Sjá spjallþráð - mýta eða staðreynd apple vs pc ??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
mýta eða staðreynd apple vs pc ???
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 9:15:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jafnvel ódýrustu Lenovo fartölvurnar er hægt að stækka í 8 GB.

ArnarG skrifaði:
svona til að byrja með ef þú ferð og færð þér ægilega fína fartölvu frá einhverjum öðrum framleiðanda þá er hún með 4gb í vinnsluminni og ekki hægt að stækka það... Apple fartölvur eru með móðurborði sem taka allt að 16gb vinnsluminni og eru margfallt öflugri að því leitinu...

Verðmunurinn á milli apple og PC er almennt ekki mikill ef þú skoðar hvaða vélbúnað þú ert að fá og tekur tillit til stækkunarmöguleika og gæða hvers íhluts fyrir sig.

Síðan er það annað sem var allavega stæðsti munurinn ég veit ekkert hvernig það er með Win 7 en segjum að þú sért með Photoshop og Adobe illustrator í tölvunni og ætlir að vinna í þeim báðum í einu...

Þú ert með tölvu með 4gb í vinnsluminni... og skjal sem er 1 gb í hvoru forritinu fyrir sig

Á windows vélinni þá ertu með lágmark 1gb undir windows og allt helvítis ruslið sem fylgir því... síðan þarftu að hlaða inn photoshop og það tekur lágmark 600mb... til viðbótar þarftu að hlaða upp adobe illustrator sem er 600mb líka...

Þannig þegar þú skiptir á milli forrita þar sem það er ekki pláss fyrir þetta allt í vinnsluminninu þá þarftu að a... taka allt í photoshop og skrifa það á harðadiskinn...hreinsa vinnsluminnið... lesa af harðadisknum allt úr illustrator og setja það aftur í vinnsluminni.... semsagt tími sem það tekur að hoppa á milli forrita... 30 sek

í mac þá ertu með 300-500 mb í vinnsluminni fyrir stýrikerfið... síðan ef þú ert með bæði Photoshop og Illustrator sem nota að miklu leiti sama kjarna þá leyfir OS X forritunum að samnýta vinnsluminnið... þannig að Adobe Photoshop og illustrator taka þá í staðin fyrir sitthvor 600mb kannski 800-900mb saman í vinnsluminni.
Þannig að þegar þú hoppar á milli forrita þá ertu 1 sek að því og þarft ekkert að bíða...

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 9:21:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DonPedro skrifaði:
Ætlar enginn að minnast á þetta óendanlega leiðinlega vírusabull sem fylgir pc vélum:)

kv.
Pétur


Er 1995 ennþá?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guffaluff


Skráður þann: 15 Des 2006
Innlegg: 974
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 9:34:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
svona til að byrja með ef þú ferð og færð þér ægilega fína fartölvu frá einhverjum öðrum framleiðanda þá er hún með 4gb í vinnsluminni og ekki hægt að stækka það... Apple fartölvur eru með móðurborði sem taka allt að 16gb vinnsluminni og eru margfallt öflugri að því leitinu...

Verðmunurinn á milli apple og PC er almennt ekki mikill ef þú skoðar hvaða vélbúnað þú ert að fá og tekur tillit til stækkunarmöguleika og gæða hvers íhluts fyrir sig.

Síðan er það annað sem var allavega stæðsti munurinn ég veit ekkert hvernig það er með Win 7 en segjum að þú sért með Photoshop og Adobe illustrator í tölvunni og ætlir að vinna í þeim báðum í einu...

Þú ert með tölvu með 4gb í vinnsluminni... og skjal sem er 1 gb í hvoru forritinu fyrir sig

Á windows vélinni þá ertu með lágmark 1gb undir windows og allt helvítis ruslið sem fylgir því... síðan þarftu að hlaða inn photoshop og það tekur lágmark 600mb... til viðbótar þarftu að hlaða upp adobe illustrator sem er 600mb líka...

