Sjá spjallþráð - Canon 75-300? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 75-300?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 28 Jan 2005 - 22:50:55    Efni innleggs: Canon 75-300? Svara með tilvísun

Jæja...nú fer mig að vanta linsu. Á í raun bara 18-55 og 50 1.8, en hef haft aðgang að nokkuð mörgum öðrum - en kominn tími til að eignast þetta sjálfur.

Er að spá mikið í bæði 75-300 4.0-5.6 IS USM og 70-200 f4(hef ekki efni á 2.Cool.

Er búinn að skoða mikið af reviews, en vildi helst fá að heyra ykkar eigin reynslusögur.

Einhver hér sem hefur reynslu af báðum og getur borið saman? Er það þess virði að borga aðeins meira (og missa 100mm reach) fyrir 70-200 f4?

Ætti ég að vera að skoða aðrar linsur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 28 Jan 2005 - 23:25:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tyrkinn á 70-200 f/4 og er ánægður með hana hingað til, snögg að fókusa og mjög gott gler. Með crop factornum er hún orðin ansi löng og ef maður er ekki í fuglamyndum og þessháttar efar tyrkinn að margir ættu að sakna auka 100mm. Auk þess er hún f/4 yfir alla brennivíddir og það ætti að muna einu stoppi á langa endanum að jafnaði (sami munur á f/2.8 og f/4 og á f/4 upp í f/5.6). Hefur hins vegar afar litla reynslu af 75-300, en hún virkar a.m.k. ekki eins gerðarlega í höndunum á manni (aðeins prufað hana í 2-3 mín inni).

(...þá er bara að hlusta á þá sem segja að ekkert virki nema 70-200 f/2.8 IS....endar alltaf á því....)
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 0:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Klaufi ertu daniel, hér var afbragðslinsa til sölu um daginn, 100-300mm en hún er farin núna.

Ég get ekki á nokkurn hátt mælt með þessum 75-300mm linsum frá Canon, myndi þá frekar skoða Sigma APO linsuna.

Já eða bara safna og gera þetta almennilega, Sigma 50-500 linsan er að gera ágætis hluti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 0:29:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með 70-200L f2.8, og ef ég hefði ekki haft seðlana fyrir henni þá hefði ég fengið mér 70-200 f4.


ef það eru til peningar til að kaupa linsu, þá er eins gott að kaupa góða linsu strax .. í staðin fyrir að sætta þig bara við þokkalega linsu núna, og sjá svo eftir því þegar þú ákveður að selja hana til að uppfæra .. þarft ekki að uppfæra þegar þú ert komin með L Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 0:32:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og færir ekki 1.4x converter linsuna upp í 280mm f/5.6 sem er svipað og í ódýru linsunum?

En þetta náttlega kostar.

Ég get allavega sagt það fyrir mig að ef ég væri ekki að leita eftir hraðanum sem fæst við 2.8, þá myndi ég fara í lengri linsu, og þá alveg jafnvel 100-400mm L Wink

Peningar eru afstætt hugtak.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 1:44:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef prófað 70-200L F2.8 og er sjúkur í að eignast þannig linsu.

Notaði hana við að taka myndir af fótbolta leik og það munaði mikið um að hafa hana svona bjarta.

Er með 28-135mm F3.5-5.6 og stefni líklega á að fá mér
16-35 og 70-200 ef ég eignast pening.

Svo er ég með 50mm F1.8 sem fittar þarna á milli.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 2:18:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:

Ég get ekki á nokkurn hátt mælt með þessum 75-300mm linsum frá Canon, myndi þá frekar skoða Sigma APO linsuna.


Hvaða versjón hefurðu prófað? hefurðu séð USM útgáfuna?

ég nefninlega fílaði gömlu versjónina vel, nema hvað hún var hrikalega slów... - þetta er hræódýrt og gott miðað við það myndi ég segja.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 2:23:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég testaði 75-300 USM IS og svo án IS, fannst báðar slakar því miður, og ef út í það er farið þá fannst mér 100-300mm einnig slök en minnst slök af þeim. Finnst þó IS gera slatta fyrir þetta, hefði viljað sjá það í 100-300mm linsunni, svo notaði ég FTM óspart og það fær maður víst ekki úr þessum, en það er meira kannski sökum galla í 300D.

