Sjá spjallþráð - [Jafningjar - Grænjaxlakeppni] -Breytt úrslit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Jafningjar - Grænjaxlakeppni] -Breytt úrslit
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 10:54:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með eina tillögu sem myndi að vísu ekki koma í veg fyrir leiðindi, en gæti e.t.v. dregið úr líkum á því að breyta þurfi úrslitum eftirá.

Notendum væri gefinn valkostur að senda inn "orginal" skrá um leið og myndin er send inn og hún væri tékkuð af sjálfkrafa....betra að fá höfnun á þeim tímapunkti en þegar niðurstöður hafa verið birtar. Það er tiltölulega auðvelt að gera ákveðin grunntékk á EXIF upplýsingunum með einföldu forriti.
_________________
Flickr: http://www.flickr.com/photos/29986499@N07/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 10:59:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frisk skrifaði:
Ég er með eina tillögu sem myndi að vísu ekki koma í veg fyrir leiðindi, en gæti e.t.v. dregið úr líkum á því að breyta þurfi úrslitum eftirá.

Hugmyndin hjá mér er að skrifa lítið forrit sem myndi framkvæma ákveðin tékk á EXIF upplýsingunum þegar skrár eru sendar inn og hafna þeim þá strax á þeim tímapunkti.


EXIF upplýsingar þurfa ekki að vera í lagi í myndum sem sendar eru inn
vegna keppninnar. Aðeins staðfestingar myndinn hjá sigurvegurum þarf
að vera í lagi. Við gefum notendum einn sólarhring til að senda okkur
rétta skrá ef við sjáum að skráin er ekki lagi.

Það væri samt mikill munur ef einhver sjálfvirkni gæti bent viðkomandi á þetta strax.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 11:01:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:

EXIF upplýsingar þurfa ekki að vera í lagi í myndum sem sendar eru inn
vegna keppninnar. Aðeins staðfestingar myndinn hjá sigurvegurum þarf
að vera í lagi. Við gefum notendum einn sólarhring til að senda okkur
rétta skrá ef við sjáum að skráin er ekki lagi.

Það væri samt mikill munur ef einhver sjálfvirkni gæti bent viðkomandi á þetta strax.


Ah, já, ég áttaði mig á þessu og breytti því sem ég hafði skrifað, en þú varst þá búinn að svara.
_________________
Flickr: http://www.flickr.com/photos/29986499@N07/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 11:30:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Er einhver með tölfræði yfir það hvað úrslit breytast í stórum hluta keppna ?


Ég kastaði saman snöggu yfirliti yfir keppnir á árinu 2011.

Það er búið að fá niðurstöður í 89 keppnir.
Það hafa verið sendar inn 2097 myndir í þessar keppnir.

Af 89 keppnum eru 29 keppnir þar sem mynd hefur verið vísað frá keppni. Það gera rúm 32%.
Alls hefur verið vísað 39 myndum úr keppni. Af 2097 gera það tæp 2%.

Þessum 39 myndum var vísað úr keppni fyrir eftirfarandi hluti:
11 myndir voru með rangt exif
10 myndir voru breyttar, samsettar, texti viðbættur
7 myndir bárust ekki þegar beðið var um þær
4 voru teknar á filmu
3 voru sýndar á spjallinu
2 voru teknar fyrir utan keppnistíma
2 voru sendar í tvær keppnir

Fyrst að sérstaklega er verið að tala um exif hér á þræðinum þá er rétt að benda á að 11 myndir af 2097 myndum gera 0,5%

(Birt með fyrirvara um villur, þessu var hent saman á 20 mínútum)
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 14:23:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekki hægt að reikna ólöglegar myndir sem fjölda af öllum myndum, þar sem eingöngu 3 myndum er skilað inn í hverri keppni, nema einhver detti út. Eða, það eru allavega ansi skakkir útreikningar.

Það að mynd sé dæmd úr keppni í 1/3 keppna er virkilegt áhyggjuefni sem þarf að taka á!

Í 11 keppnum af 89 er mynd vísað úr keppni með rangt exif, það er um 12% keppna. Það er reyndar ekki jafn hræðilegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 14:23:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ps. takk fyrir að nenna að taka þetta saman!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 14:30:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Það er ekki hægt að reikna ólöglegar myndir sem fjölda af öllum myndum, þar sem eingöngu 3 myndum er skilað inn í hverri keppni, nema einhver detti út. Eða, það eru allavega ansi skakkir útreikningar.

Það að mynd sé dæmd úr keppni í 1/3 keppna er virkilegt áhyggjuefni sem þarf að taka á!

Í 11 keppnum af 89 er mynd vísað úr keppni með rangt exif, það er um 12% keppna. Það er reyndar ekki jafn hræðilegt.


Top 5 myndir eru skoðaðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 16:30:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Það er ekki hægt að reikna ólöglegar myndir sem fjölda af öllum myndum, þar sem eingöngu 3 myndum er skilað inn í hverri keppni, nema einhver detti út. Eða, það eru allavega ansi skakkir útreikningar.

Það að mynd sé dæmd úr keppni í 1/3 keppna er virkilegt áhyggjuefni sem þarf að taka á!

Í 11 keppnum af 89 er mynd vísað úr keppni með rangt exif, það er um 12% keppna. Það er reyndar ekki jafn hræðilegt.


Reyndar voru það 10 keppnir af 89. Í einni keppninni voru 2 myndir með rangt exif. Ekki að það breyti miklu, en samt.

Varðandi skakka útreikninga þá er staðreyndin sú að 99,5% keppenda (innsendra mynda) hafa ekki verið vísað frá vegna exif vandamála.

Ef við samt kíkjum á aðra útreikninga þá getum við sagt að það sé beðið um 5 myndir í hverri keppni, það gerir 5x89 = 445 myndir.
11 af þeim hafa verið dæmdar úr leik fyrir ónýtt exif. Það gera 2,4% af þeim myndum sem beðið hefur verið um að fá sendar.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2011 - 16:41:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já einmitt, það er vel þolanlegt...

Hvernig væri bara að hætta að tilkynna það opinberlega hahaha
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group