Þannig þegar þú skiptir á milli forrita þar sem það er ekki pláss fyrir þetta allt í vinnsluminninu þá þarftu að a... taka allt í photoshop og skrifa það á harðadiskinn...hreinsa vinnsluminnið... lesa af harðadisknum allt úr illustrator og setja það aftur í vinnsluminni.... semsagt tími sem það tekur að hoppa á milli forrita... 30 sek

í mac þá ertu með 300-500 mb í vinnsluminni fyrir stýrikerfið... síðan ef þú ert með bæði Photoshop og Illustrator sem nota að miklu leiti sama kjarna þá leyfir OS X forritunum að samnýta vinnsluminnið... þannig að Adobe Photoshop og illustrator taka þá í staðin fyrir sitthvor 600mb kannski 800-900mb saman í vinnsluminni.
Þannig að þegar þú hoppar á milli forrita þá ertu 1 sek að því og þarft ekkert að bíða...


Vélar með Windows 7 Home Premium 64bita (sem langflestar seldar vélar í dag eru með), geta tekið allt að 16gb vinnsluminni. 32bita kerfi, og þar af leiðandi 4gb takmörkun á minninu, á bara við um ódýrari vélar, sem eru sjaldnast keyptar með þunga mynd/grafíkvinnslu í huga.

Er alls ekki að skjóta Mac niður, en eins og búið er að benda margsinnis á hérna í þessum þræði, þá er þetta eingöngu sitt hvort stýrikerfið þar sem íhlutirnir eru ekki lengur Apple-exclusive.
_________________
Canon EOS 40D / EF-S 10-22mm / EF 50mm f/1.4 / Tamron 70-300mm / Sigma 18-50mm

Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 10:43:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þið segið að þetta sé allt sami vélbúnaðurinn og því sé þetta bara eins og hver önnur PC tölva. Eru þið þá í leiðinni að segja að Lenovo, HP, Alienware, Dell og allt þetta sé nákvæmlega sömu tölvur bara með sitthvorum límmiðanum og nákvæmlega sama hvaða merki maður kaupir? Eða á það bara við þegar það henntar til að reyna að draga Apple niður Smile

Eins og með fartölvunar er þetta hönnun og notagildi líka, unibody úr áli ofl gera fyrir mig t.d. MacBook Air mjög henntuga ofan í myndavélabakpokann minn, ég myndi ekki vilja hafa HP ElitBook vélina mína þar sem tæki upp allt plássið þar sem hún er 3x þykkari t.d.

þetta eru tveir ólíkir kostir, og skulum bara þakka fyrir að hafa þá báða fyrir þá sem vilja hafa valið og borga meira fyrir Apple, þeir ýta hvor öðrum áfram í þróun ofl sem notandin græðir bara á. Og hvort ég borgi einhverjar þúsundkalla fyrir merkið skiptir mig bara engu máli (ekki frekar en Benz eigendur).

Þetta er líklega þúsundasti þráðurinn um þetta mál, og aldrei endar þetta á neinn hátt. Þannig að bara frábært að hafa valmöguleika, alveg eins og í myndavélum. Canon vs Nikon mun t.d. aldrei enda frekar en þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 13:11:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
í mac þá ertu með 300-500 mb í vinnsluminni fyrir stýrikerfið... síðan ef þú ert með bæði Photoshop og Illustrator sem nota að miklu leiti sama kjarna þá leyfir OS X forritunum að samnýta vinnsluminnið... þannig að Adobe Photoshop og illustrator taka þá í staðin fyrir sitthvor 600mb kannski 800-900mb saman í vinnsluminni.
Þannig að þegar þú hoppar á milli forrita þá ertu 1 sek að því og þarft ekkert að bíða...


Þetta er nú bara einfaldlega bull! Forritin keyra í sitthvoru sýndarminninu og stýrikerfið leifir þeim ekki að deila minnissvæði, enda væri það fáránlega hættulegt ef forrit hefðu aðgang að minnssvæði hvors annars.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DonPedro


Skráður þann: 07 Apr 2006
Innlegg: 354

Canon 350D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 13:17:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hrannar svaraði"Er 1995 ennþá?"
Nákvæmlega,þetta er orðinn sami vélbúnaðurinn að mestu leyti svo allur samanburður snýst orðið um trúarbrögð Very Happy
_________________
fridgeirsson. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 13:22:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guffaluff skrifaði:
Vélar með Windows 7 Home Premium 64bita (sem langflestar seldar vélar í dag eru með), geta tekið allt að 16gb vinnsluminni.


