Sjá spjallþráð - Enn og aftur spurning um tollamál :) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Enn og aftur spurning um tollamál :)
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 21:12:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flores skrifaði:
Geturðu ekki fengið VAT Reclaim.
Ég hef allavegana látið fylla út VAT blað í þegar eg hef keypt
eitthvað í Bretlandi og hef fengið VAT endurgreitt á vellinum á leið úr landi, er þetta ekki líka hægt USA.


Nei
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 21:22:59    Efni innleggs: Re: Enn og aftur spurning um tollamál :) Svara með tilvísun

Marino skrifaði:

174.038 - 32.500 = 141.538 x 1,255 = 177.630.


Þarna gefuru sjálfum þér 32.500kr afslátt af verði vélarinnar í USA, en ekki bara af vsk upphæðinni.

rétt formúla er: "x + (x - 32.500) * 0,255", þar sem að x stendur fyrir bandaríska upphæð í íslenskum krónum með söluskatti viðkomandi fylkis.
í þínu tilviki er það þá:
x = 1.505 * 1.06 * 115.96 = 184.990kr (auglýst verð í dollurum sinnum söluskattur sinnum sölugengi á dollara), sem er einmit hlægilega "BT-legt" verð Wink

184.990 + (184.990 - 32.500) * 0,255 = 223.875kr
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marino


Skráður þann: 04 Júl 2007
Innlegg: 121

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 20:04:15    Efni innleggs: Re: Enn og aftur spurning um tollamál :) Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
Marino skrifaði:

174.038 - 32.500 = 141.538 x 1,255 = 177.630.


Þarna gefuru sjálfum þér 32.500kr afslátt af verði vélarinnar í USA, en ekki bara af vsk upphæðinni.

rétt formúla er: "x + (x - 32.500) * 0,255", þar sem að x stendur fyrir bandaríska upphæð í íslenskum krónum með söluskatti viðkomandi fylkis.
í þínu tilviki er það þá:
x = 1.505 * 1.06 * 115.96 = 184.990kr (auglýst verð í dollurum sinnum söluskattur sinnum sölugengi á dollara), sem er einmit hlægilega "BT-legt" verð Wink

184.990 + (184.990 - 32.500) * 0,255 = 223.875krEn er söluskattur í Orlando?
Ég sá annað spjall hérna og sá að þar stóð að það væri ekki söluskattur í Orlando.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=68207&highlight=orlando

Að auki þegar ég setti 7d í körfuna á bhphoto og valdi póstnúmerið þar sem ég verð þá kom 0$ í sales tax. Er öruggt að það er söluskattur þarna?

Kv. Marinó.
_________________
Canon EOS 40D * Canon EF 50mm f/1,8 II. * Canon EF 24-105 f/4L IS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 20:17:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er af síðu BH og er greinilegt að þeir innheimta ekki skatt fyrir önnur ríki en NY.

Tilvitnun:
Local Sales Tax
If the order is shipped within New York State , the law requires that local sales tax be added to the order total including the amount of the shipping charge.

We do not collect tax for orders shipped out of New York State. Purchases in our store are subject to an 8.875% local sales tax. This tax is not a VAT, and cannot be recovered by non-USA visitors when returning home.


http://www.bhphotovideo.com/find/HelpCenter/SalesTax.jsp
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 21:30:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er 6% söluskattur í orlando, en það er einmit spurning hvort þú sleppir við hann í milliríkja viðskiptum.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 21:47:15    Efni innleggs: Re: Enn og aftur spurning um tollamál :) Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
Marino skrifaði:

174.038 - 32.500 = 141.538 x 1,255 = 177.630.


