Sjá spjallþráð - Hágæðamyndir í desemberkeppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hágæðamyndir í desemberkeppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 21:22:50    Efni innleggs: Hágæðamyndir í desemberkeppni Svara með tilvísun

Bara 46 sem skráðu mynd í mánaðarkeppni í desember, en vá, hvað ljósmyndagæði er há hjá mörgum. Ég væri hissa ef sigurmynd fær undir 8 í meðaleinkunn.

Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 0:13:05    Efni innleggs: Re: Hágæðamyndir í desemberkeppni Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Ég væri hissa ef sigurmynd fær undir 8 í meðaleinkunn.

Cool

Og það var rétt hjá mér.

En vá hvað hefur gerst nú !!!

Tvær myndir, nr 3 og nr 4, með nákvæmlega eins há einkunn: 7.584 báðar. Þegar ég opnaði keppnina rétt eftir 00:00, það var Raymó með 3. sætið, og hlynurá með 4. Nú hefur þetta snúist !

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hsveyj


Skráður þann: 10 Apr 2010
Innlegg: 140
Staðsetning: Holland
Nikon D600
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 0:21:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm einkar sjaldgæft geri ég ráð fyrir... verður málið ekki bara að kasta tíkalli eða eitthvað svoleiðis? Nú eða teningi og sá sem fær hærra tekur 3. sætið hehe Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/haraldur-sv/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Raymó


Skráður þann: 06 Jan 2009
Innlegg: 127
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D800
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 0:25:27    Efni innleggs: Re: Hágæðamyndir í desemberkeppni Svara með tilvísun

... nákvæmlega Rolling Eyes !? ... og hvað var í nóvember Shocked http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=24681&challengeid=644

góða nótt! Kv. Ray

Micaya skrifaði:
Micaya skrifaði:
Ég væri hissa ef sigurmynd fær undir 8 í meðaleinkunn.

Cool

Og það var rétt hjá mér.

En vá hvað hefur gerst nú !!!

Tvær myndir, nr 3 og nr 4, með nákvæmlega eins há einkunn: 7.584 báðar. Þegar ég opnaði keppnina rétt eftir 00:00, það var Raymó með 3. sætið, og hlynurá með 4. Nú hefur þetta snúist !

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 0:28:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Raymó, þú birtir þessa voða mögnuðu norðurljósmynd í þemað 'norðurljós'. Það má ekki. Mynd má ekki vera á spjallinu fyrir keppni (!!)

Tilvisun í þemað:

Raymó skrifaði:

[ ... reflection ] von Raymó auf Flickr

Skaftafell National Park Iceland

Sony Alpha 900 / Sony 2.8/16-35 Zeiss Vario-Sonnar T*

Kv. Raymó Very Happy


http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=13199&postdays=0&postorder=asc&start=480


Síðast breytt af Micaya þann 08 Jan 2012 - 0:31:29, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Raymó


Skráður þann: 06 Jan 2009
Innlegg: 127
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D800
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 0:31:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

... Gott að vita nuna Very Happy takk takk

Micaya skrifaði:
Raymo, þú birtir þessa voða mögnuðu norðurljósmynd í þemað 'norðurljós'. Það má ekki. Mynd má ekki vera á spjallinu fyrir keppni (!!)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 2:13:23    Efni innleggs: Re: Hágæðamyndir í desemberkeppni Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Micaya skrifaði:
Ég væri hissa ef sigurmynd fær undir 8 í meðaleinkunn.

Cool

Og það var rétt hjá mér.

En vá hvað hefur gerst nú !!!

Tvær myndir, nr 3 og nr 4, með nákvæmlega eins há einkunn: 7.584 báðar. Þegar ég opnaði keppnina rétt eftir 00:00, það var Raymó með 3. sætið, og hlynurá með 4. Nú hefur þetta snúist !

Shocked


Yfirleitt er meiri nákvæmni á bak við töluna sem sýnd er og því hægt að ákveða samkvæmt því hvor er hærri. Ástæðan fyrir því að einkunnir geta breyst eftir smá stund er þegar keppnin dettur inn á miðnætti þá hafa ekki verið teknar út einkunnir þeirra sem kusu ekki nógu margar myndir.

Hins vegar lítur því miður út fyrir það að úrskurðarráð verði að dæma aðra myndina, samanber það sem komið hefur fram hér að ofan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 2:47:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir þarna og sigurmyndin hans skarpa er mögnuð...
En ég held að fækkun í keppnum stafi af því að í flestum tilvikum eru það sömu 6-10 einstaklingarnir sem skipta með sér efstu 3 sætunum. Og það fælir okkur hina skussana frá að setja myndir í keppnir..........
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 13:48:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Margar mjög góðar myndir í þessari keppni.

Ég fór að skoða stigagjöfina hjá mér, athuga hvort að ég væri að gefa eitthvað í svipuðum dúr og aðrir, ég var að gefa fyrstu fimm sætunum hæstu einkunn en síðan fór þetta lækkandi og lægsta einkunn sem ég gaf í þessari keppni var 4 en ég fer yfirleitt aldrei neðar en það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2012 - 15:47:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RonniHauks skrifaði:
Flottar myndir þarna og sigurmyndin hans skarpa er mögnuð...
En ég held að fækkun í keppnum stafi af því að í flestum tilvikum eru það sömu 6-10 einstaklingarnir sem skipta með sér efstu 3 sætunum. Og það fælir okkur hina skussana frá að setja myndir í keppnir..........


