Sjá spjallþráð - [Skynfærin] - Breytt úrslit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Skynfærin] - Breytt úrslit
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 11:35:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er eitthvað um þetta.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 11:52:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, áhugaverður þráður
.
Mér sýnist besta lausnin vera sú að ef maður ætlar að setja mynd í keppni borgar sig að vista hana beint úr vél (copy-paste) í möppu til að nota sem orginal ef manni tekst vel til og lendir í borðasæti. Svo bara importa af kortinu aftur í LR eða hvaða vinnslu forrit sem er.
Meikar þetta einhvern sens eða ??
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 11:55:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég læt bara Windows importa af kortinu í folder sem er dagsettur, svo importa ég bara í lightroom og þaðan í ps. . svo sendi ég bara orginalinn úr dagsettu möppuni og það hefur ekki verið sett neitt út á það Razz
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 12:09:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er svooooo óþolandi!

Ég set samt gríðarleg spurningarmerki við tvö atriði.

a) Hvernig datt þeim í hug að dæma myndina úr leik, án þess að gefa þér séns að senda inn ósnerta skrá. Eftir svona álíka fíaskó fyrir ári síðan lofuðu þeir öllu fögru og breyttum vinnubrögðum varðandi þetta.

b) Hvernig stendur á því að hin myndin var ekki dæmd úr leik. Er bara farið yfir sumar keppnir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 12:58:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Þetta er svooooo óþolandi!

Ég set samt gríðarleg spurningarmerki við tvö atriði.

a) Hvernig datt þeim í hug að dæma myndina úr leik, án þess að gefa þér séns að senda inn ósnerta skrá. Eftir svona álíka fíaskó fyrir ári síðan lofuðu þeir öllu fögru og breyttum vinnubrögðum varðandi þetta.

b) Hvernig stendur á því að hin myndin var ekki dæmd úr leik. Er bara farið yfir sumar keppnir?


Ég var akkúrat að velta þessu fyrir mér líka.....ég veit að það þýðir ekkert að deila við dómarann og kyngi þessu bara en mér þætti vænt um að fá svör við þessu:
Af hverju þá bara önnur myndin þar sem þær eru úr sömu töku, fá sömu meðhöndlun og innsendar skrár eru hliðstæðar (bæði Raw og JPEG....með Exif) ?
Af hverju fæ ég þá ekki meldingu og séns á að leiðrétta mistökin ?
Af hverju fæ ég ekki svar þegar ég sendi póst og bið um að innsendingin sé skoðuð hjá mér til að koma í veg fyrir að núverandi staða komi upp ?
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 13:16:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars mæli ég líka með ACDsee, það forrit importar án þess að rugla í EXIF, held ég. Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 13:37:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
Jæja, þannig fór þetta þá Confused
Ykkur til upplýsinga þá sendi ég myndir úr sömu töku í tvær keppnir og báðar lentu í verðlaunasæti. (Takk allir sem kusu Very Happy )
Ég verð samt að játa að ég er frekar svekkt með þetta, ég sendi báða orginalana (sem voru hlið við hlið á kubbnum), bæði í Raw og JPEG. Til öryggis sendi ég póst á SJE og bað sérstaklega um að ég yrði látin vita ef þetta væri e-ð vesen til að tryggja að allt væri nú í lagi hjá mér.... (þar sem allt fárið var í gangi með verðlaunamyndina úr Harðjaxlakeppninni og ég ætlaði ekki að klúðra þessu)
Ég fékk ekkert svar, meldingu eða séns á að senda inn aftur Sad
Skrítið að önnur myndin er dæmd ólögleg en ekki hin Shocked
Frost: Takk fyrir kommentið Very Happy


Ég leit á þráðinn hjá úrskurðarráði og þar kemur fram í upplýsingum úr skránni sem send var að skráin var JPEG skrá og jafnframt:

Tilvitnun:
Software : Adobe Photoshop CS5 Windows


Þar kemur einnig fram að beðið hafi verið um upprunalega skrá aftur en ekkert borist... nánar tiltekið 5. september, svo þú mátt endilega athuga hvort upplýsingar um netfang hjá þér eru réttar.

