Sjá spjallþráð - Leiðbeiningar um lagalegan rétt til ljósmyndunar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Leiðbeiningar um lagalegan rétt til ljósmyndunar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Des 2011 - 5:54:00    Efni innleggs: Leiðbeiningar um lagalegan rétt til ljósmyndunar Svara með tilvísun

Sælir ljósmyndarar Smile

Ég rakst á þetta skjal sem að tekur saman helstu punkta yfir það hvar og hvenær er löglegt að taka myndir og yfir algengar ólöglegar aðgerðir fólks, öryggisvarða og löggæslu í bandaríkjunum.

Ég var að spá hvort það væri ekki fínt að hafa einn límdann þráð þar sem við myndum reyna að safna saman svipuðum skjölum fyrir eins mörg lönd í heiminum og við getum.

Ef þið eigið svona skjal fyrir ísland eða þekkið íslensk ljósmyndalög og hafið tíma til að búa til svona skjal, endilega setjið það hér inn.

Listinn:
Ísland: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5649
Bandaríkin: http://www.krages.com/ThePhotographersRight.pdf
Bretland: http://www.sirimo.co.uk/media/UKPhotographersRights.pdf
Evrópubandalagið: ???
...
_________________
Ég! - gnarr.org


Síðast breytt af Gnarr þann 06 Des 2011 - 0:55:00, breytt 4 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Des 2011 - 10:19:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

límt
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 05 Des 2011 - 11:19:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki til þess að íslensk lög taki á þessu sérstaklega, en í lögreglusamþykktum hvers sveitarfélag fyrir sig er fjallað um „reglu, velsæmi og almennt öryggi á almannafæri“ og þar er ljósmyndun hvergi þar sem ég hef séð tekin fram sem röskun á þessum atriðum.

Hér er t.d. lögreglusamþykkt Reykjavíkur: http://www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/logregla/logr_samth/nr/866

Það væri áhugavert ef einhver lögfróður hefði eitthvað um þetta að segja.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 05 Des 2011 - 20:25:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bretland - http://www.sirimo.co.uk/media/UKPhotographersRights.pdf

Og ég er hér með til í að veðja að það er ekki til svona fyrir ESB.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Des 2011 - 20:53:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða lagaleg réttindi hefur ljósmyndari á almannafæri?

Höfundalög á Íslandi

Freedom of panorama.

DIRECTIVE 2001/29/EC OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL

Commons:Freedom of panorama
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 0:52:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegt! Takk fyrir þetta Einar! Frábært að fá svona ítarlegar upplýsingar um réttindi ljósmyndara hérna á Íslandi Smile
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ofilydz


Skráður þann: 25 Maí 2010
Innlegg: 204
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III + 7D
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 2:23:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.
_________________
http://ofeigr.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 2:42:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ofilydz skrifaði:
Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.


er ekki það sama í kringlunni minnir það
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 2:45:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ofilydz skrifaði:
Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.


Mér sýnist hreinlega að það stangist á við íslensk lög :p Hver eru annars rökin fyrir því að það sé bannað að taka myndir þar?
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 3:35:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
ofilydz skrifaði:
Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.


Mér sýnist hreinlega að það stangist á við íslensk lög :p Hver eru annars rökin fyrir því að það sé bannað að taka myndir þar?


Ég var stoppaður af í Kringlunni af öryggisvörðunum þar. Þurfti að fá leyfi. Hefði getað verið að mynda hvar öryggismyndavélarnar væru staðsettar. Það voru rökin.

Lenti líka í þessu í Palma á Mallorca. Var með íbúð á leigu við hliðina á lögreglustöðinni og var að smella myndum af fjöskyldunni fyrir utan. Kemur þá ekki einn lögginn á harðahlaupum alvopnaður og kallandi senor, senor, no photos. Ég mátti eyða út af kortinu öllum myndunum meðan hann fylgdist með. Shit hvað ég varð smeykur. Það var reyndar útaf einhverjum hryðjuverkalögum.

Þetta var 2007 og ári seinna held ég var einmitt sprengd sprengja fyrir utan þessa sömu stöð.
Er ábyggilega eftirlýstur þarna núna. Crying or Very sad
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 3:55:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er alveg ótrúlega heimskulegt. Eins og hriðjuverkemenn myndu láta ljósmyndunarbann stöðva sig :p
Annars ef þú skoðar skjalið fyrir bandaríkin sérðu að þetta er einmit það sem að lögreglan þar segir oft, en á ekki við nein rök að styðjast og að þeir hafa engann lagalegann grundvöll til að láta þig eyða myndunum af kortinu hjá þér eða gera filmuna þína upptæka án réttarheimildar. Það væri gaman að sjá reglurnar/lögin fyrir spán Smile

Annars finnst mér þessi rök um að þú sjáir öryggismyndavélarnar á myndunum frekar skrítin. Afhveru ætti það að vera eitthvað meiri ógn við öryggi ef þú tekur mynd af öryggismyndavélum sem að þú getur hvorteð er séð þar og lagt á minnið? Ég held að þeir séu mögulega aðeins veruleikafyrrtir eftir að hafa horft á of margar James Bond / Oceans 11 myndir Laughing
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 7:35:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
ofilydz skrifaði:
Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.


