Sjá spjallþráð - Myndvinsla :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndvinsla
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 8:40:46    Efni innleggs: Myndvinsla Svara með tilvísun

Hvernig er það, væri ekki sniðugt að hafa tvær keppnir í gangi núna.

Fyrir mitt leit findist mér það fínt þar sem að ég kann lítið sem ekkert á PS og á þar af leiðandi á ég ekkí séns í þessa keppni.

Jú jú, auðvitað er maður að reyna að læra á þetta annars skemtilega forrit, en 1 vika til að fá sekmtilega hugmynd, taka myndina, læra á forritið og vinna myndina er kannski ekki mjög raunhæft.

En hugmyndin að þessarri keppni finst mér góð og hlakka ég mikið til að sjá útkomuna úr þessu frá ykkur sem að kunna á þetta.

Allavega, ef það er ekki hljómgrunnur fyrir þessu þá er bara að fara og takka einhverja mund og fikta í þessu, maður lærir jú mest á því...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
galdur


Skráður þann: 18 Jan 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Aldrei á sama stað lengi
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 9:04:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tjah kannski bara að halda "beint úr vélini keppni" samhliða?
_________________
Canon 350dCanon 17-40mm-F4|Canon 50mm F1,8|
http://www.flickr.com/photos/ivarg/
http://www.pbase.com/ivarg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 9:52:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að vera sammála Mikka hér, þetta finnst mér vera "ósanngjörn" keppni á þann hátt að hér eru margir sem eru orðnir hálfgerir sérfræðingar í myndvinnslu á meðan aðrir þekkja lítið sem ekkert til forritana eða eiga jafnvel ekki myndvinnsluforrit. Mér finnst þetta vera svolítið eins og að hafa Full frame keppni....það geta bara ekki allir verið með, sama hvað þeir vilja.
Mæli með að Sje skutli upp samhliða keppni, t.d. eins og Galdur nefndi, "beint úr vélinni" eða einhverja keppni til að mótívera fólk til að vanda sig við að taka myndir Idea
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 10:00:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst oft ógeðslega ósanngjarnt að ég sé svona sæmilegur í myndvinnslunni en ég bara kann ekki rass að taka flottar myndir.... En maður lærir að lifa með því, að vísu varð ég svo fúll yfir slæmu gengi mínu á DPC og hérna að ég hef ekki sent inn mynd svo lengi sem elstu menn muna.... Vonandi fer samt sjálfsáltið að stíga smá og fer að treysta mér að taka þátt aftur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 10:02:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Mér finnst oft ógeðslega ósanngjarnt að ég sé svona sæmilegur í myndvinnslunni en ég bara kann ekki rass að taka flottar myndir.... En maður lærir að lifa með því, að vísu varð ég svo fúll yfir slæmu gengi mínu á DPC og hérna að ég hef ekki sent inn mynd svo lengi sem elstu menn muna.... Vonandi fer samt sjálfsáltið að stíga smá og fer að treysta mér að taka þátt aftur.


já Óskar, þú ert góður í hógværðinni Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stafrænsýn


Skráður þann: 22 Apr 2005
Innlegg: 660
Staðsetning: Selfoss
H2
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 10:06:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi frekar líta á þessa keppni sem úrvinnslu góðra hugmynda þannig að myndir líti sem eðlilegastar út frekar en eitthvað scifi myndir.
Sjálfur er ég gjörsamlega tómur hvað viðkemur þessari keppni.
_________________
Not everybody trusts paintings but people believe photographs. -Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 14:50:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég tek undir þetta. Bönnum reynslu!
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 14:57:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Já, ég tek undir þetta. Bönnum reynslu!


