Sjá spjallþráð - Búa til Mini-SoftBox á pop-up flashið :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Búa til Mini-SoftBox á pop-up flashið

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 26 Des 2011 - 20:30:01    Efni innleggs: Búa til Mini-SoftBox á pop-up flashið Svara með tilvísun

Ég sá video um þetta á youtube:

LinkOg ákvað að prófa þetta, og þetta kom nokkuð vel út miðað við að vera bara eitthvað föndur.
Ég nennti ekki að renna í gegnum gamla þræði hérna, þannig ég veit ekki hvort það hefur verið einhver þráður um þetta, en ákvað að búa til einn.

Ég notaði hart spjald (aftan af stílabók), eldhús-álpappír, skæri, límband og eldhús-bökunarpappír.

Það sem ég á eftir að gera er að húða ytra lagið með svörtu spreyji eða svörtu límbandi uppá look-ið, og laga dótið þar sem flashið fer inn svo softboxið tolli betur á flashinu (það er pínu laust núna). Svo veit ég ekki hvort ég eigi að setja annað lag af bökunarpappír, er með tvöfalt lag núna en ég hef bara ekki nógu mikla reynslu af þessu, þannig ábendingar um hversu mörg lög af bökunarpappír er vel þegnar Smile
En þið megið endilega gefa mér ráð með hversu mörg lög af bökunarpappír væri ráðlagt að nota

Bkv. Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 27 Des 2011 - 1:25:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flott. Takk fyrir þetta Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 28 Des 2011 - 14:38:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

getur líka bara keypt þetta í Fotoval á klink Wink


...just sayin


en það er samt alveg magnað hvað maður getur reddað sér með bökunar og álpappír Smile
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group