna þess að ég myndi halda að i5 myndi keyra kaldari og þar með hljóðlátari líka.skv. intel.com eru þeir báðir 95W, svo þeir ættu að vera nákvæmlega eins
http://ark.intel.com/products/52213
http://ark.intel.com/products/52209


edit
úps, sé núna að hann er að tala um ferðatölvur
i5 og i7 eru jafnorkufrekar, allir dual core 35w frá þeim (með undantekningnum af nokkrum low voltage örrum, sem eru yfirleitt í minni ferðatölvunum)
Svo eru allir quad core örgjörvarnir 45w (sem er held ég eingöngu hægt að fá úr i7 línunni)

Persónulega myndi ég bera saman örgjörvana hérna og meta útfrá verðmun og hvernig ég nota vélina hvort ég myndi spreða í dýrari i7 eða taka ódýrari i5
http://www.notebookcheck.net/Mobile-Processors-Benchmarklist.2436.0.html


Síðast breytt af flokason þann 14 Feb 2012 - 22:53:15, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 19:31:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmmm... hér er einhver harmleikur í uppsiglingu!

Nei, bara smá djók.. annars er i5 vs i7 sitthvað í heimilistölvum og fartölvum.

Lítill munur á þeim í heimilistölvum en getur verið ansi mikill í fartölvum.

Hvernig örra ertu að spá fyrir i7 í fartölvuna?
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
atlimann


Skráður þann: 23 Júl 2008
Innlegg: 396
Staðsetning: Veit það ekki
7D 40D + Lee stuff
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 23:54:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Hmmm... hér er einhver harmleikur í uppsiglingu!

Nei, bara smá djók.. annars er i5 vs i7 sitthvað í heimilistölvum og fartölvum.

Lítill munur á þeim í heimilistölvum en getur verið ansi mikill í fartölvum.

Hvernig örra ertu að spá fyrir i7 í fartölvuna?


Ef ég fæ mér Dell XPS 17 með i7 þá þarf að sérpanta hana, þannig að ef að munurinn er ekki eins mikill og maður hefði haldi þá held ég að ég muni sleppa þessu i7 dæmi.
En í þessari tölvu er 2.50GHz örri
_________________
Atlimann - View my recent photos on Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 0:17:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það getur nú varla verð mjög löng bið eftir XPS 17 hjá Advania. Ég keypti svoleiðis i7 8Gb vél í síðustu viku og þá var hún amk til á lager. ..þeir hljóta að fylla á ef þær rjúka svona út! Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
atlimann


Skráður þann: 23 Júl 2008
Innlegg: 396
Staðsetning: Veit það ekki
7D 40D + Lee stuff
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 0:23:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Það getur nú varla verð mjög löng bið eftir XPS 17 hjá Advania. Ég keypti svoleiðis i7 8Gb vél í síðustu viku og þá var hún amk til á lager. ..þeir hljóta að fylla á ef þær rjúka svona út! Smile


Nú ok ég hringdi í dag og þá var mér tjáð að þetta þyrfti að sérpanta.

Má ég kannski spyrja þig hvað þú borgaðir fyrir gripinn?
_________________
Atlimann - View my recent photos on Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skunkur


Skráður þann: 13 Sep 2009
Innlegg: 151

Súkkulaði kaka með rjóma
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 0:28:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fáðu þér bara i5 er það ekki ódyrara ?
Þú finnur öruglega mjög litinn munn ef einhvern þá helst á battery hleðslu i7 eyðir meira batteríi.
Ég myndi frekar reyna bæta innraminnið öruglega hægt að uppfæra í 8 gb og jafnvel spá í SSD hörðum diski
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 1:18:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skunkur skrifaði:
Fáðu þér bara i5 er það ekki ódyrara ?
Þú finnur öruglega mjög litinn munn ef einhvern þá helst á battery hleðslu i7 eyðir meira batteríi.
Ég myndi frekar reyna bæta innraminnið öruglega hægt að uppfæra í 8 gb og jafnvel spá í SSD hörðum diski


SSD diskur bætir að litlu leiti hraða við myndvinnslu, keyrir jú forritið og stýrikerfið hraðar upp sem er góður kostur.