Hér var enginn að tala um að banna eitt né neitt, heldur að finna eitthvað til að fljóta með sem gæfi hinum tækifæri. Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 14:58:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bendi fólki á að taka þá bara met mynd fyrir Dagatalskeppnina á meðan.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 15:00:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Já, ég tek undir þetta. Bönnum reynslu!
Já og ef einhver lendir í því að vinna keppni þá verður hann að nota myndavélasíma í næstu 2 keppnum Twisted Evil

Annars finnst mér þetta sniðug keppni - auðvitað eiga bestu sjoppararnir eftir að rúlla þessu upp en það er ekkert að því - er keppnisskapið og bjartsýnin svona suddaleg að enginn vill taka þátt nema hann haldi að hann vinni? Very Happy
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Json


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Reykjavík
Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 15:34:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður verður samt að passa sig að brjóta ekki reglurnar, því að eins og ég les reglurnar mætti maður ekki setja textures neins staðar í myndina þar sem maður væri þá að nota aðra mynd. (nema auðvitað ef sú texture sem er notuð er úr mynd sem var tekin á keppnistímabilinu)

Svo er annað, hvort ætlar fólk að gefa einkunn eftir hversu erfitt er að fótósjoppa viðkomandi mynd eða hversu "gleðjandi" myndin er fyrir augað eins og í flestum öðrum keppnum (en hafa samt auðvitað þemað í huga við einkunnargjöf).
_________________
http://www.go-riding.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 15:43:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Json skrifaði:
Maður verður samt að passa sig að brjóta ekki reglurnar, því að eins og ég les reglurnar mætti maður ekki setja textures neins staðar í myndina þar sem maður væri þá að nota aðra mynd. (nema auðvitað ef sú texture sem er notuð er úr mynd sem var tekin á keppnistímabilinu)

Svo er annað, hvort ætlar fólk að gefa einkunn eftir hversu erfitt er að fótósjoppa viðkomandi mynd eða hversu "gleðjandi" myndin er fyrir augað eins og í flestum öðrum keppnum (en hafa samt auðvitað þemað í huga við einkunnargjöf).


Þú settir nú samt samsetta mynd inn í Mini-me keppnina (og lentir í 3. sæti) þar sem Almennar reglur voru í gildi. Þar segir:
Tilvitnun:
Innsend mynd verður að vera tekin á einum lýsingartíma (e. exposure). Hvorki má bæta við hlutum úr öðrum myndum né teikna inn á myndina.


Ég tek það fram að ég er ekki reglu eða þema nasisti. Mér fannst þetta svoldið fyndið í samhengi hlutinna. Razz
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Json


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Reykjavík
Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 15:50:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Json skrifaði:
Maður verður samt að passa sig að brjóta ekki reglurnar, því að eins og ég les reglurnar mætti maður ekki setja textures neins staðar í myndina þar sem maður væri þá að nota aðra mynd. (nema auðvitað ef sú texture sem er notuð er úr mynd sem var tekin á keppnistímabilinu)

Svo er annað, hvort ætlar fólk að gefa einkunn eftir hversu erfitt er að fótósjoppa viðkomandi mynd eða hversu "gleðjandi" myndin er fyrir augað eins og í flestum öðrum keppnum (en hafa samt auðvitað þemað í huga við einkunnargjöf).


Þú settir nú samt samsetta mynd inn í Mini-me keppnina (og lentir í 3. sæti) þar sem Almennar reglur voru í gildi. Þar segir:
Tilvitnun:
Innsend mynd verður að vera tekin á einum lýsingartíma (e. exposure). Hvorki má bæta við hlutum úr öðrum myndum né teikna inn á myndina.


Ég tek það fram að ég er ekki reglu eða þema nasisti. Mér fannst þetta svoldið fyndið í samhengi hlutinna. Razz


Mini me myndin mín var eitt exposure, lestu það sem ég skrifaði.

**edit** Ég setti mein að segja link á upprunalegu myndina og ég get alveg eins gert það aftur hér.


_________________
http://www.go-riding.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 16:04:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fair enough! ...Vel gert hjá þér. Very Happy
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 03 Apr 2006 - 16:53:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:

Þú settir nú samt samsetta mynd inn í Mini-me keppnina (og lentir í 3. sæti) þar sem Almennar reglur voru í gildi. Þar segir:

Ég tek það fram að ég er ekki reglu eða þema nasisti. Mér fannst þetta svoldið fyndið í samhengi hlutinna. Razz


Ég er nokkrum sinnum búin að benda á að alveg var ég viss um að myndin fékk svo lítið af því að menn "héldu" að reglurnar væru brotnar þarna en voru það ekki. Menn eru nefninlega ekki alltaf að gefa sanngjarnt fyrir myndir vegna þess að þeir trúa því að eitthvað annað sé á ferðinni en má. Þess vegna hafði ég áhuga á tékkhnappnum sem ég ræddi um daginn.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group