Sjá spjallþráð - DIY Fig Rig fyrir Vídjótökur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY Fig Rig fyrir Vídjótökur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
arnfada


Skráður þann: 21 Feb 2009
Innlegg: 116
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D60
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 14:54:18    Efni innleggs: DIY Fig Rig fyrir Vídjótökur Svara með tilvísun

Nú er maður nýkominn með Canon 600D og því tilvalið og búa sér til einhvern upptökurigg þar sem þessar vélar eru svo litlar Wink

Fyrir valinu varð Fig Rig í anda Backyard FX (Sjá video tutorial á Youtube). FreddieWong hefur mikið verið að nota svona fig rig og sömuleiðis corridor digital.


Fyrsta skref var efniskaup:
Öll pvc efni er hægt að fá í Vatnsvirkjanum og eru verð skv. nótunni sem ég fékk.
- PVC rör 25mm þykkt 2 metrar að lengd - [u] 598 kr.
- Tveir metrar er meira en þörf er á en fínt ef mistök verða.
- PVC Té 25mm 3stk - 570 kr.
- PVC 45° Hálfhné 25mm 10 stk. - 1490 kr.
- PVC Límtúba 50 ml 1stk - 618


Síðan var farið í Byko:
- Borðabolti 6x80mm - 106 kr.
- Vængjaró 6xmm - 91 kr.
- Brettaskinna 6x25 mm - 19 kr.
- Brettaskinna 6x32 mm - 19 kr. - Reyndar fann ég þessa heima hjá mér en ég læt þessa fylgja með líka
- Ró 6mm 4stk 18 kr.


Tæki og tól sem voru til heima:
- 6 mm trébor
- Handsög (helst rörasög)
- Borvél (til að bora gatið)

Heildarefniskostnaður er því: 3529 kr.

Fyrsta skref var að saga rörið niður í lengdir: (ATH. Ég mældi allt í tommum).

- 6x 6"
- 2x 3"
- 4x 2.5"
- 2x 2"


Næst var að búa til festingu fyrir myndavélina.
Tók Té stykki og boraði 6 mm gat mitt á móti þveropinu.

Því næst var Boltinn tekinn og vængjaróin og þrír boltar settir á til að hafa akkúrat rétta lengd á boltanum sem kemur upp.

Inn í Té stykkið er síðan sett eina skinnu(25mm) og ró ofan á skinnuna svo að ekki er hert boltann þegar hert er myndavélina.
Að lokum setti ég stærri skinnuna ofan á til að mynda botn.


Áður en farið er að líma saman þá er best að setja saman fig riggið til að sjá hvort að allt passaði (hjá mér voru tvö rör of stutt og því þurfti ég að búa til ný rör. Réttar lengdir eru fyrir ofan).Þegar allt passar vel saman þá byrjaði að líma saman hluti sem ekki eru háðir hvernig aðrir snúa.Síðan er bara að líma allt saman og bíða eftir að allt þorni.

Niðurstöðuna má sjá hérna:


Næst er bara að spreyja allt saman svart og setja grip á hliðarnar (grip tape). Síðan er líka prufukeyrsla um helgina Wink
_________________
---
Arnar Freyr
Flickr síðan mín Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 15:13:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

VEL GERT!!!!
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 15:29:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott!! Er ekki upplagt að setja svona grip-tape eins er sett á badminton spaða ?
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
geimryk


Skráður þann: 28 Jan 2007
Innlegg: 11
Staðsetning: Reykjavík
Canon 1000D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 15:43:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékk að sjá þetta í action og þetta er alger snilld! Gott Very Happy
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
arnfada


Skráður þann: 21 Feb 2009
Innlegg: 116
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D60
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 19:57:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Flott!! Er ekki upplagt að setja svona grip-tape eins er sett á badminton spaða ?


Takk og jú það er planið

Tilvitnun:
Næst er bara að spreyja allt saman svart og setja grip á hliðarnar (grip tape)

_________________
---
Arnar Freyr
Flickr síðan mín Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kamz


Skráður þann: 28 Apr 2005
Innlegg: 313
Staðsetning: Reykjavík
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 21:12:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með því að þú fáir þér vafninga eins og eru sett á reiðhjólastýri á þetta. Eru endingargóð úr korkefni, kosta lítið og til í öllum regnbogans litum.
_________________
nNn
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
@


Skráður þann: 05 Ágú 2010
Innlegg: 11

....
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 11:58:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er vel gert! Það væri gaman að sjá einhver cameru test með þessu!

Er samt ekki vandamál að ná í focusinn?
_________________
bestu kveðjur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
arnfada


Skráður þann: 21 Feb 2009
Innlegg: 116
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D60
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 12:20:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

@ skrifaði:
Þetta er vel gert! Það væri gaman að sjá einhver cameru test með þessu!

Er samt ekki vandamál að ná í focusinn?


jú það er vandamál þarf helst að halda mig við einn focuspunkt :S
_________________
---
Arnar Freyr
Flickr síðan mín Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 12:43:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er flott. Það ætti ekki að vera neitt ægilegt vandamál að útbúa fókushjól við aðrahvora höndina. Þá væri þetta snilld.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 3:20:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig byr maður til ódýrt fókus hjól?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 12:09:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var töff að sjá þetta hjá þér í gær. Ég fer í byko að kaupa efni í þetta við fyrsta tækifæri Cool
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
arnfada


Skráður þann: 21 Feb 2009
Innlegg: 116
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D60
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 12:46:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
Það var töff að sjá þetta hjá þér í gær. Ég fer í byko að kaupa efni í þetta við fyrsta tækifæri Cool


Endilega, búinn að nota þetta mikið núna í upptökur og er mjög þægilegt.
_________________
---
Arnar Freyr
Flickr síðan mín Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 13:29:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvers vegna ekki að búa til svona "Steady cam" "Image Stabilizer" kit?

Mér lýst rosalega vel á þetta.. mörg til á youtube, eitt dæmi.. með hressilegum "Scotti's" hreim:


Link

_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
arnfada


Skráður þann: 21 Feb 2009
Innlegg: 116
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D60
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 15:09:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SteadyCam er á dagskrá hjá mér en fig rig var fyrir valinu vegna þess hversu einfalt og þægilegt var að búa þetta til.
_________________
---
Arnar Freyr
Flickr síðan mín Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group