Sjá spjallþráð - [Skynfærin] - Breytt úrslit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Skynfærin] - Breytt úrslit
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 19:06:45    Efni innleggs: [Skynfærin] - Breytt úrslit Svara með tilvísun

Myndin í 2. Skynfærin hefur verið úrskurðuð ólögleg af úrskurðarnefnd.

Ástæða:
Upprunalega myndin verður að innihalda EXIF upplýsingarnar gildar og óbreyttar.

Fyrir hönd úrskurðarráðs
Oddur Þorkelsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 19:16:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á innsendingar síðununa þarf að koma þessi ca þessi texti og hak sem segir að þú hafir lesið hann:
Ef myndin þín lendir í vinningssæti í keppninni þarftu að geta sent in organal mynd í upprunalegu formatti sem notað var fyrir myndvinnslu. Síðan hlekk á síðu sem segir frá aðferð við að setja inn myndir beint úr vél og hvaða forrit eiga við exif-ið og svo framvegist.


Hvað finnst ykkur?
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kamz


Skráður þann: 28 Apr 2005
Innlegg: 313
Staðsetning: Reykjavík
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 19:37:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Á innsendingar síðununa þarf að koma þessi ca þessi texti og hak sem segir að þú hafir lesið hann:
Ef myndin þín lendir í vinningssæti í keppninni þarftu að geta sent in organal mynd í upprunalegu formatti sem notað var fyrir myndvinnslu. Síðan hlekk á síðu sem segir frá aðferð við að setja inn myndir beint úr vél og hvaða forrit eiga við exif-ið og svo framvegist.


Ef þú spyrð mig þá segi ég bara þetta. Í lang flestum tilfellum er ekki um nein verðlaun að ræða í keppnum hérna. Mér finnst bara verið að gera einfaldann skemmtilegann hlut að einhverju óþarfa skrifræði!

Ekki eins og við séum í keppni að sækja um húsaleigubætur. Má þetta ekki bara vera einfalt og skemmtilegt.

Öll sú umræða sem hefur farið fram um þessi keppnisúrslit undanfarið ár ca. sem ég fylgst hvað mest með þessum vef með tilheyrandi rifrildum og veseni getur bara ekki verið vefnum til framdráttar.

Ég er alls ekkert að skítkastast út þessa hugmynd þína. En spurningin er bara hvort að það sé ekki bara verið að setja of lítinn plástur á blæðandi sár.

Þetta virðist allavega koma ítrekað upp. Ekki bara hjá byrjendum heldur vönum notendum líka.
_________________
nNn
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frost


Skráður þann: 10 Okt 2009
Innlegg: 489
Staðsetning: Borgarnes
Nikon aðallega...
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 20:00:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alltaf leiðinlegt að sjá þegar myndir eru dæmdar ólöglegar.
En abvidars er frábær ljósmyndari sem bara kyngir þessu og heldur áfram ótrauð.
Ég þess fullviss að við eigum eftir að sjá margar frábærar vinningsmyndir eftir hana í framtíðinni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 21:20:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kamz skrifaði:
Tilvitnun:
Á innsendingar síðununa þarf að koma þessi ca þessi texti og hak sem segir að þú hafir lesið hann:
Ef myndin þín lendir í vinningssæti í keppninni þarftu að geta sent in organal mynd í upprunalegu formatti sem notað var fyrir myndvinnslu. Síðan hlekk á síðu sem segir frá aðferð við að setja inn myndir beint úr vél og hvaða forrit eiga við exif-ið og svo framvegist.


Ef þú spyrð mig þá segi ég bara þetta. Í lang flestum tilfellum er ekki um nein verðlaun að ræða í keppnum hérna. Mér finnst bara verið að gera einfaldann skemmtilegann hlut að einhverju óþarfa skrifræði!

Ekki eins og við séum í keppni að sækja um húsaleigubætur. Má þetta ekki bara vera einfalt og skemmtilegt.

Öll sú umræða sem hefur farið fram um þessi keppnisúrslit undanfarið ár ca. sem ég fylgst hvað mest með þessum vef með tilheyrandi rifrildum og veseni getur bara ekki verið vefnum til framdráttar.

