Sjá spjallþráð - Fjarstýrð flugvél til kvikmyndunar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fjarstýrð flugvél til kvikmyndunar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 21:38:56    Efni innleggs: Fjarstýrð flugvél til kvikmyndunar Svara með tilvísun

Þetta var í fréttum um daginn. Mér finnst þetta svakalega áhugavert. En... vá hvað maður verður lofthræddur við að horfa á þetta Shocked

http://ruv.is/frett/fjarstyrd-flugvel-til-kvikmyndunar


Link
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hlynurá


Skráður þann: 20 Okt 2008
Innlegg: 118

Canon EOS 500D/Rebel T1i
InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 21:42:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þetta er magnað og gefur alveg nýja sýn á fjöllin hérna í Vestmannaeyjum.
_________________
www.flickr.com/photos/hlynura
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 0:00:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, hvað tónlistin þarna fer í taugarnar á mér. Mute er æðislegur takki.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 19:16:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svakalega hefur tækninni fleykt fram. Í gamla daga hefði vélin ekki komist svona langt frá stjórntækjunum. Eða voru þetta tvær ferðir? Ein í bænum og önnur nær klettunum?
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 19:49:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LOF skrifaði:
Svakalega hefur tækninni fleykt fram. Í gamla daga hefði vélin ekki komist svona langt frá stjórntækjunum. Eða voru þetta tvær ferðir? Ein í bænum og önnur nær klettunum?


30-40KM range á þessari vél víst
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jan 2012 - 1:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá ekki smá lengd
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jan 2012 - 18:51:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er magnað - hann er að stjórna þessu með vídeógleraugum og mynd streymt frá vélinni beint í gleraugun hjá honum þannig að það er eins og hann sitji í vélinni þegar hann er að stýra þessu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2012 - 19:02:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er snilld Smile

Væri gaman að prófa að setja þessi gleraugu á sig og fljúga þessu...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 9:58:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Þetta er snilld Smile

Væri gaman að prófa að setja þessi gleraugu á sig og fljúga þessu...


já, það væri fjör, soldið skemmtilegra en eitthvað flightsim drasl í tölvunni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guggan


Skráður þann: 08 Okt 2007
Innlegg: 616
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 17:30:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sá einmitt þessa frétt og hugsaði að þetta gæti komið sér vel hjá björgunarsveitunum, við erfiðar leitaraðstæður.
_________________
Kveðja Guðbjörg Smile


http://www.flickr.com/photos/guggan/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskare


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 134

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 17:50:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guggan skrifaði:
Sá einmitt þessa frétt og hugsaði að þetta gæti komið sér vel hjá björgunarsveitunum, við erfiðar leitaraðstæður.

þú flýgur þessu ekkert nema undir 10 m/s
_________________
http://www.oskare.net

oskare@oskare.net

1D mk III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 18:14:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flight simulator hjálpaði honum við grunnatriðin áður en hann fór í það að halda vélinni á lofti. En já, shit hvað mig langar að prófa svona!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 19:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 21:43:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sá þetta í fréttunum um daginn og fannst mjög flott. Ætli viðkomandi sé meðlimur hérna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskare


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 134

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 22:27:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Sá þetta í fréttunum um daginn og fannst mjög flott. Ætli viðkomandi sé meðlimur hérna?


nei því miður
_________________
http://www.oskare.net

oskare@oskare.net

1D mk III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group