Mér sýnist hreinlega að það stangist á við íslensk lög :p Hver eru annars rökin fyrir því að það sé bannað að taka myndir þar?


Nibb, um leið og þú ert kominn í húsnæði sem er í eigu annars, þá þarftu leyfi viðkomandi eigenda, leigenda eða skemmtannahaldara.

Þumalputtareglan almenna er að allt sem flokkast undur almenning er ok - allt sem er í einkaeigu, þ.e.a.s. innandyra er í raun háð leyfi eigenda eða þess sem stjórnar staðnum.

Og þetta stemmir alveg með Smáralind og Kringluna - það þarf leyfi á báðum stöðum en það er nú oftast auðfengið spyrji maður fallega fulltrúa eigenda þar - sem öryggisverðir geta oftast leiðbeint manni með að komast í samband við - en inni í búðum þarf líka að spyrja um leyfi....flókið en svona er þetta.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 07 Des 2011 - 1:18:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
Gnarr skrifaði:
ofilydz skrifaði:
Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.


Mér sýnist hreinlega að það stangist á við íslensk lög :p Hver eru annars rökin fyrir því að það sé bannað að taka myndir þar?


Nibb, um leið og þú ert kominn í húsnæði sem er í eigu annars, þá þarftu leyfi viðkomandi eigenda, leigenda eða skemmtannahaldara.

Þumalputtareglan almenna er að allt sem flokkast undur almenning er ok - allt sem er í einkaeigu, þ.e.a.s. innandyra er í raun háð leyfi eigenda eða þess sem stjórnar staðnum.

Og þetta stemmir alveg með Smáralind og Kringluna - það þarf leyfi á báðum stöðum en það er nú oftast auðfengið spyrji maður fallega fulltrúa eigenda þar - sem öryggisverðir geta oftast leiðbeint manni með að komast í samband við - en inni í búðum þarf líka að spyrja um leyfi....flókið en svona er þetta.


Neibb. Þessi svæði eru almenningur. Eigendur geta sett reglur en hafa enga lagalega heimild á bak við það (er næstum því alveg hundrað prósent viss, en ef einhver veit um lögin sem heimila fyrirtækjum það endilega deila þeim hér). En það er sjálfsögð kurteisi að spyrja þegar maður gengur inn í annarra manna hús og það geri ég iðulega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 07 Des 2011 - 1:53:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm.. dejavu? nei bíddu það vantar ennþá eitt hérna

Bláa lónið Very Happy

Discuss! Laughing

Ekki það að það mætti bæta Hljómlistahúsinu Hörpu inn í þennan lista, það má greinilega ekki hver sem er taka mynd þar inni þó þetta eigi að vera eign okkar allra eða álíka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 07 Des 2011 - 4:12:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hnokki skrifaði:
Whistler skrifaði:
Gnarr skrifaði:
ofilydz skrifaði:
Ég veit að það þarf leifi til að taka myndir inní Smáralind. Það veit ég þar sem að ég vann þar um tíma sem öryggisvörður.


Mér sýnist hreinlega að það stangist á við íslensk lög :p Hver eru annars rökin fyrir því að það sé bannað að taka myndir þar?


Nibb, um leið og þú ert kominn í húsnæði sem er í eigu annars, þá þarftu leyfi viðkomandi eigenda, leigenda eða skemmtannahaldara.

Þumalputtareglan almenna er að allt sem flokkast undur almenning er ok - allt sem er í einkaeigu, þ.e.a.s. innandyra er í raun háð leyfi eigenda eða þess sem stjórnar staðnum.

Og þetta stemmir alveg með Smáralind og Kringluna - það þarf leyfi á báðum stöðum en það er nú oftast auðfengið spyrji maður fallega fulltrúa eigenda þar - sem öryggisverðir geta oftast leiðbeint manni með að komast í samband við - en inni í búðum þarf líka að spyrja um leyfi....flókið en svona er þetta.


Neibb. Þessi svæði eru almenningur. Eigendur geta sett reglur en hafa enga lagalega heimild á bak við það (er næstum því alveg hundrað prósent viss, en ef einhver veit um lögin sem heimila fyrirtækjum það endilega deila þeim hér). En það er sjálfsögð kurteisi að spyrja þegar maður gengur inn í annarra manna hús og það geri ég iðulega.


Frábært - þú getur sýnt þetta svart á hvítu fyrst þú fullyrðir þetta?

Twisted Evil
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group