Sjá spjallþráð - Aðventuhittingur á Akureyri á miðvikudaginn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aðventuhittingur á Akureyri á miðvikudaginn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Des 2011 - 23:03:52    Efni innleggs: Aðventuhittingur á Akureyri á miðvikudaginn Svara með tilvísun

Sælinú norðlendingar sem og aðrir!

Í síðustu viku gerðum við tilraun til að smala saman fólki á smá aðventuhitting í Reykjavík og nú langar mig að reyna hið sama á Akureyri.

Þess vegna langar mig að mælast til þess að við hittumst á leikvellinum í Kjarnaskógi á miðvikudaginn næsta kl. 20:00 með myndavélar, þrífætur, smákökur og kannski eitthvað heitt að drekka sem við getum yljað okkur með. Það lítur út fyrir að það verði heiðskýrt og ískalt og tunglið er stórt svo það eru fyrirtaks aðstæður til myndatöku, ef maður bara man eftir að klæða sig vel.

Ef veðrið verður ekki gott má alltaf hafa það sem varaáætlun að flytja okkur á Bláu könnuna eða eitthvað gott kaffihús þar sem hægt er að taka gott spjall.

Kjarnaskógur kl. 20:00 á miðvikudaginn!

Bestu kveðjur,
Daníel
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Hall


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 769
Staðsetning: Akureyri
Sony Alpha 900
InnleggInnlegg: 05 Des 2011 - 20:14:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

til er ég
_________________
http://www.flickr.com/photos/gullihall/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 15:17:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gulli Hall skrifaði:
til er ég


Frábært, þá verðum við að minnsta kosti tveir!

Annars gerði ég tilraun í kuldanum og fór út að mynda, kuldinn beit ekki mikið á mér en batterýin í vélinni kláruðust fljótt og fyrir einhvern hálfvitaskap voru aukabatterýin heima í hlýjunni... svo, munið eftir auka rafhlöðum á miðvikudaginn!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Lindaola


Skráður þann: 03 Jan 2010
Innlegg: 462
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 17:32:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held barasta að ég mæti bara líka .... gríp kanski nokkrar ÁLF-konur með mér ... hver veit Surprised)
_________________
http://www.flickr.com/photos/lindaola/
og
www.fluidr.com/photos/lindaola
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar Freyr


Skráður þann: 20 Feb 2007
Innlegg: 666
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 1D Mark II N
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 19:58:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæti! þó það verði í seinna lagi.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
riverman


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 809
Staðsetning: Akureyri
Svona með takka...
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 22:22:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þar sem ég er þríbókaður klukkan 20:00 verð ég því miður að sleppa þessu. En vonandi sér maður ykkur öll á Jólafundi Álku á fimmtudagskvöldið kl.20:30.
_________________
http://flickr.com/photos/riverman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dui1


Skráður þann: 10 Feb 2011
Innlegg: 37

Canon 600D
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 22:58:21    Efni innleggs: jæja Svara með tilvísun

Spr.Elli skrifaði:
Mæti! þó það verði í seinna lagi.þú skrópar ekki á æfingu drengur. Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Des 2011 - 15:28:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

riverman skrifaði:
þar sem ég er þríbókaður klukkan 20:00 verð ég því miður að sleppa þessu.


Þegar maður er á annað borð þríbókaður... gerir þá fjórða bókunin nokkuð illt?

Annars virðist mér sem svo að það verði jafnvel fleiri en voru fyrir sunnan!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Des 2011 - 16:41:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...og hey, ef einhver getur gripið mig með á bíl væri það afar hjálplegt, hægt að hafa samband við mig með einkapósti eða í síma 846-0045.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 0:24:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir mig, ánægjulegt hvað það mættu margir og frábært hvað við fengum skemmtilegar aðstæður til myndatöku!

Hópurinn að mynda:

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Lindaola


Skráður þann: 03 Jan 2010
Innlegg: 462
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 18:38:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="Daníel Starrason"]Takk fyrir mig, ánægjulegt hvað það mættu margir og frábært hvað við fengum skemmtilegar aðstæður til myndatöku!

Hópurinn að mynda:Snilldarmynd ... fann meira að segja sjálfa mig þarna Cool
Frábær hugmynd að hafa svona rölt, þurfum að gera þetta oftar ...
_________________
http://www.flickr.com/photos/lindaola/
og
www.fluidr.com/photos/lindaola
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group