Sjá spjallþráð - Fókus og ljósop :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fókus og ljósop

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 13 Des 2011 - 23:02:46    Efni innleggs: Fókus og ljósop Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið.

Ég tók mynd af 4 persónum um daginn. Þær stóðu hlið við hlið og ég tó myndina með 50 mm 1.8 linsu og var með ljósop 1.8 til að fá nú bakrunninn sem mest út úr fókus.
En viti menn, einn aðilinn var í fókus að mestu en hinir ekki.
Er ég að nota of stórt ljósop?
Hvað get ég farið neðarlega í ljósopi til að fá bagkrunninn samt úr fókus?

Takk fyrir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 13 Des 2011 - 23:13:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef allir standa í beinni línu þá getur þú notað F1.8. annars ekki.


Skoðaðu

http://www.dofmaster.com/dofjs.html
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 13 Des 2011 - 23:17:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einmitt. Með ljósop 1.8 færðu mjög lítið í fókus. Og jafnvel, ef þú tekur mynd af einni manneskju, og hún horfir ekki alveg beint á þig, heldur örlítið til hægri/vinstri, verður eitt auga í fókus og hitt ekki.

Til að bakgrunnurinn verði úr fókus á það að vera langt í burtu frá fólki. En það er ekki alltaf hægt. Blur í eftirvinnslu gæti verið möguleiki, en... Confused

Ég er með nýlegt dæmi hjá mér. Þetta var tekið með Canon EF 50mm 1.8 II, f/1.8.
Þú sérð að hægri auga hans er í betri fókus en vinstri. Og andlit ungabarnsins er eiginlega úr fókus (sætanlegt hér).

Uncle & Nephew
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 11:26:05    Efni innleggs: varðandi svarthvítu myndina Svara með tilvísun

Hæ hæ, mig langaði að spyrja þig hvernig þú vinnur svarthvítu myndina þína og í hvaða forriti. Mér finnst ég aldrei ná alveg topp eintaki af svarthvítri er alltaf að leita að einhverri góðri leið til að fá þær fallegar. takk takk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 11:54:18    Efni innleggs: Re: Fókus og ljósop Svara með tilvísun

vari skrifaði:

Hvað get ég farið neðarlega í ljósopi til að fá bagkrunninn samt úr fókus?

Takk fyrir.
Hvernig bakgrunn ertu með úrþví þú vilt fá hann úr fókus? Það sem ég á við er að ef þetta er einlitur bakgrunnur þá skiptir það náttúrulega ekki máli.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 12:54:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú átt þann möguleika að minnka ljósopið td. í f/2.8 og hafa fyrirmyndirnar lengra frá bakgrunni.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 13:57:23    Efni innleggs: Re: varðandi svarthvítu myndina Svara með tilvísun

gudbjorg36 skrifaði:
Hæ hæ, mig langaði að spyrja þig hvernig þú vinnur svarthvítu myndina þína og í hvaða forriti. Mér finnst ég aldrei ná alveg topp eintaki af svarthvítri er alltaf að leita að einhverri góðri leið til að fá þær fallegar. takk takk

Var þetta til mín?

Þessi er unnin í Lightroom. Aukin kontrast, eins langt og kemst. Mjög björt (histogramið hallar mjög til hægri, þetta er eins og High Key), mettun drepin, og lykilatriði: Split Toning ~ highlights 55 (saturation 19 ~ balance +21).

Þetta er tóneruð svarthvítt mynd. Þetta síðast er skrifað handa einhari... Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 25 Jan 2012 - 17:26:45    Efni innleggs: Re: varðandi svarthvítu myndina Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
gudbjorg36 skrifaði:
Hæ hæ, mig langaði að spyrja þig hvernig þú vinnur svarthvítu myndina þína og í hvaða forriti. Mér finnst ég aldrei ná alveg topp eintaki af svarthvítri er alltaf að leita að einhverri góðri leið til að fá þær fallegar. takk takk

Var þetta til mín?

Þessi er unnin í Lightroom. Aukin kontrast, eins langt og kemst. Mjög björt (histogramið hallar mjög til hægri, þetta er eins og High Key), mettun drepin, og lykilatriði: Split Toning ~ highlights 55 (saturation 19 ~ balance +21).

Þetta er tóneruð svarthvítt mynd. Þetta síðast er skrifað handa einhari... Smile


Takk fyrir það Micaya, þetta er flott mynd hjá þér. En viltu að ég klórþvoi tónunina út fyrir þig svo hún verði svarthvít Smile
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Feb 2012 - 13:08:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar um myndina Micaya Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group