Þá er nú bara að keppa að einhverju öðru en að vinna keppnina. Td hækka eigin meðaleinkunn eða vera hærri en einhver ákveðinn aðili og þá mögulega án þess að hann/hún viti það. Eða slá þessu upp í leik með vinum sínum og skora á hvorn annan að standa sig betur í keppninni. Það er alltaf hægt að gera sér leik úr svona keppnum. Ef jákvæðnin er fyrir hendi.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 09 Jan 2012 - 0:52:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK,, líkast til er þetta rétt sem þú segir... En það sem fælir mig frá því að setja myndir í keppnir hér er sú staðreynd að ég er einstaklega lélegur Photoshoppari.... Og ef þú ert ekki góður í því þá áttu ekki séns í að ná árangri hér á LMK... Sorrý en satt... Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 09 Jan 2012 - 1:12:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RonniHauks skrifaði:
JóhannDK,, líkast til er þetta rétt sem þú segir... En það sem fælir mig frá því að setja myndir í keppnir hér er sú staðreynd að ég er einstaklega lélegur Photoshoppari.... Og ef þú ert ekki góður í því þá áttu ekki séns í að ná árangri hér á LMK... Sorrý en satt... Smile

Ég er ekki einu sinnu með Photoshop, og ég skal ekki játa ... það sem ég ekki kann, hehe...

Heyrðu Ronni, það er einn gaur þarna fyrir austan, hvað heitir hann nú? Eitthvað Hauksson, getur það verið? Þessi sem er með áskrift af norðurljósum, á meðan við hin göngum með ský fyrir ofan hausinn Laughing , þessi sem er búinn að birta myndir út um allt, halda sýningu og hvað meira... þessi sem fer í ljósmyndaferðir sem atvinnu, jahá!!... heyrðu, segðu HONUM að sko... læra á photoshopp Mr. Green [En þetta var ágætis tilraun í afsökun hjá þér, híhí]

RonniHauks skrifaði:
í flestum tilvikum eru það sömu 6-10 einstaklingarnir sem skipta með sér efstu 3 sætunum. Og það fælir okkur hina skussana frá að setja myndir í keppnir..........

Svarið við því, hvers vegna fólk vinnur í keppnum:

a - Þeir eru svo heppnir að ná góðum myndum. Og þeir setja þær í keppni.
b - Þeir eru ótrúlega góðir ljósmyndarar. Og þeir setja myndir í keppni.
c - Þeir taka myndir. Og þeir setja þær í keppni.
d - Þeir eru djarfir, óháð hæfileika og heppni. Og þeir setja myndir í keppni.

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 09 Jan 2012 - 1:41:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
RonniHauks skrifaði:
JóhannDK,, líkast til er þetta rétt sem þú segir... En það sem fælir mig frá því að setja myndir í keppnir hér er sú staðreynd að ég er einstaklega lélegur Photoshoppari.... Og ef þú ert ekki góður í því þá áttu ekki séns í að ná árangri hér á LMK... Sorrý en satt... Smile

Ég er ekki einu sinnu með Photoshop, og ég skal ekki játa ... það sem ég ekki kann, hehe...

Heyrðu Ronni, það er einn gaur þarna fyrir austan, hvað heitir hann nú? Eitthvað Hauksson, getur það verið? Þessi sem er með áskrift af norðurljósum, á meðan við hin göngum með ský fyrir ofan hausinn Laughing , þessi sem er búinn að birta myndir út um allt, halda sýningu og hvað meira... þessi sem fer í ljósmyndaferðir sem atvinnu, jahá!!... heyrðu, segðu HONUM að sko... læra á photoshopp Mr. Green [En þetta var ágætis tilraun í afsökun hjá þér, híhí]

RonniHauks skrifaði:
í flestum tilvikum eru það sömu 6-10 einstaklingarnir sem skipta með sér efstu 3 sætunum. Og það fælir okkur hina skussana frá að setja myndir í keppnir..........

Svarið við því, hvers vegna fólk vinnur í keppnum:

a - Þeir eru svo heppnir að ná góðum myndum. Og þeir setja þær í keppni.
b - Þeir eru ótrúlega góðir ljósmyndarar. Og þeir setja myndir í keppni.
c - Þeir taka myndir. Og þeir setja þær í keppni.
d - Þeir eru djarfir, óháð hæfileika og heppni. Og þeir setja myndir í keppni.

Wink

Elsku Díana mín. Ég á ekki einu sinni myndavél sem er samkeppnishæf við Nikon og Cannon. En ég á forrit í tölvunni sem segir mér hvenær Norðurljósin láta sjá sig, ekk einhvað Gedds Alaska dæmi. Jú og ég fer með fólk í ljósmyndaferðir án þess að fá krónu fyrir, bara ánægjunnar vegna. Og hér á mínu svæði skilst mér að sé hvað mesta rigning og versta skýjafar norðan Alpafjalla Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group