Sjá spjallþráð - Enn og aftur spurning um tollamál :) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Enn og aftur spurning um tollamál :)
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Marino


Skráður þann: 04 Júl 2007
Innlegg: 121

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 1:16:00    Efni innleggs: Enn og aftur spurning um tollamál :) Svara með tilvísun

Sæl

Ég hef verið að spá í að endurnýja myndavélina hjá mér. Mér er farið að lítast ágætlega á Canon EOS 7d (er það ekki annars fín vél). Málið er að ég er að fara til usa í lok okt og var þá að spá í að versla mér vél.
Ég hef leitað aðeins á spjallinu að þessari umræðu en finn mikið af spjalli þar sem verið er að senda vörur til íslands, ekki koma með þær. Mig langaði að athuga hjá ykkur hvort útreikningur minn sé réttur.

Bhphoto selur 7d á 1.504,95 usd og ef við gefum okkur að gengið sé 115,64 þá gera þetta isk 174.038. Ég veit að það er ekki tollur á þessu, bara vsk. En hvað með að verðmæti einstaka hlutar megi ekki vera dýrari en 32.500 kr, dregst það þá frá? þ.e.a.s. borga ég vsk af 174.038 - 32.500 = 141.538 x 1,255 = 177.630.

Er þetta réttur útreikningur?????
Til samanburðar má sjá þessa vél auglýsta á Íslandi á eftirfarandi verðum:

Beco: kr. 304.900 ,-
Nýherji: kr. 289.900,-
Fotoval: kr. 299.900,-

Eins og sést þá er þetta töluverður munur. Hvað tapa ég á að versla myndavélina í usa? þá er ég að spá í með ábyrgðarmálin, ætti ekki Canon umboðið á Íslandi að þjónusta þessa vél þó hún sé keypt erlendis?

P.s. ef ég kaupi vélina í usa, væri þá ekki gáfulegra að kaupa vélina með 28-135 linsunni, og svo sel ég hana bara hérna heima?


Kv. Marinó.
_________________
Canon EOS 40D * Canon EF 50mm f/1,8 II. * Canon EF 24-105 f/4L IS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 2:15:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er mín útgáfa með 8,875% söluskatti í NY.
(117,99*1.505*1,08875-32.500)*1,255+32.500 = 234.355kr.
Ef þú borgar með Visa þá er gengið núna 117.99.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 16 Okt 2011 - 10:54:48, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 5:00:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Menn eru ekkert að drepast úr spenningi yfir þessari 28-135mm. Ef þú ætlar ekki að eiga hana reyndu að komast hjá því að kaupa hana.
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Marino


Skráður þann: 04 Júl 2007
Innlegg: 121

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 11:05:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Þetta er mín útgáfa með 8,875% söluskatti í NY.
(117,99*1.505*1,08875-32.500)*1,255+32.500 = 234.355kr.
Ef þú borgar með Visa þá er gengið núna 117.99.


Hvað er með þennan söluskatt. Nú er ég að fara til Orlando, skiptir það einhverju máli? Er þessi söluskattur bara í NY?

Kv. Marinó
_________________
Canon EOS 40D * Canon EF 50mm f/1,8 II. * Canon EF 24-105 f/4L IS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 11:48:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino skrifaði:
einhar skrifaði:
Þetta er mín útgáfa með 8,875% söluskatti í NY.
(117,99*1.505*1,08875-32.500)*1,255+32.500 = 234.355kr.
Ef þú borgar með Visa þá er gengið núna 117.99.


Hvað er með þennan söluskatt. Nú er ég að fara til Orlando, skiptir það einhverju máli? Er þessi söluskattur bara í NY?

Kv. Marinó


söluskatturinn er mismunandi eftir fylkjum í USA, minnir að hann sé um 6-7% í orlando
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 12:33:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

6% söluskattur er líklega í Orlando.
Það er hæpið að taka verðið í NY og segja að það sé það sama og í Orlando.
Ég fann eina búð sem mér skilst að sé í Orlando og þar er verðið á boddí $1.699.

Sem þýðir (117,99*1.699*1,06-32.500)*1,255+32.500 = 257.938 kr.

