Sjá spjallþráð - Ég er byrjand og mig langar til að spurja ykkur um kvaða myn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ég er byrjand og mig langar til að spurja ykkur um kvaða myn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
victor Ágústsson


Skráður þann: 26 Jan 2012
Innlegg: 14

Canon 550D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 13:46:15    Efni innleggs: Ég er byrjand og mig langar til að spurja ykkur um kvaða myn Svara með tilvísun

halló

Ég er byrjand og mig langar til að spurja ykkur um kvaða myndavél þið mælið með í upptöku og ljósmyndun. Og mig langar í Canon EOS og linsu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskare


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 134

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 13:48:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

5d er voða fín í þetta bæði
_________________
http://www.oskare.net

oskare@oskare.net

1D mk III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 13:58:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mark II þá því 5D classic hefur ekki video Smile

Hugsa að það sé nú talsvert betra að byrja á einhverju aðeins ódýrara.
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
oskare


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 134

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:00:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

superarimar skrifaði:
Mark II þá því 5D classic hefur ekki video Smile

Hugsa að það sé nú talsvert betra að byrja á einhverju aðeins ódýrara.


átti við það Smile
_________________
http://www.oskare.net

oskare@oskare.net

1D mk III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:05:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn, Victor Smile

Ég er sammála síðasta ræðumanni, um að hentugt sé að byrja á ódýrara græju. Þá verðuru ekki eins stressaður ef þér finnst þú hafa skemmt eitthvað.

Ég ætla bara að benda á nokkra þræði sem upplýsa áhugaljósmyndara um 'orðaforða' þessara tækja. Ertu byrjandi frá núlli, eða 'byrjandi' sem er búinn að vera að þessu í 10 ár?

http://digital-photography-school.com/should-you-buy-a-dslr-or-point-and-shoot-digital-camera
http://digital-photography-school.com/how-to-buy-a-digital-camera
http://digital-photography-school.com/how-to-buy-a-dslr-camera
http://digital-photography-school.com/digital-photography-tips-for-beginners
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
victor Ágústsson


Skráður þann: 26 Jan 2012
Innlegg: 14

Canon 550D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:06:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskare skrifaði:
5d er voða fín í þetta bæði


já ég er bara 13 ára og var að pæla í 550D eða 1100D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:08:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

550d - taktu hana Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
victor Ágústsson


Skráður þann: 26 Jan 2012
Innlegg: 14

Canon 550D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:11:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
550d - taktu hana Smile

Takk fyrir Micaya
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
victor Ágústsson


Skráður þann: 26 Jan 2012
Innlegg: 14

Canon 550D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:13:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvaða kostir og kallar eru í canon eos 550D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 14:13:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég hefði haldið að 550 eða 1100 ættu einmitt að vera tilvaldar, googlaðu þær bara aðeins og hægt að bera þær saman og svona Smile
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
victor Ágústsson


Skráður þann: 26 Jan 2012
Innlegg: 14

Canon 550D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 16:42:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvar er ódýrast að kaupa 550d
hvaða Myndavélatöskur mælið þið með sem er ódýrast
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÁsgeirJ


Skráður þann: 07 Jan 2011
Innlegg: 157

Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 26 Jan 2012 - 16:48:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verslaðu hana notaða hérna á spjallinu, ættu að vera einhverjir að selja svona vél. Algjör óþarfi að spreða í nýja vél, sérstaklega þegar þú ert að byrja. Getur þá selt hana aftur ef þér finnst þetta ekkert spennandi og þá kostar það ævintýri þig lágmarks upphæð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group