Styrikerfi og myndvinnslu forrit sérstaklega elska minni, þannig um að gera að maxa það ef þú hefur tök á því.

Megin munur á i5 og i7 er sá að i7 styður HyperThretning(HT), sem má útleggja svo í stuttu máli að hver kjarni getur skipt skipunum á milli sín meðan i5 gerir það ekki. Þegar þú ert að keyra forrit sem styður þá hagar tölvan sér eins og hún væri með 8 kjarna.
Flestir örgjafar sem eru að koma á næstuni, þeas Ivy-Bridge eru flestir HT, var það allavega þegar ég las listan frá Intel síðast, tel það líka líklegt að hægt og rólega muni öll línan frá intel vera HT-örrar, hvort það sé í í næstu kynslóð eða síðar veit ég lítið um.

Fyrstu retail tölvu með Ivy-Bridge eru væntanlegar í byrjun aptíl, ef þú getur hinkrað gætiru haft það í huga, ert þá líklega að fá killer vél. Ivy bridge örrar mynda minni hita og eyða minni orku og eru með töluvert hærri klukkutíðni. Slakasta og ódýrasta útgáfan af þeim er t.d. 2.7GHz, non-HT örri.

Viðbót: Sé það reyndar núna að fartölvuútgáfan af Ivy-Bridge er frekar dýr í þeim sem koma í apríl, enda allir merktir sem Performance. Hinir(Mainstream) koma ekki fyrr enn í mai. Tölurnar sem ég nefndihérna áðan með klukku tíðni eiga síðan við borðtölvur, munar reyndar ekki miklu á riðunum á borðtölva vs fartölva, nema þú farir í ultra-low power. Þar sem þú ert að spá í stórri fartölvu tel ég það ekki eiga við hér.
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 4:45:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig virkar þá 1 kjarna örri með HT ?

Mynduð þið velja 1 kjarna P-4 3,4 með HT eða 2 kjarna d820 2,8 án HT
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
liljon


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 4
Staðsetning: Aarhus Danmark
Canon 600D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 10:28:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langar pínu að troða mér í þessa umræðu en ég er búin að vera að skoða nýja vél núna undanfarið. Ég á 3 og hálfsárs gamla XPS 1530 sem ég elska meira en allt en hún er orðin slöpp greyið og kanski kominn tími fljótlega á eftirlaun. En það sem ég er að velta fyrir mér er að fá vél sem ég kem til með að nota næstu 3 árin allavegana í skólann en ég er í námi sem heitir multimedia and communication og í því felst vinnsla í photoshop, illustraitor, á næstu önn bætist svo við vídeo og svo 3D vinnsla einhver líka. Ég er búin að vera að skoða vél sem er kölluð hérna xps15z og ég held að hún sé jafnvel verðugur aftaki minnar traustu sem ég á. http://www.dell.com/dk/p/xps-15z/pd ég veit ekki alveg hvort að þessi linkur virki en þarna á að vera vél sem hægt er að velja svo íhluti í allt eftir því hvað hentar.

En svo ég komi nú að spurningunni, hvort væri gáfulegra fyrir mig að taka i5 eða i7 örgjörfan? Ég ætla ða taka dýrari skjáinn, og 8 gb vinnsluminni þar sem ekki er hægt að stækka það meira en þetta á þessu móðurborði. Þar sem mig bara hreinlega langar ekki í annað en Dell hef ég ekki skoðað neitt annað en mér sýnist þetta vera tölvan sem mig langar í. Einnmir er svo sem pæling hjá mér hvort að ég ætti að skoða 14 tommu skjáinn til að minka vélina enn meira þar sem ég þarf að þvælast með hana með mér ásamt myndavél í skólann og til baka og líklegast meira eða minna í strætó en þá er ég hrædd um að það bitni á þægindum í vinnslu. En væri vel til í að fá einhverjar skoðanir á örgjörfanum þar sem verðið er svo sem ekki eitthvað sem ég set fyrir mig en væri ekki verra að borga minna en meira.
_________________
Never argue with an idiot, they will only bring you down to their level and beat you with experience
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hilux


