Sjá spjallþráð - Að taka myndir í myrkri :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að taka myndir í myrkri

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
brynja88


Skráður þann: 30 Nóv 2011
Innlegg: 1


InnleggInnlegg: 30 Nóv 2011 - 16:21:53    Efni innleggs: Að taka myndir í myrkri Svara með tilvísun

hæ allir! Ég er nýliði í ljósmyndun og hef verið að prófa mig aðeins áfram. Ég er að fara erlendir og langar til þess að mynda jólaljós og annað í myrkri og er að spá hvort þið gætuð gefið mér einhverja góða punkta um hvernig ég næ sem bestu myndum við þessar aðstæður Smile hraði? ljósop? annað sem ég þarf að hugsa um?

Kv Brynja
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2011 - 18:49:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stærsta ljósop sem þú getur notað, hæsta ISO sem þú treystir vélinni þinni í, og ekki svo hægan lokunarhraða að myndirnar verði hreyfðar.
Stilltu fókusinn þannig að hún lesi bara úr einum punkti, beindu síðan þeim punkti á einhvern bjartan hlut eins og peru til að fókusa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2011 - 18:56:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þrífótur Smile
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group