Ég sé ekki betur en það sé ódýrara að kaupa þetta á netinu frá BH í NY, + $72 flutningsgjald, þar gerir þetta um 233.000 kr. plús tollmeðferðargjald hér, sem er um 5.000 kr. Exclamation
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnlaugur


Skráður þann: 09 Jún 2006
Innlegg: 230

CANON
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 12:52:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll
Söluskattur í Orlando var síðast þegar ég vissi um 6,2%. Veit ekki hvernig vinnurreglur tollsins eru í dag en ég hef tvisvar komið heim með linsur og borgað af þeim í rauða hliðinu. Ákvað eftir þá reynslu að panta bara á netinu og láta senda mér heim. Tollurinn lagði nefnilega á ímyndað gjald fyrir flutningi og tryggingu sem var einhver 10-15% af kaupverði og bætti við innkaupsverðið. Það gerði það að verkum að sá sparnaður sem maður taldi sig ná með tollkvótanum (32500) var étin upp að mestu með þessu tilbúna gjaldi. Það eru reyndar nokkur ár síðan ég gerði þetta síðast, hef heyrt að þeir séu hættir þessu núna en veit það ekki fyrir víst.
Flestar búðir í USA eru dýrari en B&Hphoto/adorama og svo bætist söluskatturinn við versli maður í búðinni. Ef þú ætlar að versla í Orlando þá held ég að eina búðin sem gæti verið með verð hliðstæð B&H sé Colonial Hobby and Photo á Mills Ave. Þessi búð er í miðbæ Orlando.
_________________
www.flickr.com/gullisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:04:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Marino skrifaði:
einhar skrifaði:
Þetta er mín útgáfa með 8,875% söluskatti í NY.
(117,99*1.505*1,08875-32.500)*1,255+32.500 = 234.355kr.
Ef þú borgar með Visa þá er gengið núna 117.99.


Hvað er með þennan söluskatt. Nú er ég að fara til Orlando, skiptir það einhverju máli? Er þessi söluskattur bara í NY?

Kv. Marinó


söluskatturinn er mismunandi eftir fylkjum í USA, minnir að hann sé um 6-7% í orlando

söluskatturinn er reyndar mismunandi milli borga líka, það eru t.d. ekki allar borgir í NY með 8.875% skatt. En ef þú lætur t.d. senda til þín í Orlando þá borgarðu að sjálfsögðu bara 6% skatt.
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:18:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
6% söluskattur er líklega í Orlando.
Það er hæpið að taka verðið í NY og segja að það sé það sama og í Orlando.
Ég fann eina búð sem mér skilst að sé í Orlando og þar er verðið á boddí $1.699.

Sem þýðir (117,99*1.699*1,06-32.500)*1,255+32.500 = 257.938 kr.

Ég sé ekki betur en það sé ódýrara að kaupa þetta á netinu frá BH í NY, + $72 flutningsgjald, þar gerir þetta um 233.000 kr. plús tollmeðferðargjald hér, sem er um 5.000 kr. Exclamation


Gott að fá þetta svona skilmerkilega framsett.
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.


Síðast breytt af Skuliorn þann 16 Okt 2011 - 13:27:54, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marino


Skráður þann: 04 Júl 2007
Innlegg: 121

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:24:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvað með ábyrgðarmál?
_________________
Canon EOS 40D * Canon EF 50mm f/1,8 II. * Canon EF 24-105 f/4L IS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:26:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino skrifaði:
En hvað með ábyrgðarmál?


1. árs ábyrgð í USA (verður að senda hlutin út) en 2 ár hér heima. Þannig að það er spurning hvort það sé hagstætt að versla svona dýra hluti úti upp á ábyrgðina að gera.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:28:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino skrifaði:
En hvað með ábyrgðarmál?


Svo er það nú líka eitt.
Ég reiknaði t.d. út að ein linsa sem mig langar í er eftir allan þennan kostnað tæpum 25.000kr. ódýrari í U.S. en á tilboði hér heima. Svo kostar kannski um 12.000 kr. að láta stilla hana og þá er hún ekki í ábyrgð hérna svo spurning hversu mikið maður er farinn að spara á þessu í raun. Er farinn að skoða vel og vandlega hvort það að versla hérna heima sé ekki hugsanlega bara hagstæðara og vera þá með 2. ára ábyrgð innanlands.
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.


Síðast breytt af Skuliorn þann 16 Okt 2011 - 13:34:26, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:32:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

(accidental typing sorry)....kann ekki að eyða innleggi
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 13:38:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varðandi þessa 7D vél, þá er hægt að kaupa ábyrgð hjá SageMax í gegnum BH.


Tilvitnun:
3-Year: $214.99
5-Year: $429.98 best value!

_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flores
Keppnisráð


Skráður þann: 04 Okt 2011
Innlegg: 147
Staðsetning: Hafnarförður
Canon 550D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2011 - 20:44:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geturðu ekki fengið VAT Reclaim.
Ég hef allavegana látið fylla út VAT blað í þegar eg hef keypt
eitthvað í Bretlandi og hef fengið VAT endurgreitt á vellinum á leið úr landi, er þetta ekki líka hægt USA.
_________________
http://500px.com/Flores_Axel
og
Facebook síða
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group