Skráður þann: 30 Jún 2008
Innlegg: 3

Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 14:13:03    Efni innleggs: Alienware i7 Svara með tilvísun

Hér er ein flott græja til sölu í outletinu hjá EJS. https://www.advania.is/vefverslun/outletvara/?productid=9b1c2147-97a9-4455-83ba-e3342c2dd9c7
ALIENWAREM14X#01
Sonur vinnufélaga míns fékk sér eina svona geðveik græja eins og hann segir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 17:05:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

russi skrifaði:
SSD diskur bætir að litlu leiti hraða við myndvinnslu, keyrir jú forritið og stýrikerfið hraðar upp sem er góður kostur.

Mér finnst reyndar muna slatta á því að hafa Lightroom catalog skrárnar á SSD diski. Smile

atlimann: Ég skoðaði þetta aðeins í haust þegar ég fékk mér nýjan lappa og endaði með i5. Það er voða lítill munur á þessu; bæði i5 og i7 fyrir lappa eru með HT og eini munurinn er því klukkuhraðinn. Það eru aðrir hlutir eins og minnið og diskurinn sem skipta meira máli. Ef þú ert ekki að flýta þér væri Ivy Bridge samt sneddí eins og Russi benti á.

Þórður: D820 væri nú skárri. En þetta er orðið mjög gamalt dót og t.a.m. mjög dýrt að stækka minnið (DDR2 og DDR1 kostar miklu meira en DDR3 minni). Þú gætir líka örugglega fengið nýlegri Core2duo mobo+örra fyrir mjög lítið. Ég er reyndar ekki einu sinni viss um að það borgi sig þar sem það er hægt að fá nýtt AMD eða jafnvel Intel mobo+örra combo (með innbyggðu skjákorti) fyrir lítinn pening í dag (20-25þ) og DDR3 vinnsluminnið fyrir nýju vélarnar er miklu ódýrara en DDR2 sem þú þyrftir fyrir þessar eldri vélar.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 17:09:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
russi skrifaði:
SSD diskur bætir að litlu leiti hraða við myndvinnslu, keyrir jú forritið og stýrikerfið hraðar upp sem er góður kostur.

Mér finnst reyndar muna slatta á því að hafa Lightroom catalog skrárnar á SSD diski. Smile

atlimann: Ég skoðaði þetta aðeins í haust þegar ég fékk mér nýjan lappa og endaði með i5. Það er voða lítill munur á þessu; bæði i5 og i7 fyrir lappa eru með HT og eini munurinn er því klukkuhraðinn. Það eru aðrir hlutir eins og minnið og diskurinn sem skipta meira máli. Ef þú ert ekki að flýta þér væri Ivy Bridge samt sneddí eins og Russi benti á.

Þórður: D820 væri nú skárri. En þetta er orðið mjög gamalt dót og t.a.m. mjög dýrt að stækka minnið (DDR2 og DDR1 kostar miklu meira en DDR3 minni). Þú gætir líka örugglega fengið nýlegri Core2duo mobo+örra fyrir mjög lítið. Ég er reyndar ekki einu sinni viss um að það borgi sig þar sem það er hægt að fá nýtt AMD eða jafnvel Intel mobo+örra combo (með innbyggðu skjákorti) fyrir lítinn pening í dag (20-25þ) og DDR3 vinnsluminnið fyrir nýju vélarnar er miklu ódýrara en DDR2 sem þú þyrftir fyrir þessar eldri vélar.Fann mun að vélin var hægari með d820 heldur en p4 3,4 ht en á til 8gb af ddr2-800 vinnsluminni í borðið ef með þarf, held það ætti að duga í minni fyrir flest er það ekki? var að spá í hvort vélin væri hraðari á eingöngu hærri klukkutíðni heldu en tveggja kjarna vegna þess að ég nota svo gömul forrit? t.d. er ég með photoshop 6,0. Á til í borðið, p4- 3,4 ht.------d820 2,8 dual-------dualcore 2,0-----skjákortið sem ég er að nota er gf 8400 512mb. Á líka til gf 8500 gt 512mb,

Borðið tekur líka dualcore og quadcore
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group