Ég er alls ekkert að skítkastast út þessa hugmynd þína. En spurningin er bara hvort að það sé ekki bara verið að setja of lítinn plástur á blæðandi sár.

Þetta virðist allavega koma ítrekað upp. Ekki bara hjá byrjendum heldur vönum notendum líka.


Það er nauðsynlegt að hafa reglur sem allir fara eftir, þó svo það séu ekki verlaun alltaf, þá kemur það fyrir að verðlaun eru í boði, ef við beygjum reglurnar í tíma og ótíma af því að einhver gerði einhverja feila og sendi inn ranga upprunamynd eða hun heldur ekki réttar uppl., hvað gerum við þá þegar einhver er óánægður með eftirgjafir og vil hafa uppsettar reglur og ekkert annað, en auðvita finnst mér að það eigi að gefa mönnum séns ef menn eiga réttu myndinna til að senda hana inn...það eru reglur allstaðar, þegar þú keyrir bíl um göturnar, þá þarftu að fara eftir reglum... Cool
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 23:56:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja, þannig fór þetta þá Confused
Ykkur til upplýsinga þá sendi ég myndir úr sömu töku í tvær keppnir og báðar lentu í verðlaunasæti. (Takk allir sem kusu Very Happy )
Ég verð samt að játa að ég er frekar svekkt með þetta, ég sendi báða orginalana (sem voru hlið við hlið á kubbnum), bæði í Raw og JPEG. Til öryggis sendi ég póst á SJE og bað sérstaklega um að ég yrði látin vita ef þetta væri e-ð vesen til að tryggja að allt væri nú í lagi hjá mér.... (þar sem allt fárið var í gangi með verðlaunamyndina úr Harðjaxlakeppninni og ég ætlaði ekki að klúðra þessu)
Ég fékk ekkert svar, meldingu eða séns á að senda inn aftur Sad
Skrítið að önnur myndin er dæmd ólögleg en ekki hin Shocked
Frost: Takk fyrir kommentið Very Happy
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 0:10:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi EXIF regla er til að fyrirbyggja hvað nákvæmlega?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 0:19:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gillimann skrifaði:
Þessi EXIF regla er til að fyrirbyggja hvað nákvæmlega?


Hún er til þess gerð að fyrirbyggja að fólk með takmarkaða (þó álíka mikla og langflestir hafa) tölvukunnáttu geti ekki tekið þátt í keppnum Wink

Ég skil af hverju þetta þarf ... en samt ekki, þetta er þvílík leiðindaregla sem skapar miklu meiri angist heldur en er nauðsynleg held ég.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 0:22:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

birkirj skrifaði:
Á innsendingar síðununa þarf að koma þessi ca þessi texti og hak sem segir að þú hafir lesið hann:
Ef myndin þín lendir í vinningssæti í keppninni þarftu að geta sent in organal mynd í upprunalegu formatti sem notað var fyrir myndvinnslu. Síðan hlekk á síðu sem segir frá aðferð við að setja inn myndir beint úr vél og hvaða forrit eiga við exif-ið og svo framvegist.


Hvað finnst ykkur?


Það væri fínt að fá leiðbeiningar hvernig maður á að bera sig að og glimrandi fínt að fá meldingu ef maður klúðrar því.
Í mínu tilviki tékkaði ég samt á Exif uppl, bæði úr Raw og JPEG áður en ég sendi orginalana þannig að ég taldi mig vera að gera þetta þetta rétt Confused
Það sem mér finnst samt furðulegast og skil ekki er að þar sem ég importaði báðum þessum myndum á sama hátt, vann þær í sömu forritum og sendi svo inn á sama hátt..... af hverju þær voru þá ekki bara báðar dæmdar úr keppni Shocked ??
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 1:29:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Vona að þetta verði lagað hjá þér....en maður hefur svosum nokkrum sinnum séð þetta gerast hér inni og mér finnst vert að úrskurðarráð hugi kanski að því að koma í veg fyrir þetta......það getur varla verið svo mikið mál að senda meldingu ef ekki er send rétt skrá......það ætlar enginn að senda ranga skrá viljandi Ég er búin að senda bæði Raw og JPEG með exif uppl....vona að ég lendi ekki í þessu líka


Þú hefðir átt að spara orðin Shocked

Kanski er betra að senda þeim bara memory kortið. Eða allavega ætla ég að gera það næst.
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 9:30:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
birkirj skrifaði:
Á innsendingar síðununa þarf að koma þessi ca þessi texti og hak sem segir að þú hafir lesið hann:
Ef myndin þín lendir í vinningssæti í keppninni þarftu að geta sent in organal mynd í upprunalegu formatti sem notað var fyrir myndvinnslu. Síðan hlekk á síðu sem segir frá aðferð við að setja inn myndir beint úr vél og hvaða forrit eiga við exif-ið og svo framvegist.


