Sjá spjallþráð - Úrslit í keppninni Ryð ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Úrslit í keppninni Ryð ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 17 Okt 2011 - 8:37:11    Efni innleggs: Úrslit í keppninni Ryð ? Svara með tilvísun

Ég er pínu forvitin að sjá úrslit í keppninni Ryð sem kláraðist á miðnætti í gær. Maður er vanur að geta séð úrslit keppna nokkrum mínútum eftir að kosningu lýkur en ekki núna ?? !! Er einhver sérstök ástæða fyrir þessu ? Confused
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
fth


Skráður þann: 24 Mar 2008
Innlegg: 228
Staðsetning: Vesturland
Canon 400D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2011 - 8:41:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var einmitt að spá í því sama...
_________________
www.flickr.com/fanneyth
www.500px.com/fthorkels
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2011 - 9:16:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sérð það ef þú ferð í eldri keppnir, er einvherra hluta vegna bara ekki á forsíðunni.

linkur á keppni http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=639
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2011 - 10:18:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Talandi um keppnina Ryð, hefði þessi ekki sómað sér vel þar ?

Hrafn Sveinbjarnarsson III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2011 - 15:35:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vinnslan er eitthvað treg sem á að keyra í keppnislok og því birtist hún ekki á forsíðu. Úrslitin eru ekki staðfest fyrr en þau birtast á forsíðu því annars er ekki búið aðt aka út ógild atkvæði.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2011 - 10:50:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott mynd Jóhann.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Feb 2012 - 17:32:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að segja frá því að þessi mynd var að lenda í 2 sæti í Ljósmyndakeppni Sjómanna á Norðurlöndum.....Smile

Jóhann Ragnarsson skrifaði:
Talandi um keppnina Ryð, hefði þessi ekki sómað sér vel þar ?

Hrafn Sveinbjarnarsson III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 10 Feb 2012 - 17:41:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega flott mynd Jóhann..
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Cantona


Skráður þann: 07 Maí 2010
Innlegg: 33

Canon EOS 50D
InnleggInnlegg: 10 Feb 2012 - 18:32:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta ekki út í Hópsnesi?
_________________
Canon EOS 50D | EF 28-135mm f/3.5-5.6 IS USM | EF 70-200mm f/4 L
IS | EF 50mm f/1.4 USM | EF 75-300mm f/4-5,6 III USM | Speedlite 580EX II

http://www.flickr.com/photos/haflidason/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 10 Feb 2012 - 21:06:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Vinnslan er eitthvað treg sem á að keyra í keppnislok og því birtist hún ekki á forsíðu. Úrslitin eru ekki staðfest fyrr en þau birtast á forsíðu því annars er ekki búið aðt aka út ógild atkvæði.


Hvernig verður atkvaeði ógilt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 10 Feb 2012 - 21:54:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef maður kýs við færri en 50% mynda.
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Feb 2012 - 16:20:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cantona skrifaði:
Er þetta ekki út í Hópsnesi?

Jú þetta er út á Hópsnesi.

RonniHauks skrifaði:
Virkilega flott mynd Jóhann..

Takk Ronni Smile

Nudda skrifaði:
Flott mynd Jóhann.

Takk Nudda Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group