Sjá spjallþráð - Besta mynd ársins 2011 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Besta mynd ársins 2011
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Jan 2012 - 9:42:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er kannski rétt að minna á að allar myndvinnslu reglur gilda áfram.

Tilvitnun:
- Heimilt er að laga minniháttar galla í myndum en samt sem áður er bannað að eyða, afrita, búa til eða færa þýðingarmikinn hluta myndarinnar. Við mælum sterklega með að þú takir fram allar breytingar sem gerðar eru á myndinni í reitinn "Um mynd og myndvinnslu" til að auðvelda yfirferð á myndum.
- Ekki má bæta neinum texta við/á myndirnar eftirá.

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2012 - 0:57:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má láta mynd sem maður hefur áður látið í keppni (2011) eða t.d póstað á Flickr.com eða aðrar síður ?
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2012 - 0:58:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigmar_viðir skrifaði:
Má láta mynd sem maður hefur áður látið í keppni (2011) eða t.d póstað á Flickr.com eða aðrar síður ?_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2012 - 1:09:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Það má senda inn myndir sem hafa birst á spjallinu á árinu.
Það má senda inn myndir sem birst hafa í keppnum á árinu.


Sá það ekki strax Wink

Tilvitnun:
Ólögleg aðgerð, kerfistjóri hefur verið látinn vita.

Eitthvað rugl í gangi ?
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2012 - 11:48:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigmar_viðir skrifaði:
Tilvitnun:
Það má senda inn myndir sem hafa birst á spjallinu á árinu.
Það má senda inn myndir sem birst hafa í keppnum á árinu.


Sá það ekki strax Wink

Tilvitnun:
Ólögleg aðgerð, kerfistjóri hefur verið látinn vita.

Eitthvað rugl í gangi ?


Getur þú sent mér póst hvenrig þú fékst þessa villu?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2012 - 12:00:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
Má láta mynd sem maður hefur áður látið í keppni (2011) eða t.d póstað á Flickr.com eða aðrar síður ?
Væntanlega ekki úr öllum keppnum þar sem sumar keppnir eru með opið fyrir alla myndvinnslu, og svo var ein filmukeppni var það ekki?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2012 - 12:07:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hamarius skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
Má láta mynd sem maður hefur áður látið í keppni (2011) eða t.d póstað á Flickr.com eða aðrar síður ?
Væntanlega ekki úr öllum keppnum þar sem sumar keppnir eru með opið fyrir alla myndvinnslu, og svo var ein filmukeppni var það ekki?


Það má senda myndir sem hafa verið teknar á filmu
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 10 Jan 2012 - 13:29:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Búinn að senda þér þennan póst Siggi.
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group