Sjá spjallþráð - Hvað er á óskalistanum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað er á óskalistanum?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 0:42:39    Efni innleggs: Hvað er á óskalistanum? Svara með tilvísun

Ég var að spá hvað þið mynduð setja á óskalistann ykkar akkúrat núna.

Hjá mér er það...

1. Canon 10-22mm EF-S 3.5-4.5 USM
Þetta er víðasta linsan frá canon og eitthvað sem mig sárvantar þar sem mín víðastað linsa er 28-135. Þessi linsa þykir mjög góð en hún virkar reyndar bara með 20D og 300D. Sjá umfjöllun

2. Sigma 105mm 2.8 EX macro
Ég fór uppí fotoval um daginn og prufaði litla bróður þessarar linsu (50mm) og var mjög hrifin. Þessi tekur macro í 1:1 og nær fókus örfáum cm frá myndefninu. Það kom mér mjög á óvart hversu vönduð sigma linsan var í samanburði við nonL linsurnar frá canon. Verðið er heldur ekki til að kvarta yfir. Macro myndataka er það eina sem ég sakna eftir að hafa lagt sony vélinni minni. Dómar um linsuna. Alternative væri Canon EF 100mm f/2.8 Macro en hún er dýrari.

3. Zoom linsa. Ekki farinn að spá mikið í þeim ennþá en er á langtímaplaninu. Svolítið spenntur fyrir þessari hröðu sigma linsu (70-200?) sem menn hafa verið að tala um hérna. Eitt sem ég er að velta fyrir mér er ef maður kaupir sigma linsu verður maður þá að nota sigma teleconverter ef maður vill framlengingu? Eða virka sigma og canon converterar á bæði sigma og canon?
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:02:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óskalistinn:

0) Keppni eins og "Road signs" á DPC.
1) $3000 eða minna fullframe digital... Smile

2) 35/1.4
3) 24/1.4
4) 85/1.2
5) 200/2.8
6) 10-22 (þegar ég fæ tilboð í 10Duna mína.)

Og ég er með þetta í augnablikinu:

50/1.4
135/2.0

17-40/4.0
24-70/2.8
70-200/4.0, sé ekki ástæðu fyrir 2.8, nógu stór og þung fyrir, frekar #5 og extender.
Sigma 50-500/4.0-6.3
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:17:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1. Mamiya ZD
2.Mamiya AF APO 300mm f/4.5 IF
3.Mamiya AF 105-210mm f/4.5 Zoom
4.Mamiya MF 120mm f/4 Macro
5.Mamiya Super Wide Angle 35mm f/3.5 Auto Focus Lens
mætti troða AF 80mm f/2.8 og AF 55-110mm f/4.5 inná listan líka...
Cool

Annars langar mig að fjárfersta í LEICA R9 og troða á hana Digital Modul R
þegar það kemur.... byrja svo að fylla skápana af leica linsum.
Eða bíða eftir R10 sem verður vera full frame samkvæmt slúðrinu..
Digital Module R
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 30 Jan 2005 - 1:21:52, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:20:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

óskalistinn minn er einfaldur

1. Módel til að mynda
2. Góðar hugmyndir að skemmtilegum myndum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:44:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Óskalistinn minn er einfaldur

1. Módel til að mynda
2. Góðar hugmyndir að skemmtilegum myndum


Bleh! Very Happy

Vissi að það kæmi svona svar. Láttu ekki eins og að þig langi ekki í eitthvað af svarta gullinu!
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:44:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki ósvipaður og hjá Spuncken....

1) 2 stk. Canon 580EX flöss + transmitter + softbox/regnhlífar
2) Canon 10-22mm EF-S 3.5-4.5 USM
3) 100/105 Canon/Sigma macro linsa (eiga báðar að vera góðar)
4) Canon 17-40 f/4 L
5) Eitthvað ágætt stúdíóljósa kit (og mundi þá e.t.v sætta mig við eitt 580EX kvikindi)

Ef ætti að velja eitthvað eitt fyrir ekki svo mikið væri 580EX kvikindi kannski efst á listanum, hitt má alveg bíða enda með ágætis kit sem koverar allt þetta helsta.

....svo væri ekki verra að vera með módel og hugmyndir....
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:44:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

- bíll
- einhver djúsí Canon græja, kannski 20D
- betra veður
- höll í parís
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:45:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
Tilvitnun:
Óskalistinn minn er einfaldur

1. Módel til að mynda
2. Góðar hugmyndir að skemmtilegum myndum


Bleh! Very Happy

Vissi að það kæmi svona svar. Láttu ekki eins og að þig langi ekki í eitthvað af svarta gullinu!


afhverju að sóa dýrmætri orku í að láta mig langa í eitthvað sem hef hef ekki ráð á Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:46:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
- betra veður


Nákvæmlega Very Happy
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson


Síðast breytt af keg þann 30 Jan 2005 - 1:55:55, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heida


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 473

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:50:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

$1000000000000
_________________
Heidah.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:51:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Woodstock skrifaði:
- betra veður


Nákæmlega Very Happy


Á tæpum mánuði í Frakklandi tók ég um 4000 myndir. Ekki sem túristi, heldur sem hver annar Fransmaður. Tölurnar hafa lækkað ógurlega síðan ég kom á klakann. Sad
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 1:58:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1) EF 17-40L f/4
2) Epson 4000
3) EF 70-200L f/4
4) Ferð til Prag, París og Barcelona Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 3:58:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mitt er einfalt og ákveðið...

1) Canon 20D
2) Einhverjar góðar linsur...t.d 70-200 eða eitthvað álíka og 28-80 eða eitthvað álíka Very Happy
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 10:09:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

óskalistinn er stuttur hjá mér...

Canon 100mm MACRO
kvenkyns módel 18-25 ára í topp formi og ekki feimið Very Happy

á að taka portrait myndir frir skólann og það vill enginn sitja fyrir hjá mér Confused

allir sem ég þekki eru hrikalega camerashy
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 10:23:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrst að maður er kominn með Nikon D-70 Very Happy getur maður þá ekki farið að láta sér dreyma um Nikon D-200 Very Happy hehehe.....
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group