Aðalgallinn var samt eftir 200mm, þær voru nokkuð góðar fram að því, reyndar merkilega góðar, en algjörlega ónýtt þar eftir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 2:27:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tekur auðvitað 70-200mm f/4 L. End of discussion.*

*Held ég þori ekkert að vera að koma með einhverjar röksemdir fyrir máli mínu sbr. „þú virðist leggja ótrúlega vinnu og tíma í að finna út hluti, og koma þeim svo skipulega frá þér....“ athugasemdina frá Völundi. Wink
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 29 Jan 2005 - 5:47:33, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 2:30:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, ?, mér fannst nefninlega 300 millimetrarnir vera allveg furðulega skarpir miðað við að þetta er krapp linsa.

Annars er maður líka að riska mikið á því að fá lélegt eintak og svona...

Gott að heyra þetta samt, ég var nefninlega aldrei viss um þessar græjur ...

en samt mikið zoom fyrir lítin pening Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 2:57:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skipio malari, skoða líka eitthvað annað en Canon mar... merkilegir hlutir geta leynst þar Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 4:48:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-200 2.8 sigmal.. og myndi ekki hika..
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 11:09:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
70-200 2.8 sigmal.. og myndi ekki hika..


sammála.. var búinn að gleyma henni.. var einmitt að mæla með henni á öðrum vef þar sem verið var að leita að hraðri linsu í kringum 200mm , og 70-200L f2.8 þótti of dýr

http://www.ephotozine.com/forum/viewanswers.cfm?qid=18077
þetta er þráðurinn.. á þessum vef eru yfir 4000 innlegg sem fjalla um linsur Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 11:37:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jámm, ég hef prufað 80-200 2.8(gamla útgáfan af 70-200 2.Cool og hún er ekkert nema snilld. Tók böns af myndum af handbolta leik og komst upp með að taka á 1/500 í frekar leiðinlega upplýstum sölum.

Hinsvegar var ég með sömu linsu á Ísland - Noregur í egilshöll og fannst hún aðeins of stutt.

Pyngjan bara hefur ekki efni á 2.8 útgáfunni. Spurning með Sigma, er hún virkilega að standa í canon L?

Tilvitnun:
Ég get allavega sagt það fyrir mig að ef ég væri ekki að leita eftir hraðanum sem fæst við 2.8, þá myndi ég fara í lengri linsu, og þá alveg jafnvel 100-400mm L
- Of löng og dýr Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Jan 2005 - 12:16:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hér er umsögn frá manni sem var með 70-200L f4
fredmiranda


after coming from the realms of a Canon f4.0:L 70-200 that constantly suffered from backfocus problems on my 300D - I sold it to another guy with a film camera where it worked perfectly - go figure!?

In search of another lens in that zoom range and not having the moolah to go for the canon 2.8L; I opted for this one and I'm glad I did.

The focus was slower than the canon it replaced - but you had to really devpote some attention to notice it - in normal use you would find it just as fast I would say. One thing I did notice though is that i could actually "hear" it - albeit ever so faint but that's probabvly down to my bat like hearing more than anything else I would imagine. In short - it's QUIET It very rarely hunts and focuses nice and swiftly - tracks wonderfully with AI too.

It works flawlessly at 2.8 where I expected it to be soft in truth - well it "can" be soft at that f-stop but surprisingly not as much as the 70-200f4L was.

Crucially for me was how well it could accurately focus at all ranges exactly where my center point was located - and in this regard it performed magnificiently - pushing it even with oblique shots of people's heads at f2.8 where I was trying to get just the eyelashes in focus - A tall order even I suspected - but when finally loaded to the PC and upon viewing to see that even these dire tests showed 100% successful results had me salivating quite a bit.

In short - the lens can be heavy - not as heavy as a Canon 2.8 L in the same league mind you - but - for me anyways - a manageable weight. Everything is easy to operate - nothing is overly stiff not even the zoom ring which on Sigma can be stiff as a plank in some lenses. it doesn't noticeably suffer from any zoom creep either - nice feel and build quality throughout.

This is a lens I can very highly recommend to any user - if you find you have a bad one - then that is because it is indeed for whatever reason a genuine flawed item -(dropped during shipping etc..) return it and get another!

All shots I take with this lens continue to please - nice vivid colours - almost on a par with L glass - tack sharp focus and detail. CA hardly noticeable and doesn't bother me.

Nice one Sigma...thumbs up.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group