Sjá spjallþráð - Héraðsdómur dæmir DV fyrir stuld á myndum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Héraðsdómur dæmir DV fyrir stuld á myndum
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Jan 2012 - 1:03:18    Efni innleggs: Héraðsdómur dæmir DV fyrir stuld á myndum Svara með tilvísun

"DV var í héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmt til að greiða tveimur einstaklingum 150 þúsund krónur hvorum um sig ásamt dráttarvöxtum fyrir myndbirtingu án heimildar. Jafnframt er DV gert að birta dóminn í heild í DV innan mánaðar."

Sjá nánar:
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/26/dv_gert_ad_greida_skadabaetur/

Dómurinn í heild:
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201102691&Domur=2&type=1&Serial=1
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 27 Jan 2012 - 3:54:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í fljótu bragði finnst mér áhugavert að þetta virðiast ekki hafa verið ljósmyndarar sem kærðu.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Jan 2012 - 10:23:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta fordæmi er frábært fyrir þá sem lenda í því að myndum sé stolið.
Nú er hægt að óska eftir greiðslu fyrir stolnar myndir vísa í þetta dómsmál á samt fordæmi um bættur fyrir.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 28 Jan 2012 - 12:22:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér fannst athyglinnar verðast að útgefandinn ætlaði áhugamönnum lægri bætur en atvinnumönnum og vísaði til gjaldskrár Myndstefs í því sambandi. Sú gjaldskrá er ekki bindandi fyrir aðra en félagsmenn en öllum er heimilt að nota hana sem viðmiðun við sína kröfugerð sbr. eftirfarandi:

Tilvitnun:
Gjaldskrá Myndstefs verður ekki lögð til grundvallar í máli þessu. Stefnendur eru ekki aðilar að samtökunum og gera heldur ekki kröfu á grundvelli gjaldskrárinnar, enda þótt þeir hafi hana til hliðsjónar við kröfugerð sína. Þá verður ekki fallist á, að gjaldskrá Myndstefs kveði á um hærri bætur en stefnendur eigi rétt á, þar sem hún taki til atvinnuljósmyndara. Í gjaldskránni kemur fram, að þar sé um viðmiðunargjaldskrá, sem heimilt sé að víkja frá bæði til hækkunar eða lækkunar. Verður því ekkert ráðið um hámarks- eða lágmarksfjárhæð þóknunar eða nokkurn samanburð í þeim efnum. Má auk þess gera ráð fyrir því, að verk atvinnuljósmyndara geti fallið undir 2. mgr. 1. gr. höfundalaga og þar með notið ríkrar réttarverndar, en þegar hefur verið lagt til grundvallar, að verk stefnenda njóti réttarverndar samkvæmt 1. mgr. 49. gr. höfundalaga nr. 73/1972. Ákvæði gjaldskrárinnar, sem kæmu þar að auki til álita í málinu, eiga aðeins við, þegar um aðildarfélaga Myndstefs væri að ræða, sem gætu þar með gert ráð fyrir, að til slíkra aðstæðna gæti komið, að myndir þeirra yrðu birtar í heimildarleysi, eins og skilmálar gjaldskrárinnar gera ráð fyrir. Á það ekki við í fyrirliggjandi máli. Á hinn bóginn verður gjaldskráin og almennir skilmálar hennar hafðir til hliðsjónar við ákvörðun þóknunar, enda getur þar verið að finna vísbendingar um það, hvernig þessum málum er almennt háttað.

_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Alliat


Skráður þann: 03 Jún 2005
Innlegg: 497
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 29 Jan 2012 - 13:23:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá hvað DV ætlaði að reyna að sleppa vel undan þessu með tæpa 9.000 kallinum og kalla málið dautt haha!
_________________
Alliat. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
boggi


Skráður þann: 29 Júl 2006
Innlegg: 161
Staðsetning: hérna

InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 14:57:32    Efni innleggs: stela myndum Svara með tilvísun

mbl.is hefur birt 2 myndir frá mér án þess að hafa til þess leyfi
þeir eru að bjóða mér 7500 kr fyrir það ..
hvað finst ykkur um það ??
_________________
-----------------------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 15:48:06    Efni innleggs: Re: stela myndum Svara með tilvísun

boggi skrifaði:
mbl.is hefur birt 2 myndir frá mér án þess að hafa til þess leyfi
þeir eru að bjóða mér 7500 kr fyrir það ..
hvað finst ykkur um það ??