Hvað finnst ykkur?


Það væri fínt að fá leiðbeiningar hvernig maður á að bera sig að og glimrandi fínt að fá meldingu ef maður klúðrar því.
Í mínu tilviki tékkaði ég samt á Exif uppl, bæði úr Raw og JPEG áður en ég sendi orginalana þannig að ég taldi mig vera að gera þetta þetta rétt Confused
Það sem mér finnst samt furðulegast og skil ekki er að þar sem ég importaði báðum þessum myndum á sama hátt, vann þær í sömu forritum og sendi svo inn á sama hátt..... af hverju þær voru þá ekki bara báðar dæmdar úr keppni Shocked ??


Það á þá bara eftir að dæma hana úr leik líka, þú ert eiginlega búin að sjá til þess Wink Úrskurðarráði yrði legið á hálsi vegna lélegra vinnubragða ef svo yrði ekki Sad
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 10:45:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

birkirj skrifaði:
Á innsendingar síðununa þarf að koma þessi ca þessi texti og hak sem segir að þú hafir lesið hann:
Ef myndin þín lendir í vinningssæti í keppninni þarftu að geta sent in organal mynd í upprunalegu formatti sem notað var fyrir myndvinnslu. Síðan hlekk á síðu sem segir frá aðferð við að setja inn myndir beint úr vél og hvaða forrit eiga við exif-ið og svo framvegist.


Hvað finnst ykkur?


Held að svona bannlisti væri fínn, eina vandamálið er að hann verður aldrei tæmandi og það mun eflaust skapa rifrildi.

Ýtarlegur kennsluþráður um þetta væri að sjálfsögðu góður, en því miður held ég að það yrði það sama með hann eins og reglurnar, hann væri lesinn eftirá.

Það er brýnast að meðan fólk kann ekki að athuga hvort að exif séu orginal eða ekki að einfaldlega nota engin forrit, heldur bara copy/paste af kortinu/vélinni.

Ég nota til dæmis Nikon transfer í alla flutninga því það er þægilegt vinnuflæði uppá skipulag. Svo bara kópera ég keppnismyndir beint af kortinu aukalega í sér möppu.

Þótt það megi segja að þetta sé leiðinlegt þá neita ég að trúa að fólk sem treystir sér í að læra á myndavél og flókin myndvinnsluforrit líti á þetta sem eitthvað stórt óyfirstíganlegt vandamál Wink
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 11:07:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekkert að missa mig yfir þessu Very Happy
Ég væri hins vegar alveg til í að einhver okkur kjánunum reyndari setti inn þráð þar sem væri farið yfir þetta dæmi frá A-Ö.
Ég t.d. vissi ekki að það væru til orginal Exif og óorginal Exif.
Er einhver sem nennir að setja inn svona "tutorial" um import, vistun, sendingarmáta og allt þetta sem skiptir máli ef maður ætlar að vera gjaldgengur í keppnir hér?
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 11:21:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
Ég er ekkert að missa mig yfir þessu Very Happy
Ég væri hins vegar alveg til í að einhver okkur kjánunum reyndari setti inn þráð þar sem væri farið yfir þetta dæmi frá A-Ö.
Ég t.d. vissi ekki að það væru til orginal Exif og óorginal Exif.
Er einhver sem nennir að setja inn svona "tutorial" um import, vistun, sendingarmáta og allt þetta sem skiptir máli ef maður ætlar að vera gjaldgengur í keppnir hér?


Í hvaða forriti/forritum vinnurðu myndirnar þínar?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 10 Sep 2011 - 11:24:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara þessu týpiska....byrja í Light Room og klára í PS Very Happy
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group