Ekki gleyma því að Ultimate, Enterprise og Professional styðja 192GB af vinnsluminni Wink

Til að svara Gúrúinu. það er hægt að extenda minni fyrir 32bita x86 stýrikerfi með "Physical Address Extensions" eða PAE uppí 36bita svæði. Þetta þýðir að það er hægt að láta stýrikerfið taka eftir allt að 64GB af minni. Hinsvegar mun þetta samt bara leifa hverju forriti að nota 4GB af minni.

32bita útgáfur af Windows Server stýrikerfum styðja yfirleitt 64GB af minni.

32bita OsX styður 64GB af minni.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 14:02:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gúrúinn skrifaði:
ArnarG skrifaði:
svona til að byrja með ef þú ferð og færð þér ægilega fína fartölvu frá einhverjum öðrum framleiðanda þá er hún með 4gb í vinnsluminni og ekki hægt að stækka það... Apple fartölvur eru með móðurborði sem taka allt að 16gb vinnsluminni og eru margfallt öflugri að því leitinu...


Þetta er rétt hvað varðar 32-bita Windows. Ef þú ferð í 64-bita (sem margar eru í núna, held ég), þá takmarkast minnið eingöngu af vélbúnaðinum. Ég er með 8 GB í vélinni heima, myndi fá mér 24-32 ef ég væri að kaupa tölvu í dag.

Fyrir forvitnis sakir: getur Apple ekki líka stutt meira minni, s.s. það minni sem tölvan er með. Í 32-bita Windows er takmörkunin innbyggð í stýrikerfið og það væri gaman að vita hvort það sé þannig líka hjá Apple.


Nú er ég reyndar ekki að tala um stýrikerfið sem slíkt... ég er bara að tala um að þegar fólk segir að Apple sé svo dýrt útaf því að fartölvan kosti 350 þús...

En þegar þú kaupir hana þá færðu öflugasta fartölvumóðuborð, LED baklýstann IPS skjá, baklýst lyklaborð og svo margt margt fleira innbyggt í tölvuna...

En svo ef þú ferð au kaupir þér dýrustu Toshiba tölvuna eða eitthvað sem kostar hátt í 200 þús þá eru kannski 4gb af vinnsluminni í tölvunni og þeir setja bara eitthvað drasl móðurborð í vélinna þannig þú gætir ekki einu sinni stækkað minnið þótt þú vildi það.

Það er ástæða fyrir því að Apple tölvurnar eru dýrari og það er svo langt frá því að vera merkið eins og margir halda fram... þetta er bara margfallt dýrari og betri vélbúnaður
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 14:09:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
Gúrúinn skrifaði:
ArnarG skrifaði:
svona til að byrja með ef þú ferð og færð þér ægilega fína fartölvu frá einhverjum öðrum framleiðanda þá er hún með 4gb í vinnsluminni og ekki hægt að stækka það... Apple fartölvur eru með móðurborði sem taka allt að 16gb vinnsluminni og eru margfallt öflugri að því leitinu...


Þetta er rétt hvað varðar 32-bita Windows. Ef þú ferð í 64-bita (sem margar eru í núna, held ég), þá takmarkast minnið eingöngu af vélbúnaðinum. Ég er með 8 GB í vélinni heima, myndi fá mér 24-32 ef ég væri að kaupa tölvu í dag.

Fyrir forvitnis sakir: getur Apple ekki líka stutt meira minni, s.s. það minni sem tölvan er með. Í 32-bita Windows er takmörkunin innbyggð í stýrikerfið og það væri gaman að vita hvort það sé þannig líka hjá Apple.


Nú er ég reyndar ekki að tala um stýrikerfið sem slíkt... ég er bara að tala um að þegar fólk segir að Apple sé svo dýrt útaf því að fartölvan kosti 350 þús...

