Sjá spjallþráð - mýta eða staðreynd apple vs pc ??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
mýta eða staðreynd apple vs pc ???
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bc


Skráður þann: 13 Des 2011
Innlegg: 9
Staðsetning: Heimsins höf
svona homma vél
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 20:59:32    Efni innleggs: mýta eða staðreynd apple vs pc ??? Svara með tilvísun

ég hef mikið verið að velta því fyrir hvort apple tölvur séu betri í mynd og grafic vinnslu en pc tölvur
það hafa þó nokkrir haldið því fram við mig að apple sé mun betri og öflugri
í mynd og allri grafic vinnslu og allt fagfólk noti apple

ég er algjör grænjaxl í þessu eina sem ég hef geta stuðst við eru tölur á blaði en það er alveg sama hvað ég googla þetta fram og til baka og skoða benchmarks og 3d marks þá hefur apple hvergi vinninginn
allavega vélbúnaðarlega séð

þess vegna var ég að spá fyrst það er ekki vélbúnaðurinn sem er svona einstaklega öflugur og góður
þá hlýtur það að vera hugbúnaðurinn í apple sem er svona einstaklega framúrskarandi sé það rétt að apple tölvur henti betur í mynd og grafic vinnslu

það væri gaman ef einhver sem hefur raunverulegt vit á þessu sem gæti svarað þessu innleggi og útskýrt hvað það er sem gerir gæfumunin ef hann er einhver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Olgeir


Skráður þann: 09 Feb 2006
Innlegg: 3508
Staðsetning: Reykjanesinu

InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:11:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"það væri gaman ef einhver sem hefur raunverulegt vit á þessu sem gæti svarað þessu innleggi og útskýrt hvað það er sem gerir gæfumunin ef hann er einhver"


Pop og kók Smile
_________________
Kveðja Olgeir Útigangsljósmyndari
http://www.olgeir.com/
http://www.flickr.com/photos/olgeir/
Photoshop gerir þig ekki að betri ljósmyndara:>)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:15:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eigum við ekki fyrst að útkljá hvort guð er til eða ekki. Svona áður en við snúum okkur að stærri málum?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:18:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er álíka mikill munur þarna á milli og á milli Canon og Nikon
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:18:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í dag er vélbúnaðurinn í Mac og Pc sá sami í flestum tilfellum þannig að það ætti ekki að vera mikill munur á vinnslugetu.
Sumir kjósa að nota Mac en aðrir Pc en sami hugbúnaðurinn er oftast til fyrir bæði.
Persónulega myndi ég aldrei tíma að kaupa mér Mac en það eru aðrir sem eru örugglega ekki sammála mér með það Smile
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:24:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var með PC og skipti yfir í MAC og satt best að segja þá er eini munurinn sem ég finn tengdur umhverfinu, sem sagt Mac osx vs windows. Svo er ég með lappa og ég fann engan lappa á sínum tíma sem var með flottari skjá en makkinn.

Hugsa að vel lesinn tölvugúrú geti nú örugglega set saman PC vél með betri innyflum en makki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:25:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst mac skjáirnir voðalega þægilegir á augað. En ég á samt ekki svoleiðis.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
od


Skráður þann: 29 Jan 2005
Innlegg: 196

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:26:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

liggur verðmunurinn á fartölvunum (pc vs mac) ekki oft í skjágæðunum ?
_________________
olafurdanielsson.smugmug.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 21:36:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vinn í öllum tölvukerfum, þetta skiptir engu máli. Þau hafa alla sína kosti og galla, þar þitt að ákveða enn ekki okkar.

Reyndar má makkinn eiga það að eftir að þú kemst á lagið með að nota hann þá eru maður að mestu laus við bras varðandi viðhald á kerfinu sem slíku, raun á það við Windows líka enn tekur að mínu mati aðeins lengri tíma að koma hlutum þar lag sem fara úrskeiðis.

Tíðni vandamála á þessum kerfum er álíka mikill.

Mac: Stýrikerfi er sniðuð utan um vélbúnaðinn
Win: Vélbúnaður er smíðaður ofaní stýrikerfið.

ÞEssar tvær línur segja eiginlega allt sem segja þarf, þú þarft bara meta hvað hentar þér betur.