Þarna gefuru sjálfum þér 32.500kr afslátt af verði vélarinnar í USA, en ekki bara af vsk upphæðinni.

rétt formúla er: "x + (x - 32.500) * 0,255", þar sem að x stendur fyrir bandaríska upphæð í íslenskum krónum með söluskatti viðkomandi fylkis.
í þínu tilviki er það þá:
x = 1.505 * 1.06 * 115.96 = 184.990kr (auglýst verð í dollurum sinnum söluskattur sinnum sölugengi á dollara), sem er einmit hlægilega "BT-legt" verð Wink

184.990 + (184.990 - 32.500) * 0,255 = 223.875kr


Hvernig í ósköpunum ert þú að fá út 223 þúsund?

Vélin kostar 1505 dollara, bætir 6% söluskatti ofaná það. Total er þá 1595 USD * 116 = 185.000

Þegar þú ert að koma heim, þá má verðmæti hvers hlutar vera max 32.500, sem þýðir 185.000 - 32.500 = 152.500 * 1.255 = 191.387

Skil ekki alveg hvað þú ert að reikna Shocked
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 21:49:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
það er 6% söluskattur í orlando, en það er einmit spurning hvort þú sleppir við hann í milliríkja viðskiptum.


Borgar hann bara í NY ef þú pantar frá BH.

En borgar hann auðvitað ef þú verslar í búð í Orlando
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 22:21:47    Efni innleggs: Re: Enn og aftur spurning um tollamál :) Svara með tilvísun

Magnus skrifaði:
Þegar þú ert að koma heim, þá má verðmæti hvers hlutar vera max 32.500, sem þýðir 185.000 - 32.500 = 152.500 * 1.255 = 191.387

Skil ekki alveg hvað þú ert að reikna Shocked


Tollurinn borgar þér ekki 32.500kr fyrir að koma heim með myndavélina, þar af leiðandi verðuru að bæta þeirri upphæð aftur við 191.387 eftir að þú ert búinn að reikna virðisaukaskattinn.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 22:46:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tollurinn dregur frá kaupverðinu kr.32.500.- sem er ferðamannaafsláttur (fæst auðv. ekki ef varan kemur í pósti)og og bætir síðan við kaupverðið gjaldi sem þeir kalla "flutningsgjald og trygging" sem er líklega um 10 próent af kaupverði , síðan kemur vaskur 25.5 prósent . Þannig ná þeir oftast afslættinum af okkur aftur Laughing
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 22:54:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EssPé skrifaði:
Tollurinn dregur frá kaupverðinu kr.32.500.- sem er ferðamannaafsláttur (fæst auðv. ekki ef varan kemur í pósti)og og bætir síðan við kaupverðið gjaldi sem þeir kalla "flutningsgjald og trygging" sem er líklega um 10 próent af kaupverði , síðan kemur vaskur 25.5 prósent . Þannig ná þeir oftast afslættinum af okkur aftur Laughing


Ég er nú að vasast í tollamálum alla daga, spurning að biðja verslunina að setja CIF á reikninginn og biðja þá að setja á hann að þeir hafi sett inn í verðið 100$ sem þeir borguðu þér fyrir að flytja válina til landsins.
Annars er þetta svo týpískt, hlítur að vera stjórnarskrárbrot að búa til tilhæfulaus flutningsgjöld á vöru sem þú kemur með í fanginu......
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 23:08:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Trúðu mér, ég tuðaði í tollaranum ,en án árangurs. Fékk þó að velja um að borga uppsett gjöld eða fara linsulaus heim Confused
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 23:11:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EssPé skrifaði:
Trúðu mér, ég tuðaði í tollaranum ,en án árangurs. Fékk þó að velja um að borga uppsett gjöld eða fara linsulaus heim Confused


Já ég trúi því, en þetta er samt með hreinum ólíkindum að það skuli vera til svona reglur, heimtaðirðu ekki að fá að sjá hvar þetta stæði?
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnlaugur


Skráður þann: 09 Jún 2006
Innlegg: 230

CANON
InnleggInnlegg: 19 Okt 2011 - 23:43:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EssPé skrifaði:
Tollurinn dregur frá kaupverðinu kr.32.500.- sem er ferðamannaafsláttur (fæst auðv. ekki ef varan kemur í pósti)og og bætir síðan við kaupverðið gjaldi sem þeir kalla "flutningsgjald og trygging" sem er líklega um 10 próent af kaupverði , síðan kemur vaskur 25.5 prósent . Þannig ná þeir oftast afslættinum af okkur aftur Laughing


