Sjá spjallþráð - Að prenta heima - þarf að vita allt! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að prenta heima - þarf að vita allt!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2011 - 9:15:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek undir með Völundi að það er fjárhagslega skynsamlegast að henda prentaranum.

En ég hef eina ábendingu: prentaðu reglulega!
Ef langt líður á milli útprentana þá þarf prentarinn að hreinsa sjálfan sig við ræsingu, og í hreinsun sóar hann bleki, miklu bleki. Ég er búinn að prófa öll "ódýru" blekin sem fást á klakanum og þau stífluðu flest prenthausana hjá mér. Ég kaupi bara original Canon blek í dag, hef ekki efni á ódýra blekinu lengur. Ég hef hingað til keypt Ilford pappír hjá Ljósmyndavörum, finnst hann frábær og ekkert alltof dýr.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 27 Nóv 2011 - 9:57:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

.
Ég er með Canon bleksprautuprentara og nota hann næstum ekkert.
Þrátt fyrir að vera með Canon blek gufar það upp fáránlega hratt.

Eitt sem hefur ekki komið fram enn er að litirnir á útprentuðum myndum lýsast upp ef þær eru ekki undir gleri eða plasti og ársgamlar óvarðar útprentanir eru ruslmatur.Svo er það stóra bleksamsærið.


_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2011 - 12:16:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
.
...


Þessi mynd segir allt sem segja þarf.

Ég á Canon Pro 9000 prentara og nota hann aldrei út af kostnaði. Var að spá í að prenta jólakort en að endurnýja blekið (sem er alltaf á einhvern dularfullan hátt búið) kostar 10-15 þúsund. Svo bætist pappírinn við og tíminn við að prenta þetta út. => Það er mun ódýrara að láta prenta þetta bara út í bæ. :-/
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2011 - 12:29:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Byttan í Canon iP8500 prentarann minn kostar 850 kall hjá blekhylki.is og átta-byttu-settið er eitthvað ódýrara. Ég er ekki að skreyta sýningarsali með útprentunum og því duga þessar byttur mér vel. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group