Sjá spjallþráð - Villa við innsendingar í keppnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Villa við innsendingar í keppnir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Des 2011 - 9:57:39    Efni innleggs: Villa við innsendingar í keppnir Svara með tilvísun

Vegna villu sem getur komið upp við innsendingu í keppnir var gerð smá breyting.

Villan lýsir sér þannig að ef send er inn mynd sem er stærri en hámarksstærð (nú 800px) þá er myndin smækkuð sjálfkrafa. En sú aðgerð sem smækkar myndirnar á það til að virka ekki sem skyldi.
Þe. smámyndin birtist á innsendingarsíðu en stærri myndin sem er sýnd í keppnum birtist ekki.

Notendur áttu það til að taka ekki eftir þessu fyrr en keppni var byrjuð. Breyting sem er gerð nú birtir myndina bæði smáa og stóra á innsendingarsíðunni þannig að þar ætti að sjást strax hvort innsending tókst eða ekki.

Fyrir þá sem eru að leit að þægilegri leið til að smækka myndir þá er þetta tól ágætt. Bara hakið ekki í "Replace the originals" nema þið séuð að vinna á afriti af óbreyttri mynd því þið gætuð þurft að senda hana óbreytta til úrskurðarráðs.
http://imageresizer.codeplex.com/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Des 2011 - 9:59:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá viðbót:
Þetta leysir ekki vandann en gerir hann sýnilegri og notendum möguleika á að senda inn aftur ef innsending hefur klikkað.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 18 Des 2011 - 13:12:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott að þetta sé lagað. Hefur verið að aukast að því er virðist.

En er hægt að tjúna til e-ð þjöppunina sem er notuð þegar serverinn minnkar myndirnar? Það er svo ofboðslega áberandi hvaða myndir eru minnkaðar fyrir innsendingu og hverjar minnkaðar af servernum.
Oft er stærðarmunurinn tífaldur eða meira.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group