En þegar þú kaupir hana þá færðu öflugasta fartölvumóðuborð, LED baklýstann IPS skjá, baklýst lyklaborð og svo margt margt fleira innbyggt í tölvuna...

En svo ef þú ferð au kaupir þér dýrustu Toshiba tölvuna eða eitthvað sem kostar hátt í 200 þús þá eru kannski 4gb af vinnsluminni í tölvunni og þeir setja bara eitthvað drasl móðurborð í vélinna þannig þú gætir ekki einu sinni stækkað minnið þótt þú vildi það.

Það er ástæða fyrir því að Apple tölvurnar eru dýrari og það er svo langt frá því að vera merkið eins og margir halda fram... þetta er bara margfallt dýrari og betri vélbúnaður


Lastu það sem þú skrifaðir? Cool
Sástu ekki inleggið hanns Gnarrs.
15.6% Toshiba bila eftir 3 ár á móti 17.4% Apple. Ekki mikill munur. En þegar maður borgar annars vegar $1900 og hinns vegar $2700 fyrir næstum eins speccaða tölvur, þá hugsar maður sig um. Enda þegar e-r spyr hvaða fartölvu viðkomandi eigi að kaupa, þá segi ég: "Toshiba eða Asus. Nú ef þú villt Apple hins vegar þá kaupirðu... well, Apple." Smile
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 16:02:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:

Lastu það sem þú skrifaðir? Cool
Sástu ekki inleggið hanns Gnarrs.
15.6% Toshiba bila eftir 3 ár á móti 17.4% Apple. Ekki mikill munur. En þegar maður borgar annars vegar $1900 og hinns vegar $2700 fyrir næstum eins speccaða tölvur, þá hugsar maður sig um. Enda þegar e-r spyr hvaða fartölvu viðkomandi eigi að kaupa, þá segi ég: "Toshiba eða Asus. Nú ef þú villt Apple hins vegar þá kaupirðu... well, Apple." Smile


Nei ég reyndar las ekki innleggið um þessa bilanatíðni... enda fjallaði innleggið mitt ekki um bilanatíðni... eins og þú veist þá er þetta allt saman mjög viðkvæmur búnaður...þarf nú ekki annað en rafmagnssveiflu til þess að skemma vinnsluminni eða kubbasett á móðurborðum og því verður ekki hjá því komist að ALLAR tölvur bila.

Það sem ég átti við er hvaða standard af performance þú ert að kaupa...

Í þessari 1700 dollara Toshibatölvu þá ertu með batterí sem er handónýtt eftir fyrsta mánuðinn og dugir svo ekki nema 15-20 mínútur eftir það ( láttu mig þekkja það ég hef átt 3 toshiba fartölvur )
Þú ert með miðlungsskjá með 1200 max 1400 punkta upplausn ef þú ert heppinn... og svo VGA tengi fyrir aukaskjá
Móðuborðið í vélinni höndlar yfirleitt ekki meira en þessi 4gb sem koma með vélinni og því sénslaust að uppfæra tölvuna seinna meir þannig að eftir 2-3ár þá verður Toshiba fartölvan úrelt og ekkert hægt að gera til að halda henni up 2 date.

Macbook pro kemur með LED baklýstum háuplausnar skjá 1920x1400 batterí sem endist í 6 tíma og með réttri meðferð þá heldur þetta batterí ennþá 4 tímum eftir 2 ár í notkun.
Móðurborðið á MBP er svo með stækkanlegt vinnsluminni upp í 16gb, hefur hraðari og betri stýringu fyrir SATA diska og allan gagnaflutning í gegnum Firewire og USB, að ótöldum innbygðum þægindum eins og baklýsingu í lyklaborð, hljóðnemi og vefmyndavél og svo Dual Layer DVD skrifara/lesara...

Þó að Toshiba tölvan hafi sama örgjörva og jafnmikið vinnsluminni þá er þetta samt ekki á nokkurn hátt sambærilegar vélar...


