Sjá spjallþráð - Gary Fong LightSphere :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gary Fong LightSphere
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 20:42:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ljótt en ef þú þorir að láta sjá þig með þetta færðu launað í mýkri skuggum.

Stjáni þú getur nú bara smellt á videolinkinn í fyrsta póstinum til að sjá þetta í action.

Það sem er málið með LightSphere er að t.d. þegar þú bánsar af loftinu færð þú líka fill í skuggana undir augum.


Hugmyndin er að nota þetta helst sem fill og að ná það mikill dreifingu að það sé nánast ósýnilegt.Þetta ER sniðugt! Very Happy Gott
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 20:51:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 12:47:53, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 21:06:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér fannst svolítið skrítið þegar maður er að skoða sýningarvídeóin þá sér maður næstum aldrei þegar það flassar hjá honum.
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 21:29:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnþór skrifaði:
Mér fannst svolítið skrítið þegar maður er að skoða sýningarvídeóin þá sér maður næstum aldrei þegar það flassar hjá honum.


Það er nú líklega ljósið frá videóupptöku vélinni sem étur það upp.

Annars er það satt að þegar þú dreifir ljósi þá dofnar styrkurinn verulega og því sennilega ekki gott að nota þetta með nema sterkustu flössunum. Það sem er líka sniðugt við þetta er lokið á pissuskálinni. Lokið er matt og hægt er að nota það þegar þú skítur beint eins og með venjulegum flass diffuser.

Ég gef nú ekkert fyrir það að maðurinn sé góður sölumaður og einhvern hæðnistón þó hann sé ekki atvinnuljósmyndari. Efast um að öllum sem hafi dottið eitthvað sniðugt ljósmyndadót í hug hafi verið atvinnuljósmyndarar. Svo er það nú bara þannig að ef hann væri ekki flinkur að selja þetta væri hann bara enn heima í bílksúrnum að segja við sjálfan sig, já þetta væri flott.

Menn geta svo auðvitað farið að ganga um með svona á bracketi. Þá færi maður allt í einu að líta frekar eðlilega út með LightSpearið á flassinu.


_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 21:55:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stjáni er að draga upp full dökka mynd, held ég af einhverju sem hann hefur aldrei prufað .

Þetta hefur fengið hrós frá áreiðanlegum aðilum á netinu og virkar örugglega fínt. En ... Þetta er allt of stórt til að maður mundi nokkur tíman setja þetta á eða nenna að vera með þetta.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 22:06:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mig hefur alltaf langað í svona fill-in flash!
http://www.airstar-light.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 22:54:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Solon Islandus skrifaði:
mig hefur alltaf langað í svona fill-in flash!
myndir
http://www.airstar-light.com/


Ég hélt að þarna hefðu þeir loksins náð að beisla sólina! Very Happy
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 23:03:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er sjálfsagt ekki verra en hvað annað svona dót en ég fatta ekki alveg tilganginn með því að nota þetta þegar verið er að bouncha af vegg eða lofti.

Ef ég hef lesið fræðin rétt þá skiptir hlutfallslegt yfirborð ljósgjafans miðað við það sem verið er að mynda öllu máli ef ætlunin er að fá jafna dreifingu á ljósinu. Þegar bounchað er í loftið þá gegnir það hlutverki ljósgjafans (þó að ljósið komi að sjálfsögðu upphaflega frá flassinu). Og þá skiptir frekar litu máli hvort þú ert með eitthvað svona dúllerí á flassinu nema þá að það sé mjög lágt til lofts og herbergið lítið.

Svo er hann eitthvað að röfla um wide angel diffuserinn í þessu vídeói. Hann er náttúrulega ágætur til síns brúks þegar teknar eru víðar myndir en undir öðrum kringumstæðum er maður bara að senda meira af ljósinu eitthvað fram hjá því sem verið er að mynda og útí buskann en ljósið sem fellur á því sem verið er að mynda er alveg jafn hart (bara minna).
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 23:17:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 12:47:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 23:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vill einhver slökkva ljósið, ég er að reyna að sofa hérna!
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 31 Mar 2006 - 23:36:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallurg skrifaði:
Vill einhver slökkva ljósið, ég er að reyna að sofa hérna!


Slökkva ljósið?? Það þarf sko að sprengja blöðruna til þess að gera það Razz
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 8:35:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe. Ætli þessi blaðra á jeppanum væri ekki fín ef að maður lennti í einvherju veseni upp á heiði og þyrfti að fara í viðgerðir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group