Sjá spjallþráð - Garðfuglakeppni? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Garðfuglakeppni?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Tryggvi Már


Skráður þann: 24 Mar 2005
Innlegg: 702
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 30 Okt 2011 - 18:35:20    Efni innleggs: Garðfuglakeppni? Svara með tilvísun

Ég rakst á þessa frétt og datt í hug hvort það væri hægt að búa til keppni í kringum þennan viðburð.

http://www.visir.is/gardfuglaskodun-hefst-i-dag-/article/2011111039981
_________________
Tryggvi Már Gunnarsson - Canon EOS 60D - flickrið mitt - photowalk.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Okt 2011 - 12:03:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst hafa vantað alveg fuglamyndakeppnir þetta árið, líklega hægt að setja slíkar myndir í mánaðarkeppnirnar en þær eru bara ekki að ná neinum árangri þar. Þar eru það yfirleit landslagsmyndir sem ná árangri.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2011 - 16:10:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jóhann Ragnarsson skrifaði:
Mér finnst hafa vantað alveg fuglamyndakeppnir þetta árið, líklega hægt að setja slíkar myndir í mánaðarkeppnirnar en þær eru bara ekki að ná neinum árangri þar. Þar eru það yfirleit landslagsmyndir sem ná árangri.


Er nú örugglega enn þá séns að setja inn fuglamyndakeppni bara tilgreina tímann sem að myndin á að hafa verið tekin við kannski júní-ágúst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 31 Okt 2011 - 16:48:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jóhann Ragnarsson skrifaði:
Mér finnst hafa vantað alveg fuglamyndakeppnir þetta árið, líklega hægt að setja slíkar myndir í mánaðarkeppnirnar en þær eru bara ekki að ná neinum árangri þar. Þar eru það yfirleit landslagsmyndir sem ná árangri.


reyndar hafa fuglekeppnir átt góðu gengi að fagna í mánaðarkeppnunum. Mjög oft sem fuglamyndir hafa sigrað.

En mér lýst vel á garðfuglahugmyndina
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group