Sjá spjallþráð - spyder :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
spyder
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 28 Mar 2006 - 21:40:57    Efni innleggs: spyder Svara með tilvísun

Getur einhver leigt mér spyder eða einhvern svona búnað til að calibrera skjái. Cool Question
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Mar 2006 - 23:52:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri ekkert vitlaust að þetta samfélag hérna kæmist yfir svoleiðis græju og hugbúnað og myndi flakka á milli manna. Það er að segja ef það er löglegt...

Tyrkinn hefði amk áhuga á svoleiðis fyrirkomulagi, hef enga trú á litastillingum á mínum skjá....
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 28 Mar 2006 - 23:57:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var einmitt að komast að því að skjárinn minn er of kaldur.

Var eitthvað að rembast við að litgreina um daginn út frá hvítum bletti í mynd og alltaf fannst mér myndin of köld þó mælingar með photoshop segðu að myndin væri með hárréttan white balance.

Sad

Hvernig er það? Hefur einhver skoðun á því hvort þetta er löglegt eða ekki? Þessi græja gæti bara verið til leigu alveg eins og stúdíóljósin og yrði þ.a.l. fljót að borga sig.
Spurning hvort ljosmyndakeppni.is finnist það svik við Chris ljósmyndara sem býður upp á svona þjónustu og hefur auglýst á þessum vef.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 0:01:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bíddu ég sé ekkert ólöglegt við að leigja svona búnað út til félaga vefsins.
Þarf væntanlega bara að tryggja hann eins og ljósin....og búmm...allir happy Very Happy

Annars veit ég ekkert um lagalegu hliðina á þessu...
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stafrænsýn


Skráður þann: 22 Apr 2005
Innlegg: 660
Staðsetning: Selfoss
H2
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 0:04:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Afhverju í ósköpunum ætti þetta að vera ólöglegt. Ég á sjálfur svona græju og hef litastillt fyrir nokkra Ég hef bara aldrei heyrt um að það mætti ekki leigja svona út.
En því miður þá leigji ég ekki minn út en hef komið í heimsókn ef tími gefst til. Ásamt smá þóknun
_________________
Not everybody trusts paintings but people believe photographs. -Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 0:06:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:

Var eitthvað að rembast við að litgreina um daginn út frá hvítum bletti í mynd og alltaf fannst mér myndin of köld þó mælingar með photoshop segðu að myndin væri með hárréttan white balance.

Sad


Ert það ekki þú sem segir alltaf að myndirnar mínar séu of bláar!! Laughing

Minn er svoldið gulur. Það væri fínt að fá svona græju.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 0:15:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eigum við þá ekki bara að splæsa í eina svona græju eða eigum við snúa uppá hendina á mr. SJE?

Með hverju mæliði?
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 1:31:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef sje nennir ekki að splæsa í þetta ætti bara einhver annar að gera það og leigja þetta út á 2.000 kall eða eitthvað. Græjan myndi borga sig upp á skömmum tíma.

Ég gæti hugsað mér að gera þetta sjálfur ef ég ætti pening. En hann á ég ekki.

Annars sé ég lítið því til fyrirstöðu að leigja græjuna út, lagalega séð. En hugbúnaðurinn sem fylgir græjunni er ábyggilega verndaður höfundarréttarlögum og e.t.v. er ólöglegt að setja hann upp á mörgum tölvum án þess að borga fyrir það sérstaklega.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 9:16:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef átt nokkrar tegundir á skjástillum/kvörðum og hugbúnaðurinn er alltaf með takmörkuðum notendaleyfum og þetta er ekki eitthvað sem hægt er að fynna crack á. Gæti þó verið að einhverjir séu farnir að slaka á þessum takmörkunum en ættuð að athuga þetta vel.

Eru nú samt ekki dýrar græjur, kanske tíuþúsndkall og maður þarf að gera þetta amk einu sinni til tvisvar í mánuði þannig að það er betra að eiga svona.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 9:27:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spyder Pro 2 er með "site license", þ.e. þú mátt kvarða alla þína skjái í þínu stúdíói.

Litli Spyder er bara með leifi til að kvarða einn skjá.

Litli spider og stóri spyder er sama tækið eftir því sem ég best get séð,
Þ.e. þeir útfæra þetta sem licence á hugbúnaðinn sem notar spyderinn.

Sennilega er þetta eitthvað svipað hjá öðrum kvörðunarbúnaðsframleiðendum.

Spurning hvort hægt er að finna frjálsann hugbúnað sem notar spyderinn.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 9:32:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En segjum að ég fæ mér "litla" spyder og nota hann á eina tölvu sem ég síðan skipti út og fæ mér nýja. Hvað gerist þá með leyfið? Get ég notað hann á nýju tölvunni?
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 9:38:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa það, alveg eins og þú mátt setja Windowsið þitt eða Office pakkann eða Photoshoppið (sem allir hafa keypt ekki satt Very Happy) upp á nýrri vél.

Það fellst þó í því að þú verður að taka viðkomandi hugbúnað niður (afinstalla) af gömlu vélinni.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
chris


Skráður þann: 08 Apr 2005
Innlegg: 656


InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 12:42:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir trommuheilar.

Pantone Colorvision var að koma með nýja vöru sem kemur í stað ódýrasta pakkans (sem var reyndar með eldri týpu af spydernum). Hún ber heitið Spyder2express. Þessi pakki er 50% af verði Spyder2 Suite þrátt fyrir að um sama mælinn sé að ræða. Öll Spyder línan er núna með Site License og því ekki bundin við eina vél.

Spyder2express hugbúnaðurinn er fyrir bæði LCD/CRT skjái, miðað er við eitt target gamma sem er 2.2 og ljóshiti fyrir LCD er alltaf native (sem er hvort eð er best fyrir þá). Mjög einfalt og þægilegt í notkun.

Spyder2 Suite hefur það framyfir að hægt er að velja um fleiri target gamma og ljóshitastillingar auk þess sem hann býður upp á Pre-RGB kvörðun (sem nýtist CRT skjáum fyrst og fremst).

Spyder2PRO styður svo ótakmarkaðan fjölda af target gamma og ljóshita, fleiri en einn skjá við vél (bæði pc og makka megin) og þú getur m.a.s. búið til prófíla fyrir skjávarpa ofl.

Eins og sumum hér er kunnugt hef ég tekið að mér að útvega mönnum þessar vörur og aðstoðað við uppsetningu sé þess óskað. Verðin eru eftirfarandi:

Spyder2express - 12.450.-
Spyder2 Suite - 24.900.-
Spyder2Pro - 34.900.-

kær kveðja
Chris
www.chris.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
chris


Skráður þann: 08 Apr 2005
Innlegg: 656


InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 12:51:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Hvernig er það? Hefur einhver skoðun á því hvort þetta er löglegt eða ekki? Þessi græja gæti bara verið til leigu alveg eins og stúdíóljósin og yrði þ.a.l. fljót að borga sig.
Spurning hvort ljosmyndakeppni.is finnist það svik við Chris ljósmyndara sem býður upp á svona þjónustu og hefur auglýst á þessum vef


Það er ekkert sem er ólöglegt við það að menn hafi e-h félag um kaup eða notkun á vörum, þessum eða öðrum. Hugbúnaðarstuldur er annað mál auðvitað, en það er efni í annan þráð. Þakka samt hugulsemina!

Chris
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 13:19:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

chris skrifaði:

Spyder2express - 12.450.-


Þetta er nú ekki það dýrt að menn þurfi að sameinast um þetta. Ekki ólíklegt að maðu skelli sér á svona í sumar.

Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group