Sjá spjallþráð - Filmur í Diana F+ (120 filma) og í Holgu (35 mm filma) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filmur í Diana F+ (120 filma) og í Holgu (35 mm filma)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
marinop


Skráður þann: 30 Sep 2009
Innlegg: 4

Canaon 350D Rebel
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 0:00:59    Efni innleggs: Filmur í Diana F+ (120 filma) og í Holgu (35 mm filma) Svara með tilvísun

Komið þið sæl,

Ég er að koma mér af stað í lomography og á 2 vélar, annarsvegar Holgu 35 mm og Diana F+ 120.

Því spyr ég, með hvaða filmum mælið þið með í þessar vélar? Ég myndi vilja hafa svart-hvíta í Holgunni og lita í Diönunni.

Ég sé að það er mikið talað um Kodak Tri-X hér og ég hef verið að nota hana í Holguna en ég svo var mér sagt að til væru aðrar filmur sem væru ekki eins gráar og að þær myndu kannski henta betur í Holguna þar sem að hún er svo grá fyrir. Hvað segið þið við þessu?

Með fyrirfram þökk um svör.
Marinó
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 0:23:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ilford HP5 er góð s/h filma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 16:05:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil ekki alveg hvað það á að þýða að tri-x sé grá, eða að holgan sé grá.
Holga er bara einstaklega léleg myndavél og varla hentug til ljósmyndunar nema í fullkomnum skilyrðum eða þegar maður sækist eftir pervertískum ljósmyndalegum markmiðum.
Ef þú setur tri-x í myndavél sem klúðrar henni ekki svona illa er það mjög fín filma, og ég veit ekki hvort þú fáir einhverja betri filmu í holgu. Ef þér finnst hún of grá gætirðu prófað að framkalla hana lengur til að fá meiri contrast.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
marinop


Skráður þann: 30 Sep 2009
Innlegg: 4

Canaon 350D Rebel
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 23:52:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka þér fyrir BGÁ, ég mun prófa ilford HP5.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jón Heiðar


Skráður þann: 15 Júl 2009
Innlegg: 964

svona svört
InnleggInnlegg: 17 Jan 2012 - 19:03:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að það sé nokkuð ljóst að þú fáir ekkert "extra" út úr HP5 sem þú færð ekki úr Tri-X, sama hvaða vél þú ert með...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group