Sjá spjallþráð - Hvað er á óskalistanum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað er á óskalistanum?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 13:06:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrst og fremst

PowerBook 15.2” SuperDrive


síðan
Væri ekkert verra að fá síðan
Canon 70-200L IS f/2,8
Canon 24-70L f/2,8

Ef ég ætti bara fé þá myndi maður við þetta bæta
Canon 14mm f/2,8
Canon 15mm f/2,8 Fisheye
Canon 16-35L f/2,8
Góðu setti af Bownes 800W+ lömpum
+70 fermetra með 3ja metra lofthæð plássi uppá það að mixa gott stúdíó
og ýmislegt annað betra sem maður nennir ekki að telja upp

Annars er sá óskalisti sem er í aðalatriði er að geta gert betur á morgun en maður gerir í dag
_________________
Waawaaa weee waaaa


Síðast breytt af russi þann 30 Jan 2005 - 13:55:10, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 13:18:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem mig langar helst í þessa dagana er gleiðlinsa, 16-35mm f/2.8L er náttúrulega efst, en ég sætti mig alveg við 15-30mm Sigma linsuna Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:13:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þið eruð svo hógvær í þessum draumórum ykkar..

1. hubble sjónaukann
2. penelope cruz til að taka vel á mér með strópljós og slipknot, eða Sick of it all á fóninum...
3. vita hvað 42 gengur úta.
4. einkaleifið á coce
5. 5 hazelblad,
6. carl ziez linsur á allrar vélarnar mínar
7. contax og læku..
8. canon eos 1ds mark II super mega mega best in the world made only for padre.
9. portúgal
10. the rest of the world.
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:16:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

menn sem kunna ekki að stafa Carl Zeiss eiga ekki skilið að nota glerin þeirra Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:22:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minns langar í cable release, nýjan þrífót og transmitter fyrir flassið.

En annars mætti nú alveg pæla í því sem Zeranico er að segja; að einblína svona mikið á græjur og búnað er ekki hollt. Mjög skemmtilegt en bara alls ekki nógu hollt, og dregur líka athygli frá ljósmyndunum sjálfum.

Tilvitnun:

Lélegur ljósmyndari með 1Ds mkII er lélegur ljósmyndari sem kann ekki að fara með peninga!

_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:50:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, gleymið snöggvast því sem ég sagði hérna fyrir ofan.

Núna langar mig að uppfæra í 70-200 f/2.8 IS og fá mér 1.4x extender Embarassed
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 15:52:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

helgi skrifaði:

Tilvitnun:

Lélegur ljósmyndari með 1Ds mkII er lélegur ljósmyndari sem kann ekki að fara með peninga!


Tja, eða lélegur ljósmyndari sem á nóg af peningum og veit hvaða græjur eru bestar Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:18:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

helgi skrifaði:
En annars mætti nú alveg pæla í því sem Zeranico er að segja; að einblína svona mikið á græjur og búnað er ekki hollt. Mjög skemmtilegt en bara alls ekki nógu hollt, og dregur líka athygli frá ljósmyndunum sjálfum.

Sammála!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:28:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
helgi skrifaði:
En annars mætti nú alveg pæla í því sem Zeranico er að segja; að einblína svona mikið á græjur og búnað er ekki hollt. Mjög skemmtilegt en bara alls ekki nógu hollt, og dregur líka athygli frá ljósmyndunum sjálfum.

Sammála!


Ósammála!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:28:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
skipio skrifaði:
helgi skrifaði:
En annars mætti nú alveg pæla í því sem Zeranico er að segja; að einblína svona mikið á græjur og búnað er ekki hollt. Mjög skemmtilegt en bara alls ekki nógu hollt, og dregur líka athygli frá ljósmyndunum sjálfum.

Sammála!


Ósammála!

Sammála um að vera ósammála?
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:31:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Malt skrifaði:
skipio skrifaði:
helgi skrifaði:
En annars mætti nú alveg pæla í því sem Zeranico er að segja; að einblína svona mikið á græjur og búnað er ekki hollt. Mjög skemmtilegt en bara alls ekki nógu hollt, og dregur líka athygli frá ljósmyndunum sjálfum.

Sammála!


Ósammála!

Sammála um að vera ósammála?


Ósammála því, mín skoðun er sú eina rétta Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:38:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er það sem ég plana á að kaupa á næstu mánuðum

1. Canon EOS 1D Mark II
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=WishList.jsp&A=details&Q=&sku=316692&is=REG

2. Canon EF 24-70mm f/2.8L
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=264304&is=GREY

3. Canon Speedlite Transmitter ST-E2
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=WishList.jsp&A=details&Q=&sku=164264&is=REG

4. Canon EF 16-35mm f/2.8L
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=WishList.jsp&A=details&Q=&sku=239648&is=USA

5. Bowens Esprit II 2-Light Kit
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=241104&is=REG

6. Epson P-2000
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=WishList.jsp&A=details&Q=&sku=355953&is=REG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 16:51:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hedinn skrifaði:
5. Bowens Esprit II 2-Light Kit
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=241104&is=REG

Sýnist þetta bara vera 110-130V ljós. Er annars nokkuð ódýrara að panta svona frá B&H heldur en að kaupa í Beco?
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 16:36:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
hedinn skrifaði:
5. Bowens Esprit II 2-Light Kit
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=241104&is=REG

Sýnist þetta bara vera 110-130V ljós. Er annars nokkuð ódýrara að panta svona frá B&H heldur en að kaupa í Beco?


Hef ekki hugmynd. Ég veit ekkert um svona ljós. Mér fannst þetta vera bara voða fínt kitt, reyndar ekki viss hvort ég ætla að fá mér 2 eða 3 ljósa kit. En ég sá líka að Árni T. hafði keypt svona þannig að ég hélta að þetta væri top græja. Er 110-130V lítið ? Hvað mæluru þá með ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 17:01:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eru menn bara að törna pró, Héðinn? Alveg $9000 pakki, bling bling Surprised
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group