Sjá spjallþráð - Nú vantar mig input á hvað ég á að kaupa næst :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nú vantar mig input á hvað ég á að kaupa næst
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:05:32    Efni innleggs: Nú vantar mig input á hvað ég á að kaupa næst Svara með tilvísun

Þetta hefði nú getað lent í óskalistaþráðnum, en ég er svo frekur að ég vildi vera sér Surprised

Nú er það svo að ég var að selja íbúðina mína með einhverjum hagnaði og á eitthvað af dínerum til að eyða í búnað.

Current setup:
Canon 300D (skipti henni ekki út strax)
Canon 18-55 (kit lens)
Sigma 70-200 f/2.8
256 Mb CF kort

Nú vantar mig ráðleggingar um hvað ég eigi að kaupa næst. Ég er búinn að lesa netið fram og til baka og það er svoooo margt sem mig langar í. Hverju mynduð þið, ó miklu gúrúar, bæta við fyrst?

Reyndar er ég ákveðinn í að kaupa mér Canon 50mm 1.8 linsuna (er með eina í láni sem ég þarf að skila).
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:07:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé ekkert flass þarna allavega? Og þig vantar eflaust hellings mb til viðbótar við þessi 256.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:08:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Ég sé ekkert flass þarna allavega?
Var að spá í 420EX flassinu ... ég bara get ekki gert upp á milli allra þeirra hluta sem mig langar í (get því miður ekki keypt allt sem mig langar í)
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:09:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 580 EX Flash
ST-E2 Transmitter Kit
Canon Compact Battery Pack CP-E3
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:10:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér myndi svona detta í hug:
24-70
17-40
Canon 70-200 (4.0, 2.8 eða 2.8IS) eða 85/1.2 + 135/2.0 + 200/2.8

Nafnvel 10-22 og 17-85... veit ekki hversu góðar þær eru. Jafnvel 28-135.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:11:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held ég sé ekki að fara að bæta við mig linsum alveg eins og er ... frekar einhverja aukahluti, flass og þess háttar.
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:11:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er þetta ekki spurning varðandi 50 1.8 og 1.4... 1.4 linsan er miklu betri en 1.8.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:13:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Svo er þetta ekki spurning varðandi 50 1.8 og 1.4... 1.4 linsan er miklu betri en 1.8.

Og kostar töluvert meira Surprised
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:18:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keg sér náttúrulega ekkert nema L

420ex er alveg hreint ágætt til síns brúks, en ef þú átt möguleika á að pína þig aðeins hærra upp, þá held ég það séu ekki slæm kaup í 580ex, er að bíða eftir mínu þannig að ég veit svosem ekkert hversu mikið betra það er Wink En hleðslutíminn er minni og það skiptir auðvitað slatta. Svo geturru ekki notað 2nd curtain sync á 420ex flassinu, sem er frekar óhentugt.

Svo er vinsælt að mæla með gripinu, en ég tek ekki þátt í þeirri vitleysu, flass værir fyrsta málið ef ég væri í þínum sporum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:26:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það sem mér finst að vanti í pakkann þinn til að hann sé góður er

Þrífótur, Manfrotto 055 eða 190 pro og 486rc2 quickrelese haus
BG-E1 grip,
550 eða 580 flass,
og 1GB CF kort.

sigma linsan er góð, en finst að það vanti almennilega linsu í staðin fyrir kit linsuna.. 17-40L eða 24-70L.

50mm linsan er fín.. ætla ekki að vera að ota þér í f1.4 þó að hún sé betri.. of mikill verðmunur.

en þrífóturinn flassið og minnið eru algjört must. þar sem þú átt mjög góða linsu þá er um að gera að fá þér alvöru þrífót til að geta nýtt linsuna á tíma Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:27:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æi ... gleymdi þrífætinum mínum ... gamall jálkur með Manfrotto quick release haus ....
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:33:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega þykir mér Battery-Grip bara ekki vera neitt möst. Frekar mundi ég bara kaupa mér 2 önnur battery. Nema ég væri orðinn einhver professional ljósmyndari að taka einhverjar portrait myndir í massavís.

Ef ég væri i þinni stöðu mundi ég hafa forgangsröðina eftirfarandi:

1. Flass
2. Memory Card
3. Auka Battery
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:38:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OK. Flott hvað allir eru duglegir að svar manni ... manni hlýnar bara um pumpuræturnar Very Happy

Það sem komið er í körfuna mína á BH Photo er eftirfarandi:

Canon 50mm 1.8
Lexar 80x 1GB Compact Flash kort
Lexar Kortalesari (nenni ekki að færa myndirnar yfir á USB 1.0 úr vélinni lengur).

Finnst líklegt að 1 stykki flass fylgi með ... sjáum til hvað betri helmingurinn segir. Hún var ekki alveg að skilja mig um daginn þegar ég minntist á það um daginn að mig langaði að fá mér 20D í staðinn fyrir 300D vélina Very Happy

Ég var töluvert heitir fyrir Battery Gripi, en held ég leggi það á hilluna í bili.
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 624


InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:42:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Árni_Gunnar skrifaði:
OK. Flott hvað allir eru duglegir að svar manni ... manni hlýnar bara um pumpuræturnar Very Happy

Það sem komið er í körfuna mína á BH Photo er eftirfarandi:

Canon 50mm 1.8
Lexar 80x 1GB Compact Flash kort
Lexar Kortalesari (nenni ekki að færa myndirnar yfir á USB 1.0 úr vélinni lengur).

Finnst líklegt að 1 stykki flass fylgi með ... sjáum til hvað betri helmingurinn segir. Hún var ekki alveg að skilja mig um daginn þegar ég minntist á það um daginn að mig langaði að fá mér 20D í staðinn fyrir 300D vélina Very Happy

Ég var töluvert heitir fyrir Battery Gripi, en held ég leggi það á hilluna í bili.


Líst bara vel á þetta en endilega reyndu að taka flass með, gerir svo mikið fyrir myndirnar hjá þér þó það sé "kki nema" 420ex. Ef þú kaupir það geturðu líka notað það sem slave seinna meir ef þú kaupir annaðhvort 550ex eða 580ex (eða auðvitað transmitter)

Eina sem er að hvað kostar þessi lexar kortalesari? Færð USB 2.0 lesara á skít og kanil hérna heima, borgar sig virkilega að panta hann að utan? Man ekki alveg hvað ég borgaði fyrir minn fyrir ári síðan en það var bara 2-3 (minnir mig) niðri í tölvulistanum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 30 Jan 2005 - 14:46:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Larus skrifaði:
Eina sem er að hvað kostar þessi lexar kortalesari? Færð USB 2.0 lesara á skít og kanil hérna heima, borgar sig virkilega að panta hann að utan? Man ekki alveg hvað ég borgaði fyrir minn fyrir ári síðan en það var bara 2-3 (minnir mig) niðri í tölvulistanum.
Hann er ekki á nema 19 dollara og eykur ekkert á sendingarkostnaðinn. Þetta er bara gott merki á góðu verði, þess vegna lenti hann með.
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group