Hef lent í þessu í tvígang með myndavéladót eins og kemur fram í fyrra innleggi mínu á þessum þræði. Er ástæðan fyrir því að ég panta orðið bara á netinu og læt senda mér.
_________________
www.flickr.com/gullisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 20 Okt 2011 - 14:08:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gunnlaugur skrifaði:
EssPé skrifaði:
Tollurinn dregur frá kaupverðinu kr.32.500.- sem er ferðamannaafsláttur (fæst auðv. ekki ef varan kemur í pósti) og og bætir síðan við kaupverðið gjaldi sem þeir kalla "flutningsgjald og trygging" sem er líklega um 10 próent af kaupverði , síðan kemur vaskur 25.5 prósent . Þannig ná þeir oftast afslættinum af okkur aftur Laughing

Hef lent í þessu í tvígang með myndavéladót eins og kemur fram í fyrra innleggi mínu á þessum þræði. Er ástæðan fyrir því að ég panta orðið bara á netinu og læt senda mér.

Gunnlaugur skrifaði:
Það gerði það að verkum að sá sparnaður sem maður taldi sig ná með tollkvótanum (32500) var étin upp að mestu með þessu tilbúna gjaldi. Það eru reyndar nokkur ár síðan ég gerði þetta síðast, hef heyrt að þeir séu hættir þessu núna en veit það ekki fyrir víst.

Og er þetta með gjaldið um 'flutning og trygging' miðað við ákveðið hátt kaupverð? Ég hef ekki lent í þetta gjald. Það var bara vöruverð mínus 32500. Sú upphæð sinnum vsk. Punktur. (Vöruverð var 71.000)

Það væri gott að vita hvenær þeir rukka flutningsgjöld + trygging.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnlaugur


Skráður þann: 09 Jún 2006
Innlegg: 230

CANON
InnleggInnlegg: 20 Okt 2011 - 19:41:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Gunnlaugur skrifaði:
EssPé skrifaði:
Tollurinn dregur frá kaupverðinu kr.32.500.- sem er ferðamannaafsláttur (fæst auðv. ekki ef varan kemur í pósti) og og bætir síðan við kaupverðið gjaldi sem þeir kalla "flutningsgjald og trygging" sem er líklega um 10 próent af kaupverði , síðan kemur vaskur 25.5 prósent . Þannig ná þeir oftast afslættinum af okkur aftur Laughing

Hef lent í þessu í tvígang með myndavéladót eins og kemur fram í fyrra innleggi mínu á þessum þræði. Er ástæðan fyrir því að ég panta orðið bara á netinu og læt senda mér.

Gunnlaugur skrifaði:
Það gerði það að verkum að sá sparnaður sem maður taldi sig ná með tollkvótanum (32500) var étin upp að mestu með þessu tilbúna gjaldi. Það eru reyndar nokkur ár síðan ég gerði þetta síðast, hef heyrt að þeir séu hættir þessu núna en veit það ekki fyrir víst.

Og er þetta með gjaldið um 'flutning og trygging' miðað við ákveðið hátt kaupverð? Ég hef ekki lent í þetta gjald. Það var bara vöruverð mínus 32500. Sú upphæð sinnum vsk. Punktur. (Vöruverð var 71.000)

Það væri gott að vita hvenær þeir rukka flutningsgjöld + trygging.


Hef ekki hugmynd hvað ræður, ætli þetta sé ekki bara geðþóttaákvörðun í hvert og eitt skipti. Hef flutt heim tölvu og þá var ekki neitt svona viðbótargjald. Ákvað þá að vera ekkert að spyrja af hverju þeir slepptu því Very Happy
_________________
www.flickr.com/gullisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group