Annars hef ég kannski bara verið svona heppinn en af 4 Apple tölvum sem ég er búinn að eiga síðustu 2-3 ár þá hefur enginn þeirra svo mikið sem slegið feilpúst en 3 dögum eftir að ég keypti mér fyrstu Apple tölvuna þá hrundi síðasta Toshiba fartölvan mín og ég hef ekki einu sinni nennt að gera við hana en ég er endalaust að hjálpa mömmu, pabba og systkinum með eitthvað vesen og vírusa og rugl í þeirra PC vélum Smile
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Anansi


Skráður þann: 16 Des 2010
Innlegg: 311
Staðsetning: Það er gott að búa í Kópavogi
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 18:40:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
jonr skrifaði:

Lastu það sem þú skrifaðir? Cool
Sástu ekki inleggið hanns Gnarrs.
15.6% Toshiba bila eftir 3 ár á móti 17.4% Apple. Ekki mikill munur. En þegar maður borgar annars vegar $1900 og hinns vegar $2700 fyrir næstum eins speccaða tölvur, þá hugsar maður sig um. Enda þegar e-r spyr hvaða fartölvu viðkomandi eigi að kaupa, þá segi ég: "Toshiba eða Asus. Nú ef þú villt Apple hins vegar þá kaupirðu... well, Apple." Smile


Nei ég reyndar las ekki innleggið um þessa bilanatíðni... enda fjallaði innleggið mitt ekki um bilanatíðni... eins og þú veist þá er þetta allt saman mjög viðkvæmur búnaður...þarf nú ekki annað en rafmagnssveiflu til þess að skemma vinnsluminni eða kubbasett á móðurborðum og því verður ekki hjá því komist að ALLAR tölvur bila.

Það sem ég átti við er hvaða standard af performance þú ert að kaupa...

Í þessari 1700 dollara Toshibatölvu þá ertu með batterí sem er handónýtt eftir fyrsta mánuðinn og dugir svo ekki nema 15-20 mínútur eftir það ( láttu mig þekkja það ég hef átt 3 toshiba fartölvur )
Þú ert með miðlungsskjá með 1200 max 1400 punkta upplausn ef þú ert heppinn... og svo VGA tengi fyrir aukaskjá
Móðuborðið í vélinni höndlar yfirleitt ekki meira en þessi 4gb sem koma með vélinni og því sénslaust að uppfæra tölvuna seinna meir þannig að eftir 2-3ár þá verður Toshiba fartölvan úrelt og ekkert hægt að gera til að halda henni up 2 date.

Macbook pro kemur með LED baklýstum háuplausnar skjá 1920x1400 batterí sem endist í 6 tíma og með réttri meðferð þá heldur þetta batterí ennþá 4 tímum eftir 2 ár í notkun.
Móðurborðið á MBP er svo með stækkanlegt vinnsluminni upp í 16gb, hefur hraðari og betri stýringu fyrir SATA diska og allan gagnaflutning í gegnum Firewire og USB, að ótöldum innbygðum þægindum eins og baklýsingu í lyklaborð, hljóðnemi og vefmyndavél og svo Dual Layer DVD skrifara/lesara...

Þó að Toshiba tölvan hafi sama örgjörva og jafnmikið vinnsluminni þá er þetta samt ekki á nokkurn hátt sambærilegar vélar...


Annars hef ég kannski bara verið svona heppinn en af 4 Apple tölvum sem ég er búinn að eiga síðustu 2-3 ár þá hefur enginn þeirra svo mikið sem slegið feilpúst en 3 dögum eftir að ég keypti mér fyrstu Apple tölvuna þá hrundi síðasta Toshiba fartölvan mín og ég hef ekki einu sinni nennt að gera við hana en ég er endalaust að hjálpa mömmu, pabba og systkinum með eitthvað vesen og vírusa og rugl í þeirra PC vélum Smile


Ef þú ert búinn að skipta um tölvu fjórum sinnum á 3 árum þá er það að jafnaði á 9 mánaða fresti, hvaða máli skiptir það þig hvort þú getur stækkað hana 15 mánuðum eftir að þú hefur skipt um vél? Þú greinilega lest heldur ekki það sem þú vilt ekki sjá því flest ef ekki öll móðurborð í pc vélum í dag geta tekið við 8GB+ í minni sbr. innleggið hér að ofan um ódýrustu Lenovo vélina.

