Sjá spjallþráð - Studio Tól... hvað mynduð þið setja upp sem "grunn búna :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Studio Tól... hvað mynduð þið setja upp sem "grunn búna

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 02 Apr 2006 - 15:41:34    Efni innleggs: Studio Tól... hvað mynduð þið setja upp sem "grunn búna Svara með tilvísun

mig langar að fara að fikta eitthvað með studio ljós... ef ég vildi geta sett upp einhverju heimastudioi hvað mynduð þið segja að væri lágmarksbúnaður í svoleiðis dæmi?
og ég get alveg gleymt hugmyndini að kaupa einhver tilboðs kit er það ekki ?
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Apr 2006 - 21:11:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú er ráð að fá sér bók. Skíktu á Amazon og finndu bók um Studio Lighting. Betra að vita hvað maður er að gera fyrst. Ég myndi segja að lágmarksbúnaður séu tvö 500W ljós, softbox og reflector. Það getur verið ágætt að byrja á kitti.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 02 Apr 2006 - 21:33:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að kittið sem vefurinn hefur hér til leigu sé bara nokkuð góður byrjenda pakki, hann mun duga þér langt.
Eina sem ég myndi bæta við svona pakka væri batterí svo hægt væri að skjóta úti.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=76954
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group