Minnist ekki á Linux eða önnur *UX kerfi hér, því Photoshop eða Lightroom er ekki gefin út á þeim kerfum.
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
swat


Skráður þann: 24 Mar 2007
Innlegg: 340
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Jan 2012 - 0:29:45    Efni innleggs: MAc vs PC Svara með tilvísun

Ég verð að segja að einhver hafi og er að starfi við tölvukerfi ( hafa að því atvinnu að laga PC kerfi) séu best fallnir til að meta þessa hluti. Ég var Pc gaur og færði mig yfir í Mac sem er í ALLA staði notendavænni en PC.
Það er mitt álit og þarf ekki að endurspegla álit annar makkanotenda Smile
b.kv.
SWAT Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 20 Jan 2012 - 8:11:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fortíðardæmi.
Einu sinni voru makkarnir allir að keyra PowerPc örgjörva frá IBM sem eru töluvert frábrugðnir venjulegu x86 örgjörvunum frá Intel/AMD. Þessir PowerPC örgjörvar voru hraðvirkari í grafík og myndvinnslu og því voru vélarnar vinsælli fyrir hljóð/mynd.
Í dag eru allir makkar að nota x86 örgjörva og því orðinn lítill munur vélbúnaðarlega séð. Munurinn liggur aðallega í dag í því hvernig minni er meðhöndlað í MacOSX miðað við í windows.
En aðallega snýst þetta orðið um hvort stýrikerfið manni finnst þægilegra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 20 Jan 2012 - 8:11:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fortíðardæmi.
Einu sinni voru makkarnir allir að keyra PowerPc örgjörva frá IBM sem eru töluvert frábrugðnir venjulegu x86 örgjörvunum frá Intel/AMD. Þessir PowerPC örgjörvar voru hraðvirkari í grafík og myndvinnslu og því voru vélarnar vinsælli fyrir hljóð/mynd.
Í dag eru allir makkar að nota x86 örgjörva og því orðinn lítill munur vélbúnaðarlega séð. Munurinn liggur aðallega í dag í því hvernig minni er meðhöndlað í MacOSX miðað við í windows.
En aðallega snýst þetta orðið um hvort stýrikerfið manni finnst þægilegra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jan 2012 - 8:15:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi mýta var staðreynd þegar Apple notaði G5 örgjörvana, þeir voru mun hraðvirkari og stabílli en intel örgjörvar á þeim tíma, í dag eru apple tölvur með sama vélbúnað og aðrar PC vélar..

stærsti munurinn er að apple hannar bæði vélbúnað og stýrikerfi þannig að conflicts milli íhluta er óþekkt, þannig ná þeir að halda mun stabílla kerfi en windows þar sem microsoft framleiðir ekki tölvur fyrir sitt stýrikerfi.

það er ein af ástæðunum fyrir því að windows á það til að frjósa undir álagi, td þegar keyrðir eru stórir filterar í photoshop en apple vélarnar keyra filterana án vandamála sama hversu stórir þeir eru.

en í venjulegri vinnslu er enginn munur á apple og PC...

ég er með PC vél með i7, PC fartölvu C2D, iMac C2D og iPad og iPhone þannig að ég er að flakka milli kerfa oft á dag og finn engann mun á því á hvaða vél ég er að vinna...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskare


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 134

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2012 - 9:09:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég nota bæði mac og windows.. eina sem ég tók eftir first var að skjárinn á windows tölvunni var ekki rétt litastilltur...(hægt að fá leigðan búnað til að laga litinn)
en svona upp á myndvinnsluforritið að gera þá finnst mér þetta ekki breyta neinu.. sama hvað allar þessar draugasögur segja.. myndi frekar binda þetta við hvað fólki finnst þæginlegast að vinna á...
_________________
http://www.oskare.net

oskare@oskare.net

1D mk III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 20 Jan 2012 - 11:20:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vélbúnaðarlega séð eru t.d. Apple-fartölvurnar á við þær allra öflugustu PC megin og þær eru sannarlega ekki gefins heldur. Ef grannt er skoðað hafa MacBook Pro vélarnar verið jafnvel ódýrari en flaggskipin frá Lenovo eða HP.

Já, skjárinn betri, jafnvel hægt að fá high-res skjá í fartölvu sem er mjög gott fyrir ljósmyndir og margt annað.

Apple-vélbúnaður getur keyrt bæði stýrikerfin þannig að ef þú velur hann hefurðu aldrei veðjað á rangan hest því þeir eru einfaldlega báðir þarna.

Bilanatíðni með því lægsta sem gerist og síðan njóta ljósmyndarar þess að meginþorri þess iðnaðar notar Mac og því er úrval hugbúnaðar eilítið betra þeim megin.

Að ógleymdu er svo frægt með litameðhöndlun að það hefur ColorSync lengi verið forskot en ef það er rétt stillt og notað geturðu tryggt að útkoma úr prentara sé hin sama og á skjá og skiptir ekki litlu máli. Vissulega er „hægt“ að stilla PC tölvur þannig en þá þarftu líka að kaupa talsvert góðan skjá.

Og þá er sparnaðurinn farinn.

Fyrir utan öll þessi praktísku atriði eru þær líka einfaldlega fallegri og þægilegri í notkun.

Að ógleymdu eðalforritinu Aperture frá Apple.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 1 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group