Sjá spjallþráð - Keppnisráð vekur athygli á : In Memoriam Eve Arnold :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppnisráð vekur athygli á : In Memoriam Eve Arnold
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 19:03:43    Efni innleggs: Keppnisráð vekur athygli á : In Memoriam Eve Arnold Svara með tilvísun

Keppnisráð vill vekja athygli á keppninni In memoriam: Eve Arnold

Þessi frábæri Bandaríski ljósmyndari lést 4 janúar síðastliðinn 99 ára að aldri, en hún átti margar af þekktustu ljósmyndum sögunnar.

Ég skora á fólk að fara aðeins út fyrir þægindarammann og taka þátt í þessarri keppni.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 20:36:47    Efni innleggs: Svara með tilvísunEve Arnold skrifaði:
“It doesn’t matter if you use a box camera or a Leica, the important thing is what motivates you when you are photographing. What I have tried to do is involve the people I was photographing.

To have them realize without saying so, that it was up to them to give me whatever they wanted to give me… if they were willing to give, I was willing to photograph.”


Ég held að maður græðir ótrúlega mikið, sem ljósmyndari, af því að velta fyrir sér verk og viðhorf meistaranna. Henri Cartier-Bresson, Ansel Adams... Eve Arnold... heilsteyptir einstaklingar sem höfðu mikla ástríðu fyrir ljósmyndun, og miðluðu eitthvað til annarra af hæfileikum sínum. Viðhorf þeirra minna mig líka á Ragnar Axelsson RAX okkar, "þó" að hann sé enn á lífi. Smile

"Documenting" og "Communicating" var mikilvægt fyrir Eve Arnold. Þetta hefur hún sameginlegt við alla hina sem ég nefndi á undan. En þetta hlýtur að vera töluverð áskorun, því þá þarf ljósmyndarinn að komast í snertingu við sjálfan sig - og það eru ekki fáir sem eru einmitt að reyna að flýja því.

Tilvitnun:
After suffering a miscarriage, she combated depression by photographing births.


Ég veit ekki hvort ég muni taka þátt í keppninni eða ekki (og þó er ég strax komin með einhverja hugmynd), en líklega verður maður betri ljósmyndari eftir að hafa prófað þetta. Þar sem maður er stundum pínu fastur í landslagsmyndum, eða portrett af þeim sem maður þekkir... þetta er algjört 'út fyrir boxið'... og ekki verra að fá það!

Ég er að hugsa um að nota þennan þráð til að gera glósur um Eve Arnold - vonandi leggja fleiri e-ð inn, og enn betra ef umræður myndast Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Jan 2012 - 1:53:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld, ég stefni á þáttöku og skora á Micaya á móti mér... man ekki betur en svo að hún hafi rústað mér í Barry Feinstein keppninni!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 11 Jan 2012 - 17:32:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allamalla!

The Telegraph skrifaði:
Eve Arnold was self-taught, her only tuition being a brief course in 1948 with Alexey Brodovitch, the celebrated art director of Harper’s Bazaar, at the New School for Social Research in New York.


Fundið hér:
http://theonlinephotographer.typepad.com/the_online_photographer/2012/01/eve-arnold-19122012.html

Linktrúður
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Jan 2012 - 1:14:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Snilld, ég stefni á þáttöku og skora á Micaya á móti mér... man ekki betur en svo að hún hafi rústað mér í Barry Feinstein keppninni!


Micaya!

Hvar ertu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 12 Jan 2012 - 2:31:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
Snilld, ég stefni á þáttöku og skora á Micaya á móti mér... man ekki betur en svo að hún hafi rústað mér í Barry Feinstein keppninni!


Micaya!

Hvar ertu?

Ég var akkúrat að klára við að eyða a.m.k. 45 mínútum við að reyna að fá bílinn til að hreyfa sig í hálku. Ég er komin í gott skap núna... Rolling Eyes

Jaaaa... áskorun, segirðu Very Happy Segjum bara að það kannski kemur í ljós[mynd]... (ég rústaði þér ekki neitt, hehe)

Það góða með þessa keppni er að allir eru jafnir. Hver sem er, sem er með hugmyndaflug, þorir og kann að fókusa gæti unnið, óháð myndavél, Photoshopp kunnáttu (Ronniiiiii.... sástu þetta?), Lee eða ekki Lee. Þetta snýst svoldið um photojournalism að einhverju leyti. Ég held að það verður áskorun fyrir alla sem taka þátt. Næs...!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 12 Jan 2012 - 23:41:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir 'glósurnar'Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Jan 2012 - 19:27:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér eru tilvitnanir eftir Eva Arnold:

http://www.photoquotes.com/showquotes.aspx?id=335&name=Arnold,Eve
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 17 Jan 2012 - 23:19:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

4 dagar eftir...

Hér eru nokkrar úr bókinni hennar: "The Unretouched Woman"

Þessi heitir "Divorce", tekin í í Moskvu.


Í heilsu 'spa' í Englandi


ZULULAND, South Africa—A nurse listens to a fetal heartbeat, 1973


NEW YORK CITY—Marlene Dietrich at 51 years old.


