Sjá spjallþráð - Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
911Carerra


Skráður þann: 09 Des 2004
Innlegg: 192
Staðsetning: Hveragerði
Olympus E-30
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2011 - 22:29:27    Efni innleggs: Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town Svara með tilvísun

jæja ákvað að taka saman dýramyndirnar mínar og setja hérna upp. var ekki viss hvort ég ætti að setja þetta í gagnrýni eða eða hér þar sem öll gagrýni er ´´avalt vel þeginn en mér fannst kj´´analegt að hafa þetta ekki hér í þar til gerðum flokki. endilega ef ykkur langar að gagnrýna þær þá er það alveg leyfinlegt hins vegar veit ég alveg að sumar myndirnar eru langt í frá tæknilega fullkomnar en set þær inn því þar sýna e-h skemmtilegt. ég tek það fram að öll dýrinn eru villt nema gírafa kálfurinn.

byrjum á smáu

1


2


3


4


5


6


7


8


9


10


11


12


13


14


15


16


17


18


19


20


21


22


23


24


25


26


27


28


29


30


31
_________________
A good photograph is one that communicate a fact, touches the heart, leaves the viewer a changed person for having seen it. It is, in a word, effective. -Irving Penn

Mynda Albúm: http://picasaweb.google.com/aroningi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hafdís Ösp


Skráður þann: 17 Júl 2007
Innlegg: 359
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2011 - 22:36:41    Efni innleggs: Re: Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town Svara með tilvísun

Flott, gaman að skoða!
_________________
https://www.facebook.com/HafdisOPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5010


InnleggInnlegg: 22 Nóv 2011 - 23:58:10    Efni innleggs: Re: Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town Svara með tilvísun

911Carerra skrifaði:

15

Vá hvað þessi er æðisleg Smile Og allar hinar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hönnun


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 1039
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 0:14:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábærar myndir, hvaða linsur ert þú að nota?
_________________
Kv.
Hönnun
Canon 5D MK IV, 80D, Canon 16-35 II, 24-105 f/4 L IS, 100-400mm f/4.5-5.6 L IS II, Canon Extender 1.4x II, Canon speedlite 580EX II, Canon ST-E2 speedlite transmitter
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3537
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 0:16:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
KáriK


Skráður þann: 08 Sep 2011
Innlegg: 163
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 9:38:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir, sérstaklega nr. 7 og 13
_________________
http://www.fluidr.com/photos/valkvidi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EAÁ


Skráður þann: 13 Okt 2007
Innlegg: 186

Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 15:31:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessar myndir eru æðislegar Smile

nærð ótrúlega flottum mómentum!

já segi það sama hvaða linsu ertu að nota?
_________________
http://www.flickr.com/photos/ulfynja/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 16:39:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta vera góð myndaröð og þú hefur eflaust notið náttúrunnar vel.

Þótt öll dýrin séu villt langar mig að vita hvort sum þeirra séu vön ferðamönnum.
Gaman væri líka að heyra hvaða aðferðir voru notaðar við að finna og nálgast dýrin.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Hall


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 769
Staðsetning: Akureyri
Sony Alpha 900
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 17:25:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessar myndir eru glæsilegar
_________________
http://www.flickr.com/photos/gullihall/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
911Carerra


Skráður þann: 09 Des 2004
Innlegg: 192
Staðsetning: Hveragerði
Olympus E-30
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 18:20:02    Efni innleggs: Re: Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town Svara með tilvísun

ég þakka hrósin,

Micaya skrifaði:
Vá hvað þessi er æðisleg Smile Og allar hinar.
°
takk það er gott að ljósmyndir eru lyktarlausar. mér finnst landslagsmyndirnar þínar hreint út sagt stórbrotinn listaverk svartifoss er í uppáhaldi.

hönnun og EAÁ varðandi linsur þá voru allar þessar myndir teknar með kitlinsunum 14-45 og 40-150mm (f3,5-f4,5) nema af holugeitunginum hún var tekin með 28mm macrolinsu manual focus 2,8 af gerðini cosina og zuiko om tvöfaldara. það þarf ekkert súper telefoto linsur í þetta sport til að mynda notar Art Wolf ekki stærri en 70-200mm og það f4.

nota bene margar af þessum myndum eru e-h aðeins kroppaðar´

DNA. takk já ég gerði það já það er rétt hjá þér öll dýrin eru vön af einhverju leiti mannaferðum svo lengi sem maður er í bíl. hins vegar hafa dýrin mismikið örryggisvæði fílar til að mynda skeita eingu á meðan önnur dýr halda sig í töluvert meir fjarlægð svo sem gnýr
_________________
A good photograph is one that communicate a fact, touches the heart, leaves the viewer a changed person for having seen it. It is, in a word, effective. -Irving Penn

Mynda Albúm: http://picasaweb.google.com/aroningi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2991
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 22:49:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábærar myndir hjá þér og skemtilega skornar og unnar
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hönnun


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 1039
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 23:07:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átti Olympus E-500 með báðum þessum linsum og var alltaf mjög sáttur við 40-150mm linsuna.
Aftur, frábærar myndir hjá þér.
_________________
Kv.
Hönnun
Canon 5D MK IV, 80D, Canon 16-35 II, 24-105 f/4 L IS, 100-400mm f/4.5-5.6 L IS II, Canon Extender 1.4x II, Canon speedlite 580EX II, Canon ST-E2 speedlite transmitter
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2011 - 23:16:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir hjá þér, gaman að þessu.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2011 - 12:51:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnaðar myndir hjá þér - takk fyrir að sýna okkur þetta.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2011 - 20:13:44    Efni innleggs: Re: Dýralífljósmyndir frá dar es Salam til Cape Town Svara með tilvísun

911Carerra skrifaði:2


Mér finnst þessi fín, og reyndar allar hinar líka en þessi stendur upp úr fyrir mig.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group