Ef þú svo aftur berð saman afköst á búnaði þá færðu fyrir SÖMU krónutölu aflmeiri örgjörva og skjákort í PC en mac, þetta með IPS skjáina er enfaldlega ekki rétt því einhverjir PC framleiðendur bjóða vélar með IPS skjám, Latitude vélin sem ég var með í síðustu vinnu var með 1600 línu skjá og hún var seld 2007, fyrsta fartölvan sem ég sá með 1600 línu skjá var Thinkpad kringum árið 2000 svo þetta með upplausnina stenst ekki heldur.

Rafhlöðurnar í Mac og PC eru í grunninn til sömu rafhlöðurnar tengdar við samskonar búnað, svo þetta með meðferðina er líklega þátturinn sem skiptir máli ekki hvaða stýrikerfi keyrir á vélinni.
_________________
Nikon D7000
Nikkor AIS 105/2.5
Nikkor AF-S 35/1.8G DX
Nikkor AF-S 50/1.8G
Nikkor AF-S 18-105/3.5-5.6G
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 18:47:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Anansi skrifaði:
Ef þú ert búinn að skipta um tölvu fjórum sinnum á 3 árum þá er það að jafnaði á 9 mánaða fresti, hvaða máli skiptir það þig hvort þú getur stækkað hana 15 mánuðum eftir að þú hefur skipt um vél?


Hvenar sagði ég að ég væri að skipta um vélar svona ört ? Ég er með eina vél heima... eina fartölvu... og svo aðra í vinnunni...skipti síðan 17" MBP út fyrir 13" og pening þar sem ég notaði hana svo lítið eftir að ég fékk mér borðvél upp í vinnu og hún er léttari í myndavéla töskuna Smile
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
flokason


Skráður þann: 02 Jan 2010
Innlegg: 60


InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 19:36:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
jonr skrifaði:

Lastu það sem þú skrifaðir? Cool
Sástu ekki inleggið hanns Gnarrs.
15.6% Toshiba bila eftir 3 ár á móti 17.4% Apple. Ekki mikill munur. En þegar maður borgar annars vegar $1900 og hinns vegar $2700 fyrir næstum eins speccaða tölvur, þá hugsar maður sig um. Enda þegar e-r spyr hvaða fartölvu viðkomandi eigi að kaupa, þá segi ég: "Toshiba eða Asus. Nú ef þú villt Apple hins vegar þá kaupirðu... well, Apple." Smile


Nei ég reyndar las ekki innleggið um þessa bilanatíðni... enda fjallaði innleggið mitt ekki um bilanatíðni... eins og þú veist þá er þetta allt saman mjög viðkvæmur búnaður...þarf nú ekki annað en rafmagnssveiflu til þess að skemma vinnsluminni eða kubbasett á móðurborðum og því verður ekki hjá því komist að ALLAR tölvur bila.

Það sem ég átti við er hvaða standard af performance þú ert að kaupa...

Í þessari 1700 dollara Toshibatölvu þá ertu með batterí sem er handónýtt eftir fyrsta mánuðinn og dugir svo ekki nema 15-20 mínútur eftir það ( láttu mig þekkja það ég hef átt 3 toshiba fartölvur )
Þú ert með miðlungsskjá með 1200 max 1400 punkta upplausn ef þú ert heppinn... og svo VGA tengi fyrir aukaskjá
Móðuborðið í vélinni höndlar yfirleitt ekki meira en þessi 4gb sem koma með vélinni og því sénslaust að uppfæra tölvuna seinna meir þannig að eftir 2-3ár þá verður Toshiba fartölvan úrelt og ekkert hægt að gera til að halda henni up 2 date.

Macbook pro kemur með LED baklýstum háuplausnar skjá 1920x1400 batterí sem endist í 6 tíma og með réttri meðferð þá heldur þetta batterí ennþá 4 tímum eftir 2 ár í notkun.
Móðurborðið á MBP er svo með stækkanlegt vinnsluminni upp í 16gb, hefur hraðari og betri stýringu fyrir SATA diska og allan gagnaflutning í gegnum Firewire og USB, að ótöldum innbygðum þægindum eins og baklýsingu í lyklaborð, hljóðnemi og vefmyndavél og svo Dual Layer DVD skrifara/lesara...

