Sjá spjallþráð - (Ekki) Hjálparþráður. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
(Ekki) Hjálparþráður.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2011 - 19:12:15    Efni innleggs: (Ekki) Hjálparþráður. Svara með tilvísun

Til að gera hlutina skemmtilegri og kjánalegri þá væri lag að búa til hjálparflokk þar sem fólk gæti komið með spurningar og vandamál sem aðrir notendur gætu leyst. Eina krafan er sú að lausnirnar og umræðan mega ekki vera með neinu viti eða hjálpa þeim sem spurði. Helst verða ráðleggingarnar að vera algerlega út í hött.

Dæmi:

Ég á í vandræðum með fókustakkann á pota og smella vélinni minni, einhver ráð?

Þú gætir athugað hvort álfurinn í vélinni sé vel fóðraður eða hvort honum hafi ofboðið myndefnið nýlega og sé í losti.

Góða helgi! Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2011 - 19:57:10    Efni innleggs: Re: (Ekki) Hjálparþráður. Svara með tilvísun

gillimann skrifaði:
Til að gera hlutina skemmtilegri og kjánalegri þá væri lag að búa til hjálparflokk þar sem fólk gæti komið með spurningar og vandamál sem aðrir notendur gætu leyst. Eina krafan er sú að lausnirnar og umræðan mega ekki vera með neinu viti eða hjálpa þeim sem spurði. Helst verða ráðleggingarnar að vera algerlega út í hött.

Dæmi:

Ég á í vandræðum með fókustakkann á pota og smella vélinni minni, einhver ráð?

Þú gætir athugað hvort álfurinn í vélinni sé vel fóðraður eða hvort honum hafi ofboðið myndefnið nýlega og sé í losti.

Góða helgi! Smile


á hverju ert þú Gísli eiginlega? Very Happy hahaha
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 17:01:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skoðaði svona þræði á forum síðu sem ég hef stundað, og hló mig vitlausan. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 17:04:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gillimann skrifaði:
Ég skoðaði svona þræði á forum síðu sem ég hef stundað, og hló mig vitlausan. Smile


Ég held að þetta sé ágæt hugmynd.
Ég hef verið að reyna að segja aulabrandara á venjulegum þráðum hérna með misjöfnum árangri Crying or Very sad
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 17:12:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo mega spurningarnar vera út úr kú, bara að þær séu ljósmyndatengdar. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 17:14:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju stofnar þú þráð um að stofna svona þráð í stað þess að bara stofna svona þráð?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 17:17:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Af hverju stofnar þú þráð um að stofna svona þráð í stað þess að bara stofna svona þráð?
Laughing
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 17:55:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta yrði sem sagt gróflega eins og Nikon Digital Learning Center á Flickr nema þetta á sjálfmeðvitað að vera bilað?

Gott mál segi ég.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group