Sjá spjallþráð - Gengur dæmið upp ? Hvaða vél? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gengur dæmið upp ? Hvaða vél?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 22:48:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða linsu ertu eiginlega að tala um ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 22:53:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmm er þetta ekki góð linsa (sem er í þessum pakka mínum) svona fyrir byrjendur eins og mig eða er þetta mesta rusl í heimi ?
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 22:55:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

28-135mm IS linsan er stórfín jú!

Skil bara ekki hvaða mount röfl þetta var, því þessi linsa er bara venjuleg EF linsa Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 23:38:22    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

ingó er á sýru.... Shocked
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 1:20:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eg hef ekki sett mig inn í IS og Ef og hvað þetta heitir nú allt saman sko !

Þarf bara að vita hvort þetta er góð linsa en fyrst þú ert búinn að minnast á Ef þá máttu endilega útskýra hvað það er Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 1:27:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EF er mount eða linsufestingin á canon autofocus vélum, minnir að það standi fyrir Electronic Focus.

EF-S (Electronic Focus Special) er svo sérstakt mount sem er sérstaklega gert fyrir myndavélar með minni sensor, þetta mount er á 300D og 20D. Þetta mount gefur þér möguleika á ódýrari, léttari og minni linsum á þessar vélar, þá sérstaklega í víðlinsunum. Á móti kemur að þar sem linsan gengur lengra inn í body-ið þá er minna pláss fyrir spegilinn og hann því minni. Þess vegna er t.d. viewfinder-inn dekkri á 20D heldur en 10D, þessi munur er reyndar ekki svo mikill.

Ef þú ætlar ekki að nota filmu vél, eða fara í 1D vélar á næstunni þá er þetta mount alveg kjörið. Canon virðist vera að hella á markaðinn nokkrum frábærum linsum af þessari gerð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 1:31:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já og IS er Image stabilization linsur, þessar linsur innihalda mechanik sem vegur á móti hristingi á vélinni. Þannig getur þú tekið myndir án þrífóts í minni birtu. Þetta kerfi jafnar samt ekki hreyfingu á viðfangsefninu þannig að þetta er ekki að gera sig við myndir af mjög hreyfanlegum hlutum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 1:40:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í sambandi við hvort þetta sé góð linsa, þá er hún alveg stórfín, langt frá því að vera sú besta, en líka langt frá því að vera sú versta.

Ég er persónulega hrifnari af 28-105mm f/3.5-4.5 fyrir ódýra all around linsu, þykir hún skarpari og betri yfir höfuð.

En þetta skiptir litlu máli í raun, þegar þú ert búinn að taka nokkur þúsund myndir og farinn að takmarkast á linsunni sjálfri, þá er ekkert nema hágæða sigma eða canon L sem kemur hvort eð er til greina Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 2:56:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef gert samanburð á 28-105mm f/3.5-4.5 og 28-135mm IS linsunni. 28-135 kom út skarpari í því testi og ekki skemmir IS-ið og stærra svið, þú ert að fá meira fyrir peninginn í þeirri linsu. Ég mæli með þeirri linsu hikstalaust, þó er hin linsan langt frá því að vera slæm, ég á þannig linsu og notaði hana við yfir 90% af öllum mínum tökum í hátt í 10 ár. Þessi pakki sem þú nefndir er á þrælfínu verði, go for it!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 3:23:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm, það getur meira en vel verið að 28-135mm linsan sé skarpari, eintakið sem ég var með var vel marið og þó ekkert sjáanlegt hafi verið á glerjum, þá getur vel verið eitthvað Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group