Þó að Toshiba tölvan hafi sama örgjörva og jafnmikið vinnsluminni þá er þetta samt ekki á nokkurn hátt sambærilegar vélar...


Annars hef ég kannski bara verið svona heppinn en af 4 Apple tölvum sem ég er búinn að eiga síðustu 2-3 ár þá hefur enginn þeirra svo mikið sem slegið feilpúst en 3 dögum eftir að ég keypti mér fyrstu Apple tölvuna þá hrundi síðasta Toshiba fartölvan mín og ég hef ekki einu sinni nennt að gera við hana en ég er endalaust að hjálpa mömmu, pabba og systkinum með eitthvað vesen og vírusa og rugl í þeirra PC vélum Smile


Ég er alveg sammála um að apple tölvurnar séu mjög góðar, ætla ekki að andmæla því, en þú ert að koma með fullt af fullyrðingum sem eiga ekki stoð undir sér.

Til að byrja með, hvað með að bera þetta saman við Thinkpad?
Batteryin í þeim endast mjög vel, enda ekki eins og apple séu með einhverjar töfrarafhlöður, þetta er allt sama dótið, nýju macbook eru reyndar með Lithium-ion polymer battery sem er alveg kúl en það er ekki mesti munur í heimi.

En á aftur á samanburðinn við mjög ódýrar tölvur, mín 14" T61 er með 1450x1050 upplausn sem er helvíti gott. Hægt að fá thinkpadana upp í 1920x1200 einnig.

Það er enginn sem notar upplausnina 1920x1400, þú ert væntanlega að rugla við 1920x1200, en það er hægt að fá 17" macbook með þeirri upplausn, 15" fer upp í 1680x1050

Og upp á að aðrar tölvur (Þú nefndir Toshiba) verði úreltar eftir 2 ár, þá veit ég ekki betur en það sé auðveldara að uppfæra ALLAR aðrar tölvur heldur en mac, sérstaklega eftir að þær eru komnar með unibody, apple menn vilja ekki að maður geri neitt sjálfur, ef maður myndi vilja stækka vinnsluminnið á apple og færi með hana á verkstæði þá væri það dáldið dýrt.

Svo eru þessi þægindi sem þú nefndir nánast staðalbúnaður í öllum tölvum, firewire kannski ekki, en það er á mörgum thinkpöddum.

Það eru t.d. 4 memory slots í W línunni frá Lenovo og þær styðja 32gb vinnsluminni, mér sýnist max í macbook pro vera 8gb.

Á svipaðan pening og macbook pro geturu fengið Lenovo W vél með sama örgjörva, öflugra skjákort, tvisvar sinnum meira minni og verið með color calibrator sensor og er mjög solid og góð ferðatölva með góðan skjá (15.6" (396mm) FHD (1920x1080) color, anti-glare, LED backlight,
270 nits, 16:9 aspect ratio, 500:1 contrast ratio, 95% Gamut)

Og apple með betri ferðatölvumóðurborð, hvaðan færðu það?

Svo sýnist mér eftir smá gúgl að enginn macbook tölva sé með IPS skjá, séu allar TN, samt sem áður fínir skjáir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
elvaro


Skráður þann: 18 Jún 2007
Innlegg: 1084

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 20:14:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara 4 síður, þið valdið mér vonbrigðum
_________________
www.flickr.com/photos/elvarorn/
www.heimsnet.is/elvarorn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bc


Skráður þann: 13 Des 2011
Innlegg: 9
Staðsetning: Heimsins höf
svona homma vél
InnleggInnlegg: 30 Jan 2012 - 21:53:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok takk fyrir upplýsandi góð svör það sem ég les út úr þessu er að kaupa frekar öfluga pc heldur en tölvu með fallegri eplamynd á enda er myndinn af eplinu dýr ég neita því ekki Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 4 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group