Sjá spjallþráð - Íslenskt ferða-wiki stelur myndum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Íslenskt ferða-wiki stelur myndum?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 11:43:54    Efni innleggs: Íslenskt ferða-wiki stelur myndum? Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið.

Mig langar til að benda ykkur á síðu sem einhver Íslendingur rekur af miklum hugsjónum (skv viðtölum á netmiðlum allavega). Þetta er síða sem er kölluð iceland travel blog . net og mér sýnast flestar / allar ljósmyndirnar sem eru í wiki hluta vefsins vera stolnar af netinu. Þær eru birtar litlar á síðum sem fjalla um tiltekin náttúrufyrirbæri.

Hérna er dæmi um mynd frá Goðafossi, sem er vatnsmerkt og greinilega sköluð niður með vatnsmerkinu (ekki mín mynd) http://icelandtravelblog.net/wiki/godafoss/

Ég er búinn að reyna að senda þessum manni sem rekur vefinn fyrirspurn vegna þessa, en ég hef ekki fengið nein svör frá honum.

Ég er svolítið pirraður á þessu, því ég hef rekist á amk eina mynd frá sjálfum mér á vefnum. Mér finnst þetta sérstaklega asnalegt í ljósi þessara ummæla sem hann lætur falla á pressan.is

Tilvitnun:
"Við vonum innilega að fólk taki vel í þessa hugmynd og að allir getið unnið saman í að búa til sameiginlega auðlind sem mun nýtast fólki sem ferðast hér um landið. Það er þegar augljóst að við munum ná topp niðurstöðum á leitarvélum með þessu efni en það tryggir okkur nokkuð stöðuga vefumferð."


Hvet ykkur til þess að rúlla yfir vefinn og athuga hvort þið eigið myndir á þessari "sameiginlegu auðlind" okkar. Ætli tekjurnar af vefumferðinni renni í byggðastofnun eða ríkissjóð?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos


Síðast breytt af Völundur þann 27 Ágú 2011 - 12:49:18, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 11:57:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ótrúleg ósvífni í bland við hugsunarleysi og þjófnað.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 11:59:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og gert undir trumbuslætti samstöðu og fórnfýsi!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 12:32:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það skín af þjófnum góðmennskan.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 12:40:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lítið mál að sjá hver er bakvið þetta:

http://icelandtravelblog.net/about/advertise/

"Contact ragnar@rfmidlun.is regarding any advertising opportunities."

Og um rfmidlun:
"© 2011 RF Miðlun - sími 499 0844 / 773 6733
ragnar@rfmidlun.is"
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 13:03:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei en flott hjá honum....ég á víst eina mynd þarna líka....sendi reikning.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 13:12:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[url]http://icelandtravelblog.net/2011/elves-upset-by-construction-in-bolungarvik/[/ur]

var ekki einhver hérna sem á þessa mynd?[/url]
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 13:16:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gísli Dúa... ég læt hann vita
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 13:24:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takið skjáskot ef þið finnið myndirnar ykkar þarna.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 13:29:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi bakgrunnsmynd er amk frá Ara Magg.
Var í Inspired by Iceland herferð.

http://icelandtravelblog.net/wp-content/themes/Nuke/images/bg.jpg
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 14:41:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
Lítið mál að sjá hver er bakvið þetta:

http://icelandtravelblog.net/about/advertise/

"Contact ragnar@rfmidlun.is regarding any advertising opportunities."

Og um rfmidlun:
"© 2011 RF Miðlun - sími 499 0844 / 773 6733
ragnar@rfmidlun.is"


Smá til viðbótar...
Kóði:
Domain Name: ICELANDTRAVELBLOG.NET

   Created on..............: 2011-02-22 01:36:10 GMT
   Expires on..............: 2012-02-22 01:36:10 GMT
   Last modified on........: 2011-07-15 14:54:52 GMT

Registrant Info: (FAST-15219064)
   RF Midlun
   Ragnar Fjolnisson
   Hali 2
   Hofn, NA 781
   Iceland
   Phone: +354.4990844
   Fax..:
   Email: ragnar@rfmidlun.is
   Last modified: 2011-02-22 01:36:10 GMT

Administrative Info: (FAST-15219064)
   RF Midlun
   Ragnar Fjolnisson
   Hali 2
   Hofn, NA 781
   Iceland
   Phone: +354.4990844
   Fax..:
   Email: ragnar@rfmidlun.is
   Last modified: 2011-02-22 01:36:10 GMT

Technical Info: (FAST-15219065)
   iPage Hosting
   K.L. Peterson
   70 Blanchard Road
   Burlington, Massachusetts 01803
   United States
   Phone: +1.8774724399
   Fax..: +1.7812726550
   Email: support@ipage.com
   Last modified: 2011-02-22 01:36:10 GMT

Status: Active

Domain servers in listed order:

   NS0.1984.IS
   NS1.1984.IS


Kóði:
Hostname: icelandtravelblog.net
Address : 93.95.225.230
Lénið er vistað á Íslandi


Kóði:
Lén:        rfmidlun.is   
    Nafn rétthafa:        Ragnar Ægir Fjölnisson   
    Heimilisfang:        Breiðabólsst 4 Hala 2   
    Borg/Sveitarfélag:        Höfn í Hornafirði   
    Póstnúmer:        781   
    Land:        IS   
    Netfang:        raggifj@gmail.com   
 
    Skráð:        19. janúar 2011   
    Næsta endurnýjun:        19. janúar 2012   
    Síðast breytt:        23. maí 2011   
 
NIC-Auðkenni tengiliða:
    Tengiliður rétthafa:       RAF2-IS   
    Greiðandi:       RAF2-IS   
    Tæknilegur:       NE282-IS   
    Vistun:       EH59-IS   
 
Nafnaþjónar:
    ns0.1984.is
ns1.1984.is
ns2.1984.is

Kóði:
Hostname: rfmidlun.is
Address : 66.96.147.113
Lénið er vistað Erlendis

_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 19:05:33    Efni innleggs: Re: Íslenskt gervi-wiki stelur myndum? Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Íslenskt gervi-wiki stelur myndum?


Ein spurning. Hvað áttu við með "gervi" wiki?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 19:44:26    Efni innleggs: Re: Íslenskt gervi-wiki stelur myndum? Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Völundur skrifaði:
Íslenskt gervi-wiki stelur myndum?


Ein spurning. Hvað áttu við með "gervi" wiki?


Þetta er ekki beint alvöru wiki ef meirihlutinn af efninu er tekin ófrjálsri hendi, er það? Mad Held að hugmyndin bakvið wiki síðurnar sé að "allir hjálpist að"
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 20:30:05    Efni innleggs: Re: Íslenskt gervi-wiki stelur myndum? Svara með tilvísun

SViK skrifaði:
Þetta er ekki beint alvöru wiki ef meirihlutinn af efninu er tekin ófrjálsri hendi, er það? Mad Held að hugmyndin bakvið wiki síðurnar sé að "allir hjálpist að"


Ef við ætlum að gerast tæknilegir þá gætu allir hjálpast að við að stela og þetta væri samt wiki. Maður gæti jafnvel staðið einn að wiki og það væri samt wiki.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2011 - 20:32:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://wiki.ljosmyndakeppni.is/index.php/Fors%C3%AD%C3%B0a


wiki!
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group