Sjá spjallþráð - Að fókusa í myrkri. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að fókusa í myrkri.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 6:52:30    Efni innleggs: Að fókusa í myrkri. Svara með tilvísun

Sæl verið þið, snillingar.

Ég hef verið að mynda í myrkrinu núna undanfarið og í gærkvöldi fór ég að taka landslagsmyndir með 17-40 linsu.
Ég hafði alltaf götuljós í fjarska í annarri átt en myndefnið og gat því alltaf snúið vélinni í ljósið og fókusað (manual) og svo snúið í myrkrið og tekið.
En ég fór að spá, hvað geri ég ef ég hef ekkert ljós? Get ég nýtt mér mæligluggan á linsunni eitthvað eða?

Mikið væri ég nú glaður ef einhver vildi miðla af visku sinni.

Ég er líka með 50 mm 1.8 linsu. Er eitthvað sem ég get gert til að fókusa á henni í myrkri án þess að allt fari í vitleysu?

Með fyrifram þökk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 9:17:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

manual fókus
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 9:41:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þó maður noti manual er stundum erfitt að greina fókusinn rétt í miklu myrkri.

Það sem ég hef notað þegar ég lendi í stökustu vandræðum þá nota ég þráðlausa fjarstýringu og fer að viðfangsefninu (sé þess kostur, það er náttúrulega ekki alltaf hægt þegar maður er í landslagstökum) kveiki á vasaljósinu í símanum á hálf ýti á takkann á fjarstýringunni og fæ fókus og labba úr mynd og full ýti á takkann.
En ef þetta er ekki hægt, þá er bara manual og trial and error Very Happy
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 10:32:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Manual focus og stilla á Infinity, það er það sem linsurnar gera yfirleitt á autofocus í landscape.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 13:07:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu þessa síðu og pældu vel í gegnum hana.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 13:36:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef persónulega aldrei lent í því að hafa ekkert ljós í fjarska, en ef ég vil fókusa á eitthvað nær en fjarskann, þá stilli ég bara símanum mínum upp og miða á hann...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 16:11:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef linsan þín er í góðu lagi þá geturðu notað mæligluggann á henni.

Það er infinity merki eða 8 á hlið við endann á kvarðanum og þú passar að miðjan á því merki sé við strikin sem eru fyir hverja brennivídd ss. 17 strikið ef þú ert á 17mm og 40 strikið ef þú ert á 40mm.

Annars þá er fínt að hafa bara sterkt vasaljós meðferðis og lýsa eins langt í burtu og þú getur og fókusa á það... annars þá er 17-40 bara með nokkra metra í fókussviði áður en þú kemur að infinity hvort eð er þannig það þarf ekki einu sinni að vera mjög langt í burtu
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 17:00:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Ég hef persónulega aldrei lent í því að hafa ekkert ljós í fjarska, en ef ég vil fókusa á eitthvað nær en fjarskann, þá stilli ég bara símanum mínum upp og miða á hann...


já, það virkar mjög vel að hafa síma eða vasaljós til að hjálpa fókuskerfinu í vélinni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 17:10:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit vel að þú spurðir um hvernig maður fókusar í myrkri. En ég vildi bara bæta við möguleikanum að ef allt annað klikkar þá er kannski möguleiki að fókusa meðan það er ennþá smá birta og svo bara vera þolinmóður. Bara pæling í umræðuna.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 17:14:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mæligluggan á linsunni mæligluggan á linsunni mæligluggan á linsunni .
það væri líka möguleiki að vera með infrared eða ultraviolet búnað
það er ekki annað sem mér dettur í hug ef þú hefur EKKERT ANNAÐ LJÓS, en ef þú gætir hugsað þér að taka með þér vasaljós þá gæti það hjálað þér helling ..
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 19:31:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir allir saman.

Gæti eins selt dótið ef ekki væri þessi síða þar sem allir eru tilbúnir að veita ráð við hverju sem maður spyr.

Takk takk, enn og aftur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 19:34:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá Jói, ekki að ég sé að dissa ráðið þitt eða hugmynd á nokkurn hátt, en ég held þú sért búinn að skilgreina ofurþolinmæði með því Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 19:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Vá Jói, ekki að ég sé að dissa ráðið þitt eða hugmynd á nokkurn hátt, en ég held þú sért búinn að skilgreina ofurþolinmæði með því Wink

Orðið þolinmæði hefur fengið nýja merkingu..
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 19:56:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Vá Jói, ekki að ég sé að dissa ráðið þitt eða hugmynd á nokkurn hátt, en ég held þú sért búinn að skilgreina ofurþolinmæði með því Wink


Hehe, já. Ég hef sjálfur enga þolinmæði í svona rugl. En það gæti alveg verið að menn væru uppiskroppa með hugmyndir og væru svo heppnir að búa yfir þolinmæði í að bíða í svona 2 klst. Menn gætu kannski étið nesti og dundað sér að vinna aðrar myndir á laptopnum á meðan. Hvað veit maður.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2011 - 20:00:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
oskar skrifaði:
Vá Jói, ekki að ég sé að dissa ráðið þitt eða hugmynd á nokkurn hátt, en ég held þú sért búinn að skilgreina ofurþolinmæði með því Wink


Hehe, já. Ég hef sjálfur enga þolinmæði í svona rugl. En það gæti alveg verið að menn væru uppiskroppa með hugmyndir og væru svo heppnir að búa yfir þolinmæði í að bíða í svona 2 klst. Menn gætu kannski étið nesti og dundað sér að vinna aðrar myndir á laptopnum á meðan. Hvað veit maður.


Já og ef tveir væru saman, þá gætu þeir teflt saman blindskák í biðinni Idea
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group