LONG ISLAND, N.Y.—Migratory potato pickers, 1960
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 17 Jan 2012 - 23:22:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld... ég var búinn að setja inn mynd, ég þarf kannski að endurskoða það miðað við þessar ábendingar!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 17 Jan 2012 - 23:24:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
“It’s an aggressive way of working because you want to go as deeply as you can,” explained Ms Arnold in a BBC radio interview. But, she added, “if you are careful with people, they will offer you part of themselves.”

The photographer met her match in Margaret Thatcher, whom she photographed as leader of the opposition in 1977: “I’d been following her for months,” Ms Arnold later recalled. “She kept telling me where to stand; the light was not flattering to her…”
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 18 Jan 2012 - 1:16:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það getur orðið erfitt að ná fram þessum anda í digital mynd.Vantar filter í photoshop sem setur sál í myndir.Til gamans má geta þess að Eve Arnold notaði aldrei digtal vél á sínum ferli þó þær væru komnar til sögunnar áður en hún hætti að taka myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 19 Jan 2012 - 1:16:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
Það getur orðið erfitt að ná fram þessum anda í digital mynd.Vantar filter í photoshop sem setur sál í myndir.Til gamans má geta þess að Eve Arnold notaði aldrei digtal vél á sínum ferli þó þær væru komnar til sögunnar áður en hún hætti að taka myndir.


Very Happy Eða taka gjörsamlega alla filtera af, jafnvel þá sem eru á hjartansaugu ljósmyndarans...

Því meir sem ég skoða verk hennar Eve Arnold, þeim mun betur sem ég sé að hér eru allir jafnir, allir ljósmyndarar. Verk Eve snýst ekki um vandaða myndbyggingu (eins og Cartier-Bresson), né ljósmyndatækni á háu stigi. Bara það, "bara", að fanga það sem skiptir máli.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 30 Jan 2012 - 0:11:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst alveg gjörsamlega ómögulegt að þú vinnir mig í hverri einustu In Memorian keppni Micaya... skora á Keppnisráð að grafa upp fleiri dána til að ég geti bætt hag minn!

En til hamingju með þetta, ótrúlega flott mynd!

Jonstef skrifaði:
Það getur orðið erfitt að ná fram þessum anda í digital mynd.Vantar filter í photoshop sem setur sál í myndir.Til gamans má geta þess að Eve Arnold notaði aldrei digtal vél á sínum ferli þó þær væru komnar til sögunnar áður en hún hætti að taka myndir.


Þetta eru nú vafasöm fræði, skal alveg taka undir það að það er annar karakter í filmumyndum en sálin felst nú oftar en ekki í nálgun ljósmyndarans eða myndefninu sjálfu fremur en þeim miðli sem myndinni er valinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 30 Jan 2012 - 0:49:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk Smile Þín er ekki síst góð.

Þetta var mjög góð keppni - það hefði auðvitað verið gaman ef fleiri en 5 einstaklingar hefðu tekið áskorunina. Ég hafði alla vega ótrúlega gaman og naut góðs af æfingunni og pælingum.

Má ég segja svoldið frá myndinni minni? Það sem ég skrifaði við lýsingu:

Micaya skrifaði:
Með vasamyndavél af þrem ástæðum:

1. Hún er með víðari linsu en 18mm.
2. Hún er óáberandi.
3. Hún er með fídus sem finnur fókus á andlit.

Myndin var tekin original á jpg og svarthvít. Ég fékk leyfi hjá manninum með flotta hattinn til að taka myndir af sér á meðan hann skoðaði diskana, en honum fannst gaman að vera módel.

Í fornbókabúðinni er plakat með mynd af Marilyn Monroe, og það kom mér gjörsamlega á óvart. Ég nýtti mér það í þennan ramma. Vinnsla var einungis í Lightroom.


Til dæmis var það áskorun að labba inn á stað þar sem ég hef reyndar aldrei farið inn (fornbókabúðina), og spyrja um leyfi til að taka myndir út um allt - sem betur fer eru eigandinn og starfsfólk ótrúlega næs. Svo birtist karlinn með flotta hattinn. Ég bara varð að fá hann í þetta. Ég hrósaði fyrir hattinn, spurði um leyfi til að taka mynd af honum... allt í léttum nótum.

Og með vasamyndavél !! Hálfpartinn langaði mig að sanna að flott myndavéladót er ekki endilega málið. Það er ljósmyndarinn.

Plakatið af Marilyn var mikið bónus, enda vissi ég ekki fyrirfram að það var þarna. Ég var MJÖG ánægð með myndina, þar sem Marilyn 'horfir' á manninn frá plakatinu, og maðurinn horfir á geisladisk (og þaðan kom titillinn 'Marilyn syngur' - enda söng hún e-n tíma fyrir forsetann) En línur um augnaráð skapa líka myndbyggingu. Svo eru formin mað kassana, bækur, plötur, hillurnar og allt - mér fannst það allt vera mjög sterk myndbygging.

Þeir sem fara í ljósmyndaskóla... eru þeir ekki að gera alls konar verkefni svona svipað og þetta? Þjálfa hæfileika sína og þor...?

Very Happy Cool Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group