Sjá spjallþráð - Vertorama (vertical panorama) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vertorama (vertical panorama)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 14 Jan 2012 - 21:45:55    Efni innleggs: Vertorama (vertical panorama) Svara með tilvísun

Meira en tvö ár síðan ég byrjaði í ljósmyndun, og aldrei hafði ég heyrt eða lesið orðið VERTORAMA fyrr en í vikunni (!!)

Þetta er VERTical panORAMA. Það vekur sérstaka athygli mína vegna áhugans á panó, en hér í 1:1 ratio (sem mér finnst miklu skemmtilegra en þessi löng panó), high dynamic range, og möguleki á að nota bara tvær víðar myndir með sitt hvorri lýsingu.

Wikipedia á frönsku er með orðskýringu (mín þýðing)

Tilvitnun:
Vertorama er lóðrétt samsetning af tveim eða fleirum myndum, oftast teknar með víðlinsu. Algengasta útkoman eru frekar jafnhliða ferhyrndir rammar sem ná góðri tilfinningu fyrir bæði hæðinni og víddinni.


Tvö dæmi úr flickr
Wink


Síðast breytt af Micaya þann 05 Feb 2013 - 0:25:20, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 14 Jan 2012 - 21:50:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og þessi hérna er með smá tutorial

Vertorama Vision

Tilvitnun:
This is a two image vertorama. No HDR involved in the process.

Although I’ve known and seen vertorama photographs for quite some time, this is the first time I’ve actually done it myself, and I think the result turned out pretty nice. For folks who don't know what vertorama is.

It's basically an image created by stacking two photographs on top of each other. It's usually done in landscape photography and there are two main reasons for that. First, it is used to obtain an even wider view (well, taller view to be accurate) on a shot usually taken with wide or ultra-wide angle lenses. Second, it is used to capture sky and land parts, which are very different in light conditions, separately without the help of GND filters or HDR/digital blending software. It is also the most affordable method for obtaining high dynamic range in photography since it doesn't cost you any extra money to do it given that you already have basic photo-editing software that support layers which I’m sure most of you do.

I want to share my workflow on this photo hoping that it would help you get a better idea on how to do this in case you've never done it before and are interested in doing it. Alright, let's begin.

1. I took two photos using Aperture priority mode which means I set a fix F stop and the camera automatically decide the most appropriate shutter speed for me. The bottom shot is mostly water and the ramp with a little bit of sky in it, and the top shot is mostly sky with a little bit of water on the bottom as well. It is important that you have sufficient overlapping area in both shots so that you can stitch them seamlessly later on. For this photo, I aimed to use the bottom part of the sky as an overlapping area as it doesn't have solid object in it, thus easiest to blend. If you shoot with ultra-wide angle lenses like I do, watch out for barrel distortion.

2. I processed both shots in Photoshop RAW converter (this is totally optional, you can shoot JPEG and achieve the same result but I always shoot RAW because it can hold greater light information and easier to edit) and try to get their exposures to be exactly the same so they can be stitched seamlessly.

3. I made a new file with a canvas large enough to hold both photos with a little bit of extra space on all sides. I then dragged both photos onto the canvas and made one of them 50% transparency so I could align them properly. After I got them aligned as accurate as possible (because of the barrel distortion, it won't be perfect, but don't worry, nobody will notice a thing after you blend them together) I created a layer mask on the bottom layer and started painting out part of the sky (if you don't familiar with the concept of layer mask, you can just use eraser tool to erase part of the photo in the blending area. Layer mask is just easier for me as I can easily correct any mistakes I made during the process). This is where the actual blending begins and as complicated as it sounds, you'll soon realize how easier it is to blend two photos if you have the right blending area.

4. After the blending is done, I merged two layers together and then cropped it to a perfect square format and saved the file as TIFF.

5. I then have a master vertorama image which may or may not need further editing. In this case, I decided to turn it into a B&W image as I love the contrast of the clouds and the sky. I also did minor dodging on the snow to give it a proper white.

.....

That’s pretty much it. I hope this is useful to some of you who are not familiar with the process and that it would inspire you to go out and make one yourself. This is a fun alternative to conventional landscape photography and actually is so easy writing this workflow takes longer. Have a good weekend, everyone.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 15:18:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allir í sjokki, auðvitað ... Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 15:20:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hah já satt, ég hef ekki heirt um þetta áður en þetta er áhugavert, klárt mál að maður skoðar þetta betur Smile
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 15:25:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Allir í sjokki, auðvitað ... Laughing


Rétt að jafna mig.
Mjög áhugavert, ég hef svo sem gert þetta þar sem mikill munur er á forgrunni og bakgrunni, þ.e. að taka tvær myndir með mismunandi stillingum.
Skemmtileg lesning og góðar myndir.
Takk fyrir að benda á þetta Díana.
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zebri


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 211

Olympus XZ-1
InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 17:04:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi er Vertorama ( 2 rammar )


_________________
— — —
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 21:36:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef heyrt um þetta en ekkert prófað þar sem ég heillast meira af panorama.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 22:26:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svo gerir maður panorama úr nokkrum vertorama
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 15 Jan 2012 - 22:36:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
svo gerir maður panorama úr nokkrum vertorama


Heitir það Horvertorama Question
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 22 Sep 2012 - 2:13:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kemur sér vel fyrir í norðurljósum.


Traffic Lights - Green for 'Go' by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Sep 2012 - 9:30:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Allir í sjokki, auðvitað ... Laughing


Gott

Zebri skrifaði:
Þessi er Vertorama ( 2 rammar )Skrýtið að skrolla niður þessa, fékk smá tilfinningu að ég væri að detta fram af einhverju...
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Feb 2013 - 0:19:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þriggja mynda vertorama

Vertorama
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gæsavængur


Skráður þann: 09 Sep 2012
Innlegg: 170

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 06 Feb 2013 - 2:11:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór út í dag í fallega veðrið og prufaði nokkur skot til að nota í vertorama.. Setti svo saman í tvær til að byrja með.. létt æfing! Hvað finnst ykkur?

Horseride

Elliðavatn
_________________
Kv. Atli Freyr, áhugamaður um ljósmyndun Smile
http://www.flickr.com/photos/rokkva/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Feb 2013 - 9:19:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður sér ekki að þetta sé samsett. Hvernig fannst þér að gera þetta. Voru einhver vandamál sem þú lentir í við að setja þær saman?

Bara mjög flottar myndir hjá þér.

Svona án þess að hafa prófað þetta eða lesið leiðbeiningarnar sem fylgdu keppnislýsingunni þá er örugglega best að breyta bara hraðanum en ekki ljosopinu þegar þetta er gert.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Feb 2013 - 9:52:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er skemmtilegt.

Ég nota þetta oft.
Mjög þægilegt þegar þú vilt fá aðeins meira inn á mynd heldur en linsa byður uppá í einu skoti. Líka til að sleppa við einhverja bjögun.
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group