Sjá spjallþráð - PVC Table Dolly :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
PVC Table Dolly

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Jan 2012 - 22:53:45    Efni innleggs: PVC Table Dolly Svara með tilvísun


Link


Sniðug græja. Ætli það sé til svipað eða alveg eins PVC efni hér í svona Dolly? Og hvar fæ ég svona línuskautahjól? -eða eru þetta ekki svoleiðis?
Dansig?

Kv,
chefausi
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 13 Jan 2012 - 1:38:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ættir að fá svona PVC dæmi í næstu byggingavöruverslun....ég var að nota svipað í frystihúsin nema það var grænt. Varðandi hjólin þá mundi ég tala við Örninn, Fálkann eða markið til að byrja með Smile
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 13 Jan 2012 - 14:35:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Færð svona plaströr hjá Ísleifi Jóns, heitir Purus og er frárennslisrör þannig að þú getur pússlað þessu saman og tekið í sundur að villd, en græna efnið er soðið saman og ekki hægt að breyta eftirá.
Kosturinn við purus er að múffan er á fittingsnum en ekki á rörinu eins og annað lagnaefni, og það er hvítt og lítur eiginlega alveg eins út og í videoinu

Gúmmí hjól færðu í byggingavöruverslunum og fl.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Jan 2012 - 22:04:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Færð svona plaströr hjá Ísleifi Jóns, heitir Purus og er frárennslisrör þannig að þú getur pússlað þessu saman og tekið í sundur að villd, en græna efnið er soðið saman og ekki hægt að breyta eftirá.
Kosturinn við purus er að múffan er á fittingsnum en ekki á rörinu eins og annað lagnaefni, og það er hvítt og lítur eiginlega alveg eins út og í videoinu

Gúmmí hjól færðu í byggingavöruverslunum og fl.


Takk fyrir þetta.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group