Á hverja mynd eða samtals? ertu með link á þær?
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 15:52:34    Efni innleggs: Re: stela myndum Svara með tilvísun

boggi skrifaði:
mbl.is hefur birt 2 myndir frá mér án þess að hafa til þess leyfi
þeir eru að bjóða mér 7500 kr fyrir það ..
hvað finst ykkur um það ??


Finnst það í lægri kanntinum svona að óskoðuðu
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 16:44:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég rukkaði 15000 fyrir síðustu mynd sem var stolið frá mér.
Hún var notuð á vefnum af fyrirtæki sem greiddi uppsetta upphæð.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
boggi


Skráður þann: 29 Júl 2006
Innlegg: 161
Staðsetning: hérna

InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 19:18:05    Efni innleggs: stela myndum Svara með tilvísun

þetta er sama myndin en tvær fréttir.
önnur frá 10 okt 2011 og hin frá því í gær á mbl.is. þetta er mynd við að stúlka lét lífið við það að fá rugby bolt í sig .

sjá link http://mbl.is/frettir/erlent/2012/03/13/lest_eftir_ad_hafa_fengid_bolta_i_sig/

http://mbl.is/sport/frettir/2011/10/28/islandsmot_i_sjo_manna_rugby/

mbl.is buð mér 7500 fyrir báða fréttirnar .. 3750 fyrir mynd ..
_________________
-----------------------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 19:22:26    Efni innleggs: Re: stela myndum Svara með tilvísun

boggi skrifaði:
þetta er sama myndin en tvær fréttir.
önnur frá 10 okt 2011 og hin frá því í gær á mbl.is. þetta er mynd við að stúlka lét lífið við það að fá rugby bolt í sig .

sjá link http://mbl.is/frettir/erlent/2012/03/13/lest_eftir_ad_hafa_fengid_bolta_i_sig/

http://mbl.is/sport/frettir/2011/10/28/islandsmot_i_sjo_manna_rugby/

mbl.is buð mér 7500 fyrir báða fréttirnar .. 3750 fyrir mynd ..
Heyrðu, þeir hafa eignað sér myndirnar með merkingunni 'mbl.is'. Sjá einnig niðurstöður myndaleitar Google fyrir þessa einu mynd eru ekki tæmandi.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 19:38:07    Efni innleggs: Re: stela myndum Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
boggi skrifaði:
þetta er sama myndin en tvær fréttir.
önnur frá 10 okt 2011 og hin frá því í gær á mbl.is. þetta er mynd við að stúlka lét lífið við það að fá rugby bolt í sig .

sjá link http://mbl.is/frettir/erlent/2012/03/13/lest_eftir_ad_hafa_fengid_bolta_i_sig/

http://mbl.is/sport/frettir/2011/10/28/islandsmot_i_sjo_manna_rugby/

mbl.is buð mér 7500 fyrir báða fréttirnar .. 3750 fyrir mynd ..
Heyrðu, þeir hafa eignað sér myndirnar með merkingunni 'mbl.is'. Sjá einnig niðurstöður myndaleitar Google fyrir þessa einu mynd.


Þetta eru ribbaldar, þú skalt ekki sætta þig við þetta og að merkja sér hana líka, það gerir útslagið...
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 19:43:55    Efni innleggs: Re: stela myndum Svara með tilvísun

boggi skrifaði:
mbl.is buð mér 7500 fyrir báða fréttirnar .. 3750 fyrir mynd ..


Það er ekki þeirra að verðleggja þýfið. Láttu ekki ræna þig aftur.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Solla


Skráður þann: 13 Mar 2007
Innlegg: 152
Staðsetning: Ekki viss.
Canon 7D
InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 21:11:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst það algört lágmark að þeir biðji þig opinberlega afsökunar á vef sínum tilgreini þig sem eiganda myndanna.
Einnig finnst mér það ósiðlegt að þeir merkji sér myndirnar, sem gefur þar með til kynna að myndirnar séu teknar af þeirra ljósmyndurum.
Einnig eiga þeir að greiða sanngjarna upphæð fyrir leyfi á notkun myndanna.
_________________
,,Eitthvað gáfulegt sem fær mann til að hugsa." -Einhver frægur.
http://www.flickr.com/photos/skellir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 14 Mar 2012 - 21:16:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki rukka smánarlegar upphæðir fyrir svona brot. Það lærir enginn af slíku. Það má aldrei borga sig að taka sénsinn á því að stela myndum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group