Ég set pínu spurningu við það hvernig þér tókst að senda bæði JPEG og RAW skrá... og verð að mæla með því að fólk sendi bara RAW skrár, því JPEG skrár eru mjög viðkvæmar fyrir breytingum á EXIF upplýsingum. Það eina sem mér dettur í hug er að JPEG skráin hafi skrifast yfir RAW skránna þegar þú sendir hana, ég veit ekki betur en að innsendingarformið geti aðeins tekið við einni skrá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:10:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
abvidars skrifaði:
Jæja, þannig fór þetta þá Confused
Ykkur til upplýsinga þá sendi ég myndir úr sömu töku í tvær keppnir og báðar lentu í verðlaunasæti. (Takk allir sem kusu Very Happy )
Ég verð samt að játa að ég er frekar svekkt með þetta, ég sendi báða orginalana (sem voru hlið við hlið á kubbnum), bæði í Raw og JPEG. Til öryggis sendi ég póst á SJE og bað sérstaklega um að ég yrði látin vita ef þetta væri e-ð vesen til að tryggja að allt væri nú í lagi hjá mér.... (þar sem allt fárið var í gangi með verðlaunamyndina úr Harðjaxlakeppninni og ég ætlaði ekki að klúðra þessu)
Ég fékk ekkert svar, meldingu eða séns á að senda inn aftur Sad
Skrítið að önnur myndin er dæmd ólögleg en ekki hin Shocked
Frost: Takk fyrir kommentið Very Happy


Ég leit á þráðinn hjá úrskurðarráði og þar kemur fram í upplýsingum úr skránni sem send var að skráin var JPEG skrá og jafnframt:

Tilvitnun:
Software : Adobe Photoshop CS5 Windows


Þar kemur einnig fram að beðið hafi verið um upprunalega skrá aftur en ekkert borist... nánar tiltekið 5. september, svo þú mátt endilega athuga hvort upplýsingar um netfang hjá þér eru réttar.

Ég set pínu spurningu við það hvernig þér tókst að senda bæði JPEG og RAW skrá... og verð að mæla með því að fólk sendi bara RAW skrár, því JPEG skrár eru mjög viðkvæmar fyrir breytingum á EXIF upplýsingum. Það eina sem mér dettur í hug er að JPEG skráin hafi skrifast yfir RAW skránna þegar þú sendir hana, ég veit ekki betur en að innsendingarformið geti aðeins tekið við einni skrá.


Takk fyrir þetta Daníel, ég er alls ekki að gagnrýna úrskurðinn. Í alvöru og með fullri virðingu fyrir ykkur öllum sem fórnið af ykkar tíma í vinnu fyrir þennan oftast skemmtilega og fræðandi vef Very Happy geri ég mér fulla grein fyrir að klúðrið liggur einhversstaðar í ferlinu hjá MÉR og það er akkúrat það sem ég er að reyna að skilja og læra af Very Happy

Varðandi meldinguna þá hef ég ekki fengið neitt.
Varðandi JPEG skrána, þá sendi ég þær með póstinum þegar ég bað um að ég yrði látin vita ef það yrðu einhverjar athugasemdir gerðar við orginalana.
En ég ætla ekkert að amast yfir því meira, mig langar bara að öðlast skilning á ferlinu og læra af þessu þannig að þetta endurtaki sig ekki ef ég skyldi nú fá borða einhverntíma aftur Very Happy
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:18:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þessi þráður grunsamlega laus við blammeringar, skammir og sárindi.

Ég var farinn að poppa poppkorn en ég held það eigi bara ekkert eftir að bragðast vel með þessum þræði.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:20:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hehe....þessi er meira svona heitt súkkulaði með rjóma Very Happy
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
Hehe....þessi er meira svona heitt súkkulaði með rjóma Very Happy


Hann nær ekki einu sinni heitt súkkulaði með rjómaís og rommi stiginu.

Ég held ég sé farinn að horfa á Jersey Shore í staðinn.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:33:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota Nikon Transfer sem er mjög þægilegt og beinlínis gert fyrir þessa notkun, þ.e. að flytja myndir af korti í tölvu. Það er rétt svo að ég trúi því að forrit sem Nikon selur til þessara nota eyði út einhverjum upplýsingum. Kannski er hægt að haka við einhverja möguleika í því sambandi. Hef samt ekki getað séð það.
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:50:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessir þræðir eru að verða að vikulegum þáttum...eins og Guiding Light.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:53:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir Makkanotendur má benda á að Image Capture, sem fylgir með OS X virðist ekki fokka í EXIF. Í það minnsta var mín eina borðamynd ekki dæmd úr keppni en það var líka langt síðan hún var tekin…

Ég hef haft vinnuferli sem er svona:

1. Image Capture flytur myndir af vél í möppu á innbyggða disknum í vélinni
2. Flyt myndirnar inn í Lightroom með copy valkostinum svo að myndirnar safnast saman í möppu sem ég held utan um með Lightroom
3. Afrita „upprunalegu“ myndskrárnar (NEF/RAW) yfir á tvo ytri diska og eyði þeim úr möppunni sem ég afritaði þær yfir í af myndavélinni

Ég er hræðilegur að vinna skipulega en þetta hefur verið nógu einfalt til að ég komi þessu í verk og þýðir líka að ég á alltaf tvö eintök af upprunalegu RAW skjölunum + Lightroom catalogana.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 14:55:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef samt aldrei skilið af hverju allir nota einhvern hugbúnað í þetta, það er aldrei fljótlegra heldur en að draga bara folderinn af kortalesara og yfir á harðan disk...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group