Sjá spjallþráð - Stúdíó í Reykjavík :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stúdíó í Reykjavík

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SindriGeir


Skráður þann: 27 Jún 2007
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Canon 60D
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 16:47:32    Efni innleggs: Stúdíó í Reykjavík Svara með tilvísun

Sæl, ég er nýlega fluttur suður og var að spá hvort að þið áhugafólkið fyrir sunnan væruð með einhvern ljósmyndaklúbb og stúdíóaðstöðu eins og Álkan á Akureyri?

-Sindri
_________________
http://www.flickr.com/photos/sindri-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Addni


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 309
Staðsetning: Akureyri
Nikon D5100
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 22:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef áhuga á að vita þetta líka.
_________________
Nikon D5100 - Nikkor 35mm f/1.8 & 18-55mm f/3.6-5.2 - Sigma 85mm f/1.4
2x LumiPro LP160, Cactus v5, Regnhlífar o.fl.
www.flickr.com/Addni - Tékk it át!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
vilhelm


Skráður þann: 07 Ágú 2006
Innlegg: 1083


InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 2:34:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Addni skrifaði:
Hef áhuga á að vita þetta líka.


http://www.fokusfelag.is er amk ljósmyndaklúbbur en ég hef ekki hugmynd um hvort þau séu með studio aðstöðu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Addni


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 309
Staðsetning: Akureyri
Nikon D5100
InnleggInnlegg: 14 Apr 2013 - 22:15:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er spurning hvort maður ætti að reyna að hópa sig saman einhverjir ? Mig langar oft að komast í studio en hef enga aðstöðu.


Það eru væntanlega einhverjir fleiri í svipaðri stöðu ?

Ég er alveg tilbúinn að borga eitthvað aðeins á mánuði á móti einhverjum og komast í pláss með græjurnar mínar, jafnvel hægt að púkka eitthvað saman græjur. Setja svo bara upp eitthvað google calendar eða eitthvað sambærilegt þar sem maður getur séð hvenær er laust. Ég er með tvö strobe með regnhlífum sem ég hef getað búið til þokkalegusta studio með þegar ég finn plássið í það, en væri til í að hafa aðgang að einhverju rými þar sem væri hægt að græja einhverja bakgrunna, og maður er ekki að rutta til allri stofunni sinni til að ná myndum Smile

Eru einhverjir fleiri í svipuðum hugleiðingum ? Væri algjör snilld að geta hópað sig nógu margir saman til að vera bara að borga kanski 2-3þ kall á haus mánuði og vera með pláss sem maður kemst í þegar maður vill.
_________________
Nikon D5100 - Nikkor 35mm f/1.8 & 18-55mm f/3.6-5.2 - Sigma 85mm f/1.4
2x LumiPro LP160, Cactus v5, Regnhlífar o.fl.
www.flickr.com/Addni - Tékk it át!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sandrakaren


Skráður þann: 22 Feb 2009
Innlegg: 36


InnleggInnlegg: 15 Apr 2013 - 0:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég væri alveg til í að vera með í svona pakka. Ég er reyndar mögulega að fara að komast í aðstöðu en það er aldrei að vita hvernig það lukkast.
Ég er í rauninni með allt sem þarf í stúdíó nema bakgrunna og hefur alltaf vantað aðstöðu. Er einmitt búin að vera að rúdda upp stofunni bæði hjá mér og annarstaðar til að geta æft mig..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Addni


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 309
Staðsetning: Akureyri
Nikon D5100
InnleggInnlegg: 15 Apr 2013 - 1:10:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, mig grunar nefninlega að það sé slatti af fólki í sömu sporum Smile Ég held að ég yrði duglegri að reyna að mynda eitthvað ef ég hefði aðstöðu til þess (sérstaklega á veturna).
Oft nennir maður ekki að finna einhvern skemmtilegann stað úti (eða nennir ekki að vera úti í skítakulda að reyna að nota regnhlífar í íslensku golunni) en þá væri fínt ef maður gæti hoppað í studio.
Það getur líka verið auðveldara að draga módel með sér í studio heldur en út í -5°C Smile

Vonandi gengur þetta upp hjá þér með aðstöðuna Smile
_________________
Nikon D5100 - Nikkor 35mm f/1.8 & 18-55mm f/3.6-5.2 - Sigma 85mm f/1.4
2x LumiPro LP160, Cactus v5, Regnhlífar o.fl.
www.flickr.com/Addni - Tékk it át!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
nonnih


Skráður þann: 06 Sep 2005
Innlegg: 34
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 16 Apr 2013 - 20:24:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég væri alveg til í að taka þátt í studio, þó ég myndi nota það sjaldan.
_________________
Canon EOS 6D -Canon 17-40mm f4.0 L - Canon 24-105mm f4.0 IS USM L - Canon 50mm f1.4 - Canon 40mm f2.8 STM - Canon 70-300mm f4-5.6 IS USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 07 Maí 2013 - 17:38:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig endaði þessi hugmynd ?
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrunarson


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 106

Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 08 Maí 2013 - 9:30:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri game í að taka þátt í þessu einnig.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
david.snaer


Skráður þann: 19 Apr 2012
Innlegg: 354
Staðsetning: Iceland
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2013 - 10:46:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rosalega flott framtak ef að þetta tekst.
_________________
5DMii | 70-200/2.8 | 24-70/2.8

http://www.flickr.com/photos/98552247@N08/

www.garagefilms.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 08 Maí 2013 - 13:50:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þeir sem hafa áhuga á að slá saman í svona endilega senda mér póst hérna á síðunni.

Sendið aðeins um ykkur aldur og svona. Líka gott að vita